#myndlist

Áslaug Íris rannsakar tákn og túlkun

Nýverið var þriðja sýning Listvals í rými verslunarinnar Norr11 á Hverfisgötu opnuð. Það er sýningin STEIN – SKRIFT þar sem listamkonan Áslaug Íris Katrín...

Fimm listamenn sýna á fyrstu samsýningu ársins í Þulu

Samsýning fimm listamanna opnaði á laugardaginn í gallerí Þulu, listamennirnir eru Sunneva Ása Weisshappel, Kristín Morthens, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Anna Maggý og Sigurður Ámundason...

Tolli sýnir vatnslitaverk sem hann vann úti í náttúrunni í sumar og haust

Í gær, laugardaginn 14. nóvember, var einkasýning Tolla Morthens opnuð í Þula galleríi. Á sýningunni, sem heitir Landflæði, sýnir hann vatnslitaverk sem hann vann...

„Margt fólk upplifir verkin mín agressíf“

Listakonan Dýrfinna Benita Basalan sýnir bæði teikningar og málverk á sýningunni Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Dýrfinna gerir kvenlegri orku hátt undir höfði í þessum nýju verkum sínum...

Kvikmyndin Ghost með Demi Moore og Patrick Swayze veitti innblástur

Hús og híbýli kíkti á dögunum í heimsókn á glæsilega vinnustofu listmálarans Þrándar Þórarinssonar. Hann lýsir vinnustofunni sem snoturri og snyrtilegri.Þrándur er með einstakan...

Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu

Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í  Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk. „Þegar ég teikna eða mála verk þá skiptir mig...

Á í sérstöku ástarsambandi við bleika litinn

Ragna Bjarnadóttir er fatahönnuður en segist vera „fljótandi“ á milli þess að vera hönnuður og listakona, það fari eftir þeim verkefnum sem hún vinnur...

Snerta á dekkri hliðum tilverunnar og hrista upp í tilfinningalífi áhorfandans

Um síðustu helgi var opnuð sýningin UNDIRNIÐRI í Norræna húsinu, þar sýna átta norrænir samtímalistamenn verk sín. Verk sýningarinnar eiga það sameiginlegt að hrista upp...

Hirti gamalt grindverk úr garði Vigdísar – „Þarna átti bara að henda ákveðnum hluta sögunnar“

Í dag opnar myndlistarmaðurinn Logi Bjarnason sýninguna Takk, Vigdís í galleríinu Midpunkt. Á sýningunni spilar grindverksbútur úr garði Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, stórt hlutverk.Spurður út...

„Eins og ég sé að taka þessar tilfinningar og skilja þær eftir á rammanum“

„Þemað er þunglyndi, þetta eru frekar svört verk,“ segir myndlistarmaðurinn Kris Helga um verkin sem hán sýnir á sýningunni Hugarmyrkur sem opnar á laugardaginn í LitlaGallerýi.Kris er kynsegin og hinsegin upplifun er oftar...

Skjáir sem ekki virka og tölvumyndmál sem flestir þekkja vel

Listakonan Þórdís Erla Zoëga skoðar skjái af ýmsu tagi í sínum nýjustu verkum sem verða sýnd á einkasýningunni Hyper Cyper sem opnar í Þulu á laugardaginn.„Í nútímalífi eru skjáir...

Úr listaverki í ramma yfir í húsgagn

Línan The Piece Furnature frá Craft Combine er einstaklega sniðug en í línunni eru einskonar púsluspil sem þjóna bæði því hlutverki að vera listaverk og húsgögn.Línan sem um...

Á yfir 900 listaverk

Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir hefur ódrepandi áhuga á íslenskri samtímalist og byrjaði að safna myndlist fyrir u.þ.b 15 árum.Hann á yfir 900 listaverk sem spanna...

Málaði íslenska náttúru eftir minni

Á laugardaginn opnar listamaðurinn Elli Egilsson sýninguna Efnisþættir í Gallery Port.Á sýningunni verða bæði olíumálverk og textílverk. „Elli sýnir nýjar áferðir og ný tengsl...

Segir stærstu mistökin að láta sig hverfa úr lífi barnanna

Ný og spennandi Vika kemur á sölustaði á morgun. Að þessu sinni prýðir Valgerður Halldórsdóttir forsíðuna.  „Flestar stjúpmæður eru ósköp venjulegar konur sem vilja vel...

Hlý, mjúk og litrík verk sem tala saman

Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna Skrúðgarður í Listasafninu á Akureyri í lok ágúst. Eins og nafnið gefur vísbendingu um eru verk sýningarinnar litrík með...

Hvetur fullorðna til að hlusta á ungu kynslóðina

Myndlistamaðurinn Ólafur Elíasson gefur ungu kynslóðinni tækifæri til að tala fyrir hönd náttúrunnar í nýju verki, smáforritinu Earth Speakr.Í verkinu eru loftslagsmál framtíðarinnar í...

List við þjóðveginn

Nú þegar Íslendingar eru á ferð um landið er áhugavert og spennandi að beygja aðeins út af hringveginum og njóta listar. Í Listakoti Dóru...

Öðruvísi tímaritaforsíður á kórónuveirutímum

Kórónuveirufaraldurinn hefur sannarlega sett stórt strik í reikninginn hvað vinnslu tískutímarita varðar og nýjustu forsíður margra stórra tímarita bera þess merki. Góð ráð eru...

Höfðu alltaf fulla trú á að hægt yrði að halda hátíðina

Það kom aldrei til greina að fresta eða aflýsa jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival að sögn hátíðarstjórans. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar hefst í dag. Árlega jaðarlistahátíðin Reykjavík...

Kaffi á Kjarvalsstöðum

Nú þegar sólin er farin að skína hærra á himni er tilvalið að njóta kaffibollans utandyra. Svæðið fyrir utan listasafnið á Kjarvalsstöðum er algjör...

Oddur færði Eskifjarðarskóla höfðinglega gjöf

Oddur Eysteinn Friðriksson, Odee, állistamaður, færði í síðustu viku Eskifjarðarskóla að gjöf állistaverk.   Listaverkið sem heitir Jötunheimar, er fimm metra langt álverk og hefur verkið...

Orðrómur

Helgarviðtalið