• Orðrómur

Klara Egilson

Pólitískar barnaverndarnefndir slegnar af: „Ég vona innilega að mér verði treyst“

Barna- og fjölskyldustofa leysir Barnaverndarstofu af hólmi innan skamms, ný Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tekur við af Gæða- og eftirlitsstofnun í félagsþjónustu og barnavernd...

Yfirlæknir misskildi ráðherra: Spurningar heilsugæslu um skimanir flóknar

„Við teljum ekki ástæðu til að óska eftir að sinna þessari rannsóknarstarfsemi,“ skrifaði Jón Gunnlaugur Jónasson, yfirlæknir meinafræðideildar Landspítala, um miðbik ágúst 2020 í...

Svona verður veðrið á næstunni: „Regnjakki fyrir norðan og lopapeysa undir“

Strekkingsnorðanátt, rigning og slydda og snjókoma til fjalla. Þetta eru svör Veðurstofu við spurningum sólarþyrstra um veðurhorfur næstu daganna. Lítilsháttar hret segja veðurfróðir þó...

Þjóðþekktir spyrja á Facebook hvort drepa eigi Auð: „Svo gjörsamlega galið að mig skortir...

Þjóðþekktum þykir þungt vegið að tónlistarmanninum Auði sem hefur legið undir alvarlegum ásökunum um kynferðisbrot gegn ungum stúlkum og láta skýrt að sér kveða...

Siðleysi í innri samskiptum borgarráðs – Bullandi samskiptavandi

Úlfúð og einelti ríkir í samskiptum kjörinna borgarfulltrúa og embættismanna borgarinnar ef rétt reynist sem kemur fram í kynningu á úttekt sálfræðistofunnar Líf og...

Sóley fordæmir einelti Vigdísar á skrifstofustjóra: „Flæmd úr starfi sínu með áreitni og ofsóknum“

„Helga Björg Ragnarsdóttir hefur verið flæmd úr starfi sínu með áreitni og ofsóknum af hálfu borgarfulltrúa. Reykjavíkurborg hefur brugðist henni og öðru starfsfólki með...

Nýbakaður íslenskur milljarðamæringur: Þiggur ráðgjöf vegna auðævanna

„Þær reglur gilda að þetta er skattfrjáls vinningur og rennur óskiptur til vinningshafa,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Íslenskrar Getspár, um einn stærsta lottóvinning...

Rennandi blautir húka í endalausri biðröð í von um bólusetningu: „Ég vorkenni fólkinu“

Bagaleg biðstaða ríkir utan við Laugardalshöll nú, en röð er beggja vegna byggingar. Önnur röðin byrjar á Suðurlandsbraut og teygir sig niður að íþróttahöllinni...

„Sumir eru búnir að vera svo lengi við völd að þeim þykir óþarfi að...

„Þetta er því miður orðin lenska í borgarkerfinu, að svara ekki, að afgreiða ekki og að biðjast ekki afsökunar,“ svarar Eyþór Arnalds borgarfulltrúi...

Yfirlæknir vildi skylda GBS-skimun: „Ég skil ekki hvers vegna ekki er skimað“

Hartnær tveir áratugir eru síðan barn lést síðast hér á landi vegna sambærilegrar sýkingar og raunin varð í tilfelli Friðriks Ragnars Hansen, sem veiktist...

Ákærður fyrir morð en frjáls ferða innan Íslands

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um farbann Angjelin Sterkaj fram til 1. október á þessu ári en Angjelin er ákærður fyrir að myrða...

Verðandi móður ekki sagt að hún væri GBS-beri: „Sonur okkar er með heilaskaða“

Fjögurra daga drengur sem kom í heiminn eftir 33 vikna meðgöngu móður veiktist lífshættulega af heilahimnubólgu á vökudeild Landsspítala fyrr í vor og var...

Hænsnahvíslarinn Júlíus er óhress: „Eitt hanagal heyrist og allt verður vitlaust“

„Fuglaglensan kom bara í andlegum skilningi til Íslands árið 2006. Það hef ég oft sagt en í það skiptið voru margir alveg við að...

Auðunn missir vinnuna vegna ásakana um kynferðisglæpi

Auðunn Lúthersson, betur þekktur undir listamannsnafninu Auður, tekur ekki þátt í uppsetningu Rómeó og Júlíu fyrir Þjóðleikhúsið næsta vetur. Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri staðfesti...

Íbúar í Grafarvogi ævareiðir eftir árás á sjö ára barn: Krefjast rafrænnar vöktunar

Mikill uggur og reiði er meðal íbúa í Grafarvogi í dag eftir að upplýst var að maður reyndi að ræna sjö ára stúlku. Hafa...