#myndlist

Hvetur fullorðna til að hlusta á ungu kynslóðina

Myndlistamaðurinn Ólafur Elíasson gefur ungu kynslóðinni tækifæri til að tala fyrir hönd náttúrunnar í nýju verki, smáforritinu Earth Speakr.Í verkinu eru loftslagsmál framtíðarinnar í...

List við þjóðveginn

Nú þegar Íslendingar eru á ferð um landið er áhugavert og spennandi að beygja aðeins út af hringveginum og njóta listar. Í Listakoti Dóru...

Öðruvísi tímaritaforsíður á kórónuveirutímum

Kórónuveirufaraldurinn hefur sannarlega sett stórt strik í reikninginn hvað vinnslu tískutímarita varðar og nýjustu forsíður margra stórra tímarita bera þess merki. Góð ráð eru...

Höfðu alltaf fulla trú á að hægt yrði að halda hátíðina

Það kom aldrei til greina að fresta eða aflýsa jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival að sögn hátíðarstjórans. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar hefst í dag. Árlega jaðarlistahátíðin Reykjavík...

Kaffi á Kjarvalsstöðum

Nú þegar sólin er farin að skína hærra á himni er tilvalið að njóta kaffibollans utandyra. Svæðið fyrir utan listasafnið á Kjarvalsstöðum er algjör...

Oddur færði Eskifjarðarskóla höfðinglega gjöf

Oddur Eysteinn Friðriksson, Odee, állistamaður, færði í síðustu viku Eskifjarðarskóla að gjöf állistaverk.   Listaverkið sem heitir Jötunheimar, er fimm metra langt álverk og hefur verkið...

Hanna Þóra gerir óvenjuleg listaverk

Viðskiptafræðingurinn, leirlistakonan og málarinn Hanna Þóra Th. Guðjónsdóttir er með mörg járn í eldinum, en hún opnaði ekki fyrir alls löngu vinnustofu í Hálshrauni...

Zachary Quinto fjárfesti í listaverki eftir íslenskan listamann

Bandaríski leikarinn Zachary Quinto segir frá því í færslu á Instagram að hann hafi nýverið fjárfest í verki eftir listamanninn Loja Höskuldsson. Um útsaumsverk...

Konur, handverk og frjáls myndlist – Málþing

Þann 18. maí næst komandi fer fram málþingið Konur, handverk og frjáls myndlist og er það haldið í tengslum við sýninguna Lífsfletir sem er...

Segir marga myndlistarmenn lenda á milli skips og bryggju í kerfinu – „Staðan er almennt mjög vond“

Bandalag íslenskra listamanna stendur nú fyrir könnun meðal félagsmanna aðildarfélaga sinna um hvernig listamönnum hefur gengið að fá lausn mála sinna í úrræðum Vinnumálastofnunar...

Skemmtilegra að tefla við páfann núna

Teiknarinn Rán Flygenring ákvað að nýta tímann í samkomubanni í að hressa upp á baðherbergið sitt á skemmtilegan hátt með svartri línuteikningu.Innblásturinn fékk hún...

Veröld Fridu Kahlo í 360 gráðum

Listakonan Frida Kahlo (1907-1954) er mörgum kunn en hún var einn áhrifamesti listamaður Mexíkó, hvað þekktust fyrir súrealískar sjálfsmyndir. Hún bjó í Coyoacán hverfinu...

Auka 57 milljónir í styrki til myndlistarmanna

Myndlistarsjóður hefur fengið auka 57 milljónir til að veita í styrki til sjálfstætt starfandi listamanna til að sporna gegn efnahagsáhrifum COVID-19 innan stéttarinnar. Fyrr á...

Drifin áfram af innri þrá

María Þorleifsdóttir er menntaður félagsráðgjafi frá Óslóarháskóla og útskrifaðist þaðan árið 1981 og hefur starfað sem slíkur síðan en þó með nokkrum hléum. Samhliða...

Einmitt rétti tíminn til að gefa út bók

Bókin Heillaspor – gildin okkar kom nýlega út og fjallar um gildin sem leggja grunn að farsælu lífi fyrir ungt fólk og fjölskyldur þess. Höfundar...

Málverk með fallega sögu í miklu uppáhaldi

Á fallegu heimili í Bryggjuhverfinu í Reykjavík býr Karólína Porter innanhússarkitekt. Í nýjasta Hús og híbýli kíkjum við í heimsókn til Karólínu.Hún segir lesendum...

Hvetja fólk til að endurgera listaverk

Starfsfólk Listasafns Íslands hvetur alla til að taka þátt í skemmtilegum myndaleik þar sem fólk endurgerir sitt uppáhaldslistaverk.Fólk er þá hvatt til að nota...

Lilja hvetur fólk til að finna leiðir til að styrkja listamenn: „Gerum það sem þarf“

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að mörgu að huga núna vegna útbreiðslu COVID-19. Hún segir m.a. þurfa að huga að heilsuvernd til viðbótar...

Vatnslitaheimur Mats Gustafsonar til sýnis í Listasafni Íslands

Mats Gustafson er sænskur listamaður, búsettur í New York. Vatnslitamyndir eru hans aðalsmerki og á áttunda áratugnum hóf hann að vinna myndir fyrir tískuheiminn.Verk...

„Mér finnst gaman að leika mér“

Íris Ösp er grafískur hönnuður sem á og rekur fyrirtækið Reykjavík Underground.  Þar hannar hún einnig og selur vörur undir nafninu „Punkland“. Íris starfar mikið...

Bílslys breytti öllu

7 athyglisverðar staðreyndir um Fridu KahloFrida Kahlo (1907-1954) er meðal þekktari kvenlistamanna 20. aldarinnar. Hún var mexíkósk að uppruna og tilheyrðu verk hennar súrrealisma...

Stærsta verk Sigga Eggerts til þessa – 20 metrar á breidd

Hönnuðurinn Siggi Eggertsson notar Twitter til að rifja upp glæsilegt verk sem hann gerði nýlega fyrir hljóðtæknifyrirtækið Dolby. Um stærðarinnar veggmynd er að ræða,...

Sér ekki eftir neinu

„Ég var hræðilegur drykkjumaður,“ sagði myndlistarmaðurinn Steingrímur Gauti Ingólfsson þegar hann fór yfir sína sögu í þætti Íslands í dag í gær.Þar ræddi hann myndlistina og...

Mögnuð yfirlitssýning á verkum bandaríska listamannsins Sol LeWitt

Fyrsta yfirlitssýning bandaríska hugmyndalistamannsins Sol LeWitt á Íslandi var opnuð í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn, 15. febrúar. Sýningin er einnig sú fyrsta á Norðurlöndum...