2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Einkasýning Sögu Sigurðar í Bismút

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir opnar málverkasýningu í dag.

 

Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun sýningarinnar Breathe In, sem er fyrsta einkasýning Sögu Sigurðardóttur. Saga er fædd 1986 og nam ljósmyndun við University of Arts í London.

Hún er þekktust fyrir ljósmyndir sínar en sýnir nú í fyrsta skipti málverk á einkasýningu í Bismút á Hverfisgötu.

Sýningin verður opnuð í dag, föstudaginn 28. júní, klukkan 17, og stendur til 19. júlí. Aðgangur er ókeypis.

AUGLÝSING


Mynd / Aldís Pálsdóttir

Lestu meira

Annað áhugavert efni