Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir

Grimmileg árás í Þverholtinu – Unga stúlkan í lífshættu vegna áverkanna

Í desember 1981 varð 15 ára stúlka, Dolly Magnúsdóttir, fyrir hrottalegri líkamsárás í Þverholti í Reykjavík. Þegar hún fannst liggjandi í blóði sínu um...

Hjalti stóð allslaus eftir hrun en lét ekki buga sig: „Lét börnin borða fyrst...

„Ég var með lán, skuldir og námslán og var að því komin að fara í matarúthlutun hjá góðgerðarsamtökum. Auðvitað var þetta drulluerfitt. Á þessu...

Björn er eini fjöldamorðingi Íslandssögunnar – Börn meðal fjölda fórnarlamba

Björn Pétursson er eini fjöldamorðingi Íslandssögunnar svo vitað sér um. Hann var betur þekktur undir nafninum Axlar-Björn, kenndur við bæinn Öxl í grennd við...

MAGNAÐAR MYNDIR – Jón hefur farið sjö sinnum að gosi: „Stundum stendur manni ekki...

„Fólkið þarf alltaf að ganga lengra. Ég held að það sé búið að drepa ríflega 100 dróna sem hafa bráðnað í gosinu. Instagram kynslóðin...

Hrottalegt morð Gests á Grenimel; „Biddu guð að hjálpa þér!“

Þýskur maður, búsettur á Íslandi, var myrtur á óhuganlegan hátt við Grenimel í vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt 17. september árið 1981. Gerandinn íslenskur maður sem...

Steinþór lést við gosrannsóknir – „Þá sá ég að eitthvað logaði þar sem ég...

Það hörmulega slys gerðist í Hekluhrauni í nóvember árið 1947 að Steinþór Sigurðsson varð fyrir stórum hraunsteini sem valt fram af hraunbrún og beið...

Hilmar opnar sig um kvíðann, offituna og magermisaðgerðina: „Að líða illa var aumingjaskapur“

„Kvíði er bölvaður andskoti og eitthvað sem er alls ekki tabú og á að ræða án viðkvæmni. Minn kvíði kom seinna, á efri árum...

Landsþekktur leikari nafngreindur á Facebook og sakaður um kynferðisbrot gegn barni sínu

„Fjölskyldan getur ekki lengur horft upp á gerendameðvirkni samfélagsins og skrímslavæðingu gerenda né heldur skömmina sem sonur okkar upplifir," segir meðal annars í færslu...

Dómstóll Mannlífs um Júróvisjón – „Er kannski fýlupúkinn sem er á móti öllu“

„Ég elska Júróvisjón meira en börnin mín," sagði einn meðlimur Dómstóls Mannlíf um skoðun á Júróvisjón.Það er alveg á hreinu hvar Íslendingar standa í...

Nanna hundanuddari um hegðun dýra sinna nærri gosstöðvum: „Tíkin vissi af gosinu áður en...

„Hænurnar haggast ekki, þær standa bara grafkyrrar. Kettirnir hvæsa hver á annan og hundarnir verða stressaðir,” segir Nanna Lovísa Zophaníasdóttir sem býr á jörð...

Hilda Jana átti erfið unglingsár: „ Fannst ég tilheyra og vera hluti af einhverju...

„Unglingsárin voru erfið. Þetta var flókinn tími. Ég glímdi við þunglyndi og kvíða. Mér fór að líða illa andlega þegar ég var í 8....

Kona datt ofan í brunn í Mosfellsbæ – Var verulega brugðið eftir björgun slökkviliðs

Kona datt í vatnsbrunn í Mosfellsbæ í gærkveldi og komu slökkviliðsmenn henni til hjálpar,Í frétt frá RÚV segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu óhappið hafa...

Gosstöðvar opna á hádegi – Gasmengun á Vatnsleysuströnd

„Í dag verður gossvæðið vaktað af lögreglu og björgunarsveitum frá kl. 12:00 til kl. 24:00. Lokað verður inn á svæðið kl. 21. Rýming hefst...
|

Birgitta Jóns krassaði og leitar hjálpar í VIRK: „Enginn heimsendir að missa veraldlega...

„Ég krassaði algjörlega. Ég hef oft klárað batteríin en þarna eyðilagði ég batteríið mitt," segir Birgitta Jónsdóttir fyrrum alþingismaður og skáld í viðtali við...

Anna Svala um lífið á olíuborpalli – „Ekki bara olíublettóttir karlar eins og í...

„Það er tvær gerðir af borpöllum, þeir sem er fastir og þeir sem eru fljótandi. Fyrsta ferðin er í hálfgerðri móðu en ég lenti...