#fjölmiðlar
Björn Ingi vekur athygli: „Rosalega falleg litasamsetning á þessum riddara“
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, var einn þriggja viðmælenda Egils Helgasonar í Silfrinu á sunnudagsmorgun, þar sem fréttir vikunnar voru ræddar.En það var ekki...
Zúúber hætt og Svali og Gassi látnir fara: Sigga Lund færð til í starfi
Útvarpsþátturinn Zúuber sem verið hefur í loftinu á Bylgjunni alla föstudaga frá kl. 13-16 er hættur. Tilkynning um það var birt á Facebook-síðu þáttarins...
Reynir og Trausti taka yfir rekstur Mannlífs
Reynir Traustason ritstjóri og Trausti Hafsteinsson, fréttastjóri Mannlífs, hafa
keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi. Birtingur
útgáfufélag er í eigu Goðdala sem er...
Áhorfendur snúa baki við Stöð 2- Fjórði hver farinn
Stjórnendur Stöðvar 2 urðu fyror miklu áfalli þegar kom í ljós að áhorf á Stöð 2 hefur minnkað um 25 prósent eftisr að fréttatíma...
Langar þig að öðlast hagnýta fjölmiðlaþjálfun? – Sæktu um og taktu 4. febrúar frá
Félag kvenna í atvinnulífinu FKA heldur í byrjun febrúar hagnýta fjölmiðlaþjálfun fyrir konur. Um er að ræða samstarfsverkefni FKA og RÚV þar sem þátttakendur...
FKA fjölmiðlaþjálfun-Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga: Hefur þú áhuga á að taka þátt?
FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum...
Kristjón Kormákur ráðinn til Mannlífs
Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur verið ráðinn til Mannlífs og Man.is. Kristjón á langan og farsælan feril í blaðamennsku og hefur meðal annars verið aðalritstjóri...
Jakob Frímann hugsar Morgunblaðinu þegjandi þörfina: „Óþolandi, ósmekklegt og meiðandi“
Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður og forsprakki hinnar vinsælu hljómsveitar Stuðmanna, er ósáttur út í Morgunblaðið fyrir smelludólgafrétt sem blaðið birti í gær þar sem...
Hluti af fréttamannsstarfinu að fá yfir sig alls konar leiðindi
Fyrir skemmstu kom nýjasta bók Sigríðar Hagalín Björnsdóttur út, skáldsagan Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir. Sagan minnir að sumu leyti á fyrstu skáldsögu Sigríðar,...
Í sporum konu „sem verður fyrir því hræðilega áfalli að verða ástfangin“
Sigríður Hagalín Björnsdóttir var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu. Aðalpersóna bókarinnar er eldfjallafræðingur sem verður ástfangin og það setur tilveru hennar á...
Trausti óttast ægivald fjölmiðla: „Ég hef aldrei hitt Íslending sem ber ekki ugg í brjósti“
Trausti Sigurðsson eftirlaunaþegi telur fjölmiðla hafa hvílíkt hreðjatak á stjórnarfari Íslands að þeir hafi öll völd í málefnum hælisleitenda hér á landi. Með því...
Björn Ingi fær uppreist æru
Sú var tíðin að Egill Helgason fjölmiðlamaður og Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi fjölmiðlakóngur, elduðu saman silfur grátt. Egill taldi Björn Inga á sínum tíma...
Síðdegisútvarpið lamað: „Það er ekkert að mér maður“
„Það er ekkert að mér maður. Ég hef engar leiðinlegar fréttir að færa og er í toppmálum,“ segir Andri Freyr Viðarsson, einn umsjónarmanna Síðdegisútvarpssins...
Gunnar Smári „jarðar“ barnið sitt: „Enginn mun sakna þeirra“
Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sósíalistaflokksins og fyrrverandi ritstjóri, segir dauða Fréttablaðsins framundan en hann er sannkallaður faðir blaðsins eftir að hafa stofnað til þess...
Einar og Kjartan fordæma Fréttablaðið: „Furðuleg frétt og hreint afturhvarf til dimmustu fornaldar“
„Þetta er nú alveg furðuleg frétt og hreint afturhvarf til ótta og dimmustu fornaldar að ímynda sér að það sé hægt að smitast af...
Fjölmiðlamenn brutu sóttvarnarreglur í skugga Samherja
Fjölmiðlamenn brutu sóttvarnarreglur við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja gegn Seðlabanka Íslands í morgun. Kannski má líta svo á að fjölmiðlamenn hafi verið nauðbeygðir til...
Bleikt hætt eftir 10 ár vegna skipulagsbreytinga
Glöggir lesendur fregna af fræga fólkinu hafa sjálfsagt tekið eftir að Bleikt er horfið af vef dv.is. Bleikt.is var upphaflega stofnað árið 2010 af...
Egill um þunglyndið og COVID: Keypti frystikistu og birgði sig upp af mat
„Maður festist í þráhyggjukenndum hugsunum – bak við mann er fortíð sem virkar óbærilega þung, full af eftirsjá en fyrir framan skelfing óviss framtíð....
Samherji í stormi og Þorsteinn í uppnámi
Orðrómur Herferð Samherja og Þorbjörns Þórðarsonar. fyrrverandi fréttamanns, á hendur Helga Seljan er einhver sú mislukkaðasta sem stórfyrirtæki hefur lagt upp í. Viðbúið ert að...
Þorsteinn Már á meðal stærstu hluthafa Sýnar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er 19 stærsti hluthafi Sýnar með um 0,67 prósenta eignarhluta. Gildi lífeyrissjóður er stærsti hluthafinn með 13,6 prósenta hlut,...
Póstdreifing segir upp 304 manns
Póstdreifing hefur sagt upp öllum 304 blaðberum sínum, og taka uppsagnirnar gildi 1. ágúst. Fyrirtækið er í eigu Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og Torgs, sem...
Tobba Marinós svarar fyrrum eiganda DV og segist stolt af starfinu
Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, segir Tobbu Marinósdóttur, ritstjóra DV, ekki vera starfi sínu vaxin. Í samtali við Mannlíf segist Tobba nú ekki gefa mikið...
Breska tónlistartímaritið Q hættir
Breska tónlistartímaritið Q hættir útgáfu í næsta mánuði eftir 34 ára óslitna útgáfu. Blaðið sem hóf útgáfu árið 1986, er eitt það þekktasta á...
Blessun að vera hommi
Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason segist hafa verið smeykur við að koma út úr skápnum. Þegar á hólminn var komið hafi óttinn hins vegar reynst algjörlega...
Linda Pé opnar sig: „Stanslaust snert og klipin í rassinn”
Linda Pétursdóttir ræðir Miss World keppnina og fyrirsætutímabilið við fjölmiðlamanninn Sölva Tryggvason í nýjasta podcasti Sölva.
„Ég myndi alveg leyfa dóttur minni að keppa í...
Mannlíf í útgáfuhlé í júlí
Fríblaðið Mannlíf fer í árlegt útgáfuhlé í júlímánuði. Útgáfa blaðsins byrjar aftur af fullum krafti föstudaginn 7. ágúst.
Frá og með þeim degi, 7. ágúst,...
Guðmundur Franklín hjólar í ríkisstjórnina og RÚV: „Þarna innanhúss er ómerkilegasta fólk sem ég hef kynnst“
Guðmundur Franklín Jónsson fer ófögrum orðum um ríkisstjórnina og starfsfólk RÚV.
„Þarna innanhúss er ómerkilegasta fólk sem ég hef kynnst … Þessi manneskja þarna, þessi...
Nýr eigandi tekur við rekstri Birtíngs útgáfufélags
Samkomulag hefur verið gert við félag í eigu framkvæmdastjóra Birtíngs útgáfufélags ehf. um kaup á öllu hlutafé í fyrirtækinu. Viðskiptin hafa verið tilkynnt Fjölmiðlanefnd.
Birtíngur útgáfufélag á sér...
Var ranglega sagður hluti af þjófagengi í fréttum og íhugar málsókn
Pioaru Alexandru Inonut, einn þeirra sex Rúmena sem lögregla lýsti eftir fyrr í mánuðinum í tengslum við lögregluaðgerðir þar sem tveir menn sem smitaðir...
Fjölmiðlafeðgar
ORÐRÓMUR Meðal þeirra sem hrukku útbyrðis af Hringbraut er Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri. Hann heldur úti vefmiðlinum Miðjunni af mikilli elju og nýtur gjarnan...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir