Mánudagur 20. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Konan segir Ástþór „sérstaklega rómantískan“: „Mér leiðast þvottavélar en er hrifin af þvottakonum“

Ástþór Magnússon er að sögn eiginkonu hans alveg sérstaklega rómantískur. Hann vill gefa þjóðinni ávísun ef hann kemst á Bessastaði og ætlar að leita...

Halla Hrund svarar fyrir sig – Harmonikkuleikarinn sem vill verða forseti

Halla Hrund Logadóttir fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún mætti í Vikuna til Gísla Marteins með harmonikkuna. Hún hefur staðið í ströngu síðan...

Kallar fólk í valdastöðum til ábyrgðar: „Grimmd íslenska ríkisins er eitthvað sem ég skil...

Drífa Snædal, talskona Stígamóta kallar yfirvöld til ábyrgðar gagnvart nígerísku konunum þremur sem neyddar voru úr landi á mánudaginn var. Segir hún söguna „sem...

Mikill viðbúnaður við bandaríska sendiráðið

Áhyggjufullir vegfarendur höfðu samband við Mannlíf vegna fjölda viðbragðsaðila við bandaríska sendiráðið í Reykjavík. Tveir slökkviliðsbílar voru þar mættir ásamt tveimur sjúkrabílum.Mannlíf kíkti á...

Chris Pratt í rusli vegna andláts áhættuleikara: „Ég mun aldrei gleyma hörku hans“

Hollywood-leikarinn Chris Pratt syrgir dauða kærs vinar síns og samstarfsmanns. Fréttir bárust í gær að áhættuleikarinn Tony McFarr hefði óvænt látist, aðeins 47 ára...

Amnesty fordæmir brottvísanir mansalsþolenda: „Harmar ómann­úð­lega meðferð stjórn­valda“ 

Íslands­deild Amnesty Internati­onal fordæmir brott­vís­anir íslenskra stjórn­valda á umsækj­endum um alþjóð­lega vernd sem eru mansals­þo­lendur. Kemur þetta fram í tilkynningu frá deildinni.Á dögunum var...

Segir frambjóðanda með tröll á sínum snærum: „Það er einhver sem segir ekki satt...

Halla Tómasdóttir segir einhver þeirra fimm forsetaefna sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 í gær, með henni, sé að ljúga því að þau...

Ástþór veður í skoðanakannanirnar: „Það hringdi í mig taugaæstur maður frá þessari biluðu Maskínu“

Stöð 2 og Morgunblaðið mismunar forsetaframbjóðendum á forsendum skoðanakannana að sögn Ástþórs Magnússonar, sem var í viðtali hjá Útvarpi Sögu.Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segir Morgunblaðið...

Eigandi Ítalíu skuldar starfsfólki laun: „Ég trúi ekki að þetta sé að gerast á...

Eigandi veitingastaðarins Ítalía á Frakkarstíg í Reykjavík, skuldar nokkrum fyrrverandi og núverandi starfsmönnum laun. Einn þeirra stígur fram undir nafni og vill fá launin...

Eiríkur var hætt kominn í köfun í Silfru: „Þá sá ég að þetta er...

Eiríkur Ingi Jóhannsson var á meðal þeirra sem komu að hörmulegu slysi í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi þann 16. janúar 2021 þar sem bifreið með...

Kvendansari kyrktur af kærastanum í kynlífsleik: „Við erum algjörlega niðurbrotin“

Atvinnudansari lést á hryllilegan hátt þegar hún var kyrkt í miðjum kynlífsathöfnum. Kærasti hennar tók sitt eigið líf stuttu síðar.Hin 26 ára Georgia May...

Kanna hvort flutningaskip hafi hvolft bátnum:„Það var svolítið myrkur en ég sá svo rekald...

Arnar Magnússon, vélstjóri úr Garðinum, hélt fyrst að um fljótandi gám væri að ræða þegar hann kom á strandveiðibát sínum að öðrum slíkum báti...

Búið að draga strandveiðibátinn að landi – Bjargvætturinn sigldi aftur til veiða

Búið er að koma strandveiðibátnum Hadda HF til hafnar við Sandgerði en hann sökk í nótt norðvestur af Garðskaga.Samkvæmt Aflafréttum er báturinn glænýr en...

Strandveiðimaður bjargaði öðrum er bátur hans sökk norðvestur af Garðskaga

Á þriðja tímanum í nótt sökk strandveiðibátur norðvestur af Garðskaga en sjómaður á nálægum bát bjargaði lífi strandveiðimannsins.Samkvæmt heimasíðu Landhelgisgæslunnar barst stjórnstöð hennar neyðarkall...

Svarar þeim sem tala um heimtufrekju Grindvíkinga: „Hef engan áhuga á slíku fólki“

„Fjöldinn allur af fólki stendur í þeirri meiningu að uppkaup ríkisins á húseignum í Grindavík beri að líta á eins og hver önnur fasteignaviðskipti....