Ritstjórn Gestgjafans

Þessi er rosaleg – Súkkulaði- og saltkaramellubaka

Það er mun auðveldara er að gera karamellu en margir halda og því ekkert því til fyrirstöðu að skella í nokkrar karamellukræsingar. Þessi baka...

Franskar með kóresku nautakjöti, vorlauk og kóríander

Franskar eru alltaf klassískar en til að taka þær upp á næsta stig er sniðugt að setja ýmislegt góðgæti ofan á þær, það breytir...

Frábær föstudagskokteill með ástaraldin og vanillu

Þegar kemur að kokteilum er gaman að prófa að bregða aðeins út af vananum og breyta einhverju hráefni og leika sér með bragðefni. Hérna...

Næringarríkur og djúsí matur fyrir líkama og sál

Nýr Gestgjafi er kominn út en í þessu blaði leikur svokallaður vetrarmatur stórt hlutverk. Þetta er saðsamur og kolvetnaríkur matur sem er gjarnan kallaður...

Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi

Ferskur og flottur réttur sem við mælum með. Bestur borinn fram með ristuðum möndluflögum, ferskum kóríanderlaufum og grófu sjávarsalti. Marokkóskur kjúklingaréttur með þurrkuðum apríkósum og kúskúsi fyrir...

Appelsínubrownie-ostakaka fyrir alvöru sælkera

Hér kemur uppskrift að veislutertu fyrir alvöru sælkera. Kakan samanstendur af brownie-köku, súkkulaðiostaköku og appelsínuostaköku og toppurinn er súkkulaðigljái. Þessi mun slá í gegn...

Matarmikið kínóasalat með ristuðum kjúklingabaunum, brokkólí og kryddjurtum

Brokkólí, kínóa og ristaðar kjúklingabaunir ásamt ferskum kryddjurtum leika aðalhlutverkin í þessu matarmikla og næringarríka salati. Góð sósa setur svo punktinn yfir i-ið. Salatið...

Geggjað granóla með kókos – Meinhollir tröllahafrar í aðalhlutverki

Hér kemur uppskrift að geggjuðu granóla með kókos. Við notum tröllahafra í þetta granóla en hafrar þykja sérlega hollir en þeir innihalda góð kolvetni,...

Geggjuð blómkálssúpa með cheddar-osti

Súpur eru frábær máltíð í miðri viku og þær eru líka góður forréttur. Allir kannast við hina klassísku og sívinsælu blómkálssúpu en hér er...

Sítrónubúðingur með bláberjasósu – Fullkominn með ferskum ávöxtum

Þennan sítrónubúðing er tiltölulega auðvelt að töfra fram. Hann krefst fárra innihaldsefna og hentar vel fyrir matarboðið þar sem hægt er að búa hann...

Focaccia-brauð með timíani og sólþurrkuðum tómötum

Það er mjög einfalt að búa til þetta brauð og svo dásamlegt að borða það, hvort sem það er með pastaréttum, súpum eða bara...

Klassískt meðlæti með tvisti – polentu-franskar með parmesan og rósmarín

Franskar eru fyrir löngu orðnar klassískt og ómissandi meðlæti með mörgum mat en hérna gefum við uppskrift að óhefðbundnum frönskum úr rótargrænmeti og polentu...

Sáraeinföld en dásamleg plómukaka

Plómur eru skemmtileg viðbót í kökur og fjólublár litur þeirra gerir þær ávallt fallegar og girnilegar á að líta. Uppskriftin að kökunni er þó...

Grænmetisbaka með þistilhjörtum og ólífum

Möguleikarnir eru í rauninni endalausir þegar kemur að bökum, bæði hvað deig og fyllingu varðar og því er svo gaman að búa þær til....

Geggjaðar vegan kúrbítssnittur með reyktu tómatmauki

Hér deilum við uppskrift að vegan kúrbítssnittum með reyktu tómatmauki sem vöktu lukku í tilraunaeldhúsi Gestgjafans. KÚRBÍTSSNITTUR MEÐ REYKTU TÓMATMAUKI 20-22 stk.2 meðalstórir kúrbítar, rifnir 2 msk....