#myndlist
Áslaug Íris rannsakar tákn og túlkun
Nýverið var þriðja sýning Listvals í rými verslunarinnar Norr11 á Hverfisgötu opnuð. Það er sýningin STEIN – SKRIFT þar sem listamkonan Áslaug Íris Katrín...
Fimm listamenn sýna á fyrstu samsýningu ársins í Þulu
Samsýning fimm listamanna opnaði á laugardaginn í gallerí Þulu, listamennirnir eru Sunneva Ása Weisshappel, Kristín Morthens, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Anna Maggý og Sigurður Ámundason...
Áherslan á femíníska list – Sláandi að sjá hversu lítið hlutfall seldrar listar sé eftir konur
Á listamarkaði Flóru útgáfu, sem ber heitið Uppskera, er lögð áhersla á list eftir konur og kynsegin fólk og femíníska list. Listamarkaðurinn var opnaður í byrjun...
Tolli sýnir vatnslitaverk sem hann vann úti í náttúrunni í sumar og haust
Í gær, laugardaginn 14. nóvember, var einkasýning Tolla Morthens opnuð í Þula galleríi. Á sýningunni, sem heitir Landflæði, sýnir hann vatnslitaverk sem hann vann...
„Margt fólk upplifir verkin mín agressíf“
Listakonan Dýrfinna Benita Basalan sýnir bæði teikningar og málverk á sýningunni Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í Þulu listagalleríi. Dýrfinna gerir kvenlegri orku hátt undir höfði í þessum nýju verkum sínum...
Kvikmyndin Ghost með Demi Moore og Patrick Swayze veitti innblástur
Hús og híbýli kíkti á dögunum í heimsókn á glæsilega vinnustofu listmálarans Þrándar Þórarinssonar. Hann lýsir vinnustofunni sem snoturri og snyrtilegri.Þrándur er með einstakan...
Kvenleg orka ræður ríkjum í verkum Dýrfinnu
Dýrfinna Benita Basalan opnar á morgun sýninguna Náttúrlega brothætt / Natural Fragility í Þulu listagalleríi. Þar mun hún sýna bæði teikningar og málverk.
„Þegar ég teikna eða mála verk þá skiptir mig...
Solla Eiríks og Elías prýða forsíðuna á nýju og glæsilegu Hús og híbýli
Í þessu blaði, sem er þykkara en vanalega, er að finna sérstakan kafla um eldhús og hönnun þeirra, þar sem hönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir og...
Á í sérstöku ástarsambandi við bleika litinn
Ragna Bjarnadóttir er fatahönnuður en segist vera „fljótandi“ á milli þess að vera hönnuður og listakona, það fari eftir þeim verkefnum sem hún vinnur...
Snerta á dekkri hliðum tilverunnar og hrista upp í tilfinningalífi áhorfandans
Um síðustu helgi var opnuð sýningin UNDIRNIÐRI í Norræna húsinu, þar sýna átta norrænir samtímalistamenn verk sín. Verk sýningarinnar eiga það sameiginlegt að hrista upp...
Með listina að lifibrauði: „Heldur fólk virkilega að ég sé að búa þetta til fyrir sjálfa mig?“
Myndhöggvarinn Brynhildur Þorgeirsdóttir tók nýverið ákvörðun um að opna vinnustofu sína og heimili fyrir gestum og gangandi til að sýna hvað fellst í því...
Hirti gamalt grindverk úr garði Vigdísar – „Þarna átti bara að henda ákveðnum hluta sögunnar“
Í dag opnar myndlistarmaðurinn Logi Bjarnason sýninguna Takk, Vigdís í galleríinu Midpunkt. Á sýningunni spilar grindverksbútur úr garði Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, stórt hlutverk.Spurður út...
„Eins og ég sé að taka þessar tilfinningar og skilja þær eftir á rammanum“
„Þemað er þunglyndi, þetta eru frekar svört verk,“ segir myndlistarmaðurinn Kris Helga um verkin sem hán sýnir á sýningunni Hugarmyrkur sem opnar á laugardaginn í LitlaGallerýi.Kris er kynsegin og hinsegin upplifun er oftar...
Villiblómið og Borgarhljóðvist í formi ensks lystigarðs – haustsýningar í Hafnarborg
Haustsýningar ársins 2020 í Hafnarborg bera heitið Villiblómið og Borgarhljóðvist og opnuðu þær þann 29. ágúst síðastliðinn.Í aðalsal hússins fer sýningin Villiblómið fram en...
Skjáir sem ekki virka og tölvumyndmál sem flestir þekkja vel
Listakonan Þórdís Erla Zoëga skoðar skjái af ýmsu tagi í sínum nýjustu verkum sem verða sýnd á einkasýningunni Hyper Cyper sem opnar í Þulu á laugardaginn.„Í nútímalífi eru skjáir...
Úr listaverki í ramma yfir í húsgagn
Línan The Piece Furnature frá Craft Combine er einstaklega sniðug en í línunni eru einskonar púsluspil sem þjóna bæði því hlutverki að vera listaverk og húsgögn.Línan sem um...
Tekist að halda vel heppnaða markaði þrátt fyrir veður og veiruna – „Það er metskráning núna“
Þriðji og síðasti Portmarkaður Kirsuberjatrésins fer fram á laugardaginn. Á markaðinum gefst skapandi einstaklingum tækifæri til að koma saman og selja verk sín, þátttaka...
Á yfir 900 listaverk
Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir hefur ódrepandi áhuga á íslenskri samtímalist og byrjaði að safna myndlist fyrir u.þ.b 15 árum.Hann á yfir 900 listaverk sem spanna...
Málaði íslenska náttúru eftir minni
Á laugardaginn opnar listamaðurinn Elli Egilsson sýninguna Efnisþættir í Gallery Port.Á sýningunni verða bæði olíumálverk og textílverk. „Elli sýnir nýjar áferðir og ný tengsl...
Segir stærstu mistökin að láta sig hverfa úr lífi barnanna
Ný og spennandi Vika kemur á sölustaði á morgun. Að þessu sinni prýðir Valgerður Halldórsdóttir forsíðuna.
„Flestar stjúpmæður eru ósköp venjulegar konur sem vilja vel...
Hlý, mjúk og litrík verk sem tala saman
Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna Skrúðgarður í Listasafninu á Akureyri í lok ágúst. Eins og nafnið gefur vísbendingu um eru verk sýningarinnar litrík með...
Hvetur fullorðna til að hlusta á ungu kynslóðina
Myndlistamaðurinn Ólafur Elíasson gefur ungu kynslóðinni tækifæri til að tala fyrir hönd náttúrunnar í nýju verki, smáforritinu Earth Speakr.Í verkinu eru loftslagsmál framtíðarinnar í...
Harpa Másdóttir listakona gerði póstkortið í Hús og híbýlum
Fallegt listaverk í hvaða formi sem er getur gert mikið fyrir rými og vakið upp allskonar tilfinningar. Um nokkurt skeið hefur póstkort með listaverki...
List við þjóðveginn
Nú þegar Íslendingar eru á ferð um landið er áhugavert og spennandi að beygja aðeins út af hringveginum og njóta listar. Í Listakoti Dóru...
Handan mannlegs tíma – Ólafur Elíasson sýnir vatnslitaverk í i8 –
Ólafur hefur viðhaldið stöðugum áhuga sínum á vatnslitamiðlinum og notað hann allt frá 2009 til þess að rannsaka liti, hreyfingu og tíma. Verkin vekja...
Allt sem sýnist – Raunveruleiki á striga 1970-2020
Fjölmargir listamenn sækjast eftir því að ná fram ímynd raunsæis í verkum sínum. Til að ná árangri tileinka þeir sér handbragð sem krefst bæði...
Öðruvísi tímaritaforsíður á kórónuveirutímum
Kórónuveirufaraldurinn hefur sannarlega sett stórt strik í reikninginn hvað vinnslu tískutímarita varðar og nýjustu forsíður margra stórra tímarita bera þess merki. Góð ráð eru...
Höfðu alltaf fulla trú á að hægt yrði að halda hátíðina
Það kom aldrei til greina að fresta eða aflýsa jaðarlistahátíðinni Reykjavík Fringe Festival að sögn hátíðarstjórans. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar hefst í dag.
Árlega jaðarlistahátíðin Reykjavík...
Kaffi á Kjarvalsstöðum
Nú þegar sólin er farin að skína hærra á himni er tilvalið að njóta kaffibollans utandyra. Svæðið fyrir utan listasafnið á Kjarvalsstöðum er algjör...
Oddur færði Eskifjarðarskóla höfðinglega gjöf
Oddur Eysteinn Friðriksson, Odee, állistamaður, færði í síðustu viku Eskifjarðarskóla að gjöf állistaverk.
Listaverkið sem heitir Jötunheimar, er fimm metra langt álverk og hefur verkið...
Orðrómur
Reynir Traustason
Logi vel kvæntur
Reynir Traustason
Áfall fyrir Jón Baldvin
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir