• Orðrómur

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir

Bragi var eini morðingi Íslands sem sjálfur var myrtur – Bæði morðin framin í...

Í íslenskri sakamálasögu hafði það aldrei gerst, svo vitað sé, að sami einstaklingur væri jafnt gerandi og þolandi í tveimur morðmálum. Það gerðist þó...

„Eina tilfinningin sem ég finn til pabba míns er reiði“

Klara Lind er 19 ára stelpa og aðstandandi alkóhólista, hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Það Er Von.Báðir foreldrar Köru glíma við fíknisjúkdóm. Klara er...

Móðir svipt forsjá þrátt fyrir að barnsfaðir hafi játað kynferðisbrot: „Allt í einu er...

„Ég er móðirin sem fyrir nokkrum mánuðum síðan var svipt forsjá, fyrir það eitt að neita að samþykkja umgengni án eftirlits við mann sem...

Hælisleitendur sem neita Covid prófi fá aftur þjónustu – Fordæmisgefandi segir lögmaður

Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um að fella niður þjónustu til palestínsks manns sem neitað hafði að undirgangast próf við kórónuveirunni...

Þegar Íslendingar voru sterkustu menn heims – „Hann vissi að hann var að deyja“

Upp úr 1980 sat almenningur sem límdur yfir túbusjónvörpunum sínum og fylgdist með fegurðarsamkeppnum og kraftakeppnum. Þessar tvær keppnir kynjanna, annars vegar í fegurð...

Stakk þrisvar af Sóttvarnarhóteli og fannst á bar – Kjálkabraut fyrrverandi sambýliskonu

Karlmaður hefur verið dæmdur í tíu mánaða óskilorðsbundið fangelsi, meðal annars fyrir brot í nánu sambandi, brot gegn nálgunarbanni og brot gegn sóttvarnarlögum.Í dómi...

Einhverft barn ekki kallað upp á svið við útskrift: „Þau gleyma mér alltaf“

„Einn sonur minn (á einhverfurófi) lenti í því að vera ekki kallaður upp á svið yfir höfuð í sinni útskrift í 10 bekk. Var...

Svik í nafni Landsbankans – Láttu ekki ljúga út úr þér peninga

Töluvert hefur borið á því að fólk sé að fá send sms skilaboð í nafni Landsbankans. Þar er óskað eftir að viðkomandi fari á...

Meira frelsi: Þú mátt vera lengur á pöbbnum og fjöldatakmarkanir rýmkaðar

Almennar fjöldatakmarkanir voruð liðkaðar úr 150 í 300 manns og eins metra reglan tekur við af tveggja metra reglunni, er meðal þeirra reglna sem...

Gunnar var tekinn af lífi með skammbyssuskoti í hnakkann: „Ég varð of­boðs­lega hræddur“

Snemma í janúarmorgni árið 1968 fannst 43 ára gamall leigubílstjóri hjá Hreyfli, Gunnar Sigurður Tryggvason, skotinn í hnakkann í bifreið sinni við Laugalæk í...

Sjóarinn Steingrímur missti mömmu sína 11 ára: „Ég lifi fyrir strákinn minn“

„Mamma mín lést af þessum fræga sjúkdómi, krabbameini, þegar ég var 11 ára gamall, og þetta tók vissulega mikið á okkur bræðurnar. Það var...

Þórunn slóst við krabbamein og kerfið: „Ég bað hana bara í guðanna bænum að...

„Ég mun aldrei gleyma þegar einn hjúkrunarfræðingurinn bauðst til að hringja á djákna því það  „væri svo vont að vera svona reiður”. Ég bað...

Hávaðarok á landinu: Húsbílar tókust á loft

Afar hvasst hefur verið í dag og fram á kvöld á svæðinu í kringum Kollafjörð. Húsbílar hafa verið hætt komnir í sterkum vindhviðum. Á svæði...

Morðið á Þorsteini í Stóragerði var hrottafengið – Myrti velgjörðarmann sinn með melspíru

Hinn 25. apríl 1990 mætti Þorsteinn Guðnason, 48 ára starfsmaður olíufélagsins Esso, snemma á vinnustað sinn, bensínstöðina við Stóragerði. Eins og hans var vani...

Þórunn háði harða baráttu við illvígt krabbamein: „Hjúkrunarfræðingurinn baðst innilega afsökunar“

„Það var að kvöldi til í upphafi árs 2018 sem ég leit niður og sá að geirvartan var inndregin og að það stóð gúlpur...