• Orðrómur

Ritstjórn Gestgjafans

Ætlar þú að grilla um helgina?

Ætlar þú að grilla um helgina? Þá er þessi uppskrift fyrir þig. Í nýja blaðinu okkar finnur fjölmargar uppskriftir að grillréttum, m.a. uppskriftir að geggjuðum...

Skyldueign fyrir alla sem elska að grilla

Nýjasta blað Gestgjafans er komið út og það er algjör skyldueign fyrir alla sem elska að grilla. Þema blaðsins er götumatur og grill og...

Laugardagskakan með hnetu- og kanilfyllingu

Þessi gómsæta kaka með hnetu- og kanilfyllingu passar bæði vel á veisluborðið og sem helgarbakstur fyrir fjölskylduna.100 g mjúkt smjör 2 ½ dl sykur 2 egg 1...

Sumarlegt salat með rauðrófum og reyktri bleikju

Þetta salat er fljótlegt og virkilega glæsilegt. Rauðrófurnar lita bleikjuna á skemmtilegan hátt með fjólubláum lit og radísurnar gefa salatinu fallegt yfirbragð. Sniðugt sem...

Grillað romain-salat með brauðteningum, bökuðum tómötum og kjúklingi

Salöt bjóða upp á endalausa möguleika og geta verið mjög saðsöm ef haft er í huga að hafa hráefni úr öllum fæðuflokkum svo sem...

Sítrónu- og hindberjakaka – Fullkomin í afmælisveisluna

Þessi kaka er ekki þessi dæmigerða afmæliskaka en við getum lofað að hún muni falla í kramið hjá öllum kökuunnendum, fersk og sæt afmæliskaka. Sítrónu-...

Súkkulaðisírópið sem gerir vöffluna ómótstæðilega

Það er eitthvað svo einstaklega notalegt við lyktina sem fyllir loftið á heimilinu þegar vöfflur og pönnukökur eru útbúnar. Nældu þér í nýjasta blað...

Sætir byggbitar með súkkulaði

Í þessum sætu bitum notum við perlubygg sem er lúxusútgáfan af bygginu. Bygg hefur mjög lágan sykurstuðul, inniheldur flókin kolvetni og er mjög trefjaríkt...

Litríkt og ljúffengt á vorlegum nótum

Nýtt blað Gestgjafans er komið út og að þessu sinni erum við á vorlegum nótum. Blaðið er fullt af spennandi uppskriftum að litríkum og...

Ítalskar matarhefðir – Ekki háma í þig matinn, engin salatsósa og farðu rólega í...

Ítalir eru hrifnir af hefðum og matarmenningin er þar engin undantekning. Hér eru nokkrar góðar matarreglur til að hafa í huga ef heimsækja á...

Ómótstæðileg kókoskaka með karamellu

Þessi er algjörlega ómótstæðileg fyrir sælkera og ekki skemmir fyrir að hana er tiltölulega einfalt að gera. Kókoskaka með karamellu 150 g hveiti, sigtað 40 g kókosmjöl 90...

Reykt bleikjusalat með rauðrófum og ristuðum brauðteningum

Þetta salat er fljótlegt og virkilega glæsilegt. Rauðrófurnar lita bleikjuna á skemmtilegan hátt með fjólubláum lit og radísurnar gefa salatinu fallegt yfirbragð. Sniðugt sem...

Ljúffeng pekanhnetubaka með þeyttum rjóma

Þessi ljúffenga pekanhnetubaka er fullkomnuð með þeyttum rjóma. Er ekki alveg tilvalið að baka smá um helgina? Pekanhnetubaka fyrir 8-1055 g ósaltað smjör 65 g hveiti 65 g...

Fljótlegur fingramatur í veisluna – Jalapeno- og paprikukúlur

Það er alltaf skemmtilegt að bjóða upp á fingramat í bland við stærri rétti á hlaðborðinu. Hér kemur uppskrift að einföldum og fljótlegum fingramat...

Heit beikonídýfa sem klárast alltaf í veislum

Brauðréttirnir eru þeir réttir sem yfirleitt hverfa fyrst í veislum og boðum enda prýðilegt mótvægi við dísætar kökur og tertur. Við þekkjum öll klassísku...