Ragna Gestsdóttir

Þormar Vignir látinn

Þormar Vignir Gunnarsson, ljósmyndari og trésmiður, er látinn, 47 ára að aldri. Þormar varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. nóvember.Þormar skilur eftir sig eiginkonu,...

Barnalán boltabræðra

Séð og Heyrt greindi nýlega frá því að hjónin Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir eignuðust þriðja son sinn 1. október. Sonurinn fékk nafnið...

Eldar jólagrænmetið í uppþvottavélinni – Sniðugt eða stórfurðulegt?

Hvernig fer eldamennskan fram hjá þér um jólin?Shannon L Doherty sem búsett er í Bandaríkjunum deildi stórfurðulegri eldunaraðferð á TikTok, en hún segist elda...

Haldið ykkur! Funheitt dagatal slökkviliðsmanna er komið út

Dagatal Slökkviliðsins fyrir árið 2021 er komið í sölu, en í því má að vanda sjá tólf myndir af slökkviliðsmönnum og konum, Öll eru...

Halldóra og Kristinn eignast son

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson, verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavík, eignuðust son fyrir rúmri viku.Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Facebook,...

Jólasöfnun Samferða fyrir fólk í neyð er hafin: „Vona að þjóðin standi í þessu...

Góðgerðasamtökin Samferða hefja jólasöfnun sína í dag, níundu jólin í röð. Söfnunin er þó með aðeins breyttu sniði í ár að sögn Örvars Þórs...

Friðrik var með minnimáttarkennd en dúxaði á Bifröst: „Góð viðurkenning fyrir sjálfstraustið“

Friðrik Agni Árnason gaf nýlega út ljóðabókina Elskhugi/Lover, en hún er afrakstur áskorunar sem hann setti á sjálfan sig, að skrifa eitt ljóð á...

Heimsmet í húðflúrum – Þakin Eminem

Nikki Paterson, sem búsett er í Aberdeen í Skotlandi, komst í heimsmetabók Guinness í ár fyrir að skarta flestum flúrum af einum og sama...

Þraut: Þekkir þú þessar 5 rómantísku myndir?

Ertu kvikmyndaáhugamaður? Aðdáandi rómantískra gamanmynda?Ef svo er þá ættir þú ekki að vera í neinum vandræðum með að þekkja þessar fimm rómantísku kvikmyndir út...

Friðrik leitaði uppi ástina á jólum: „Eftirsjáin er mín helsta hræðsla“

Friðrik Agni Árnason gaf nýlega út ljóðabókina Elskhugi/Lover, en hún er afrakstur áskorunar sem hann setti á sjálfan sig, að skrifa eitt ljóð á...

Pabbi photobombar myndband dóttur sinnar og slær óvart í gegn

Jennifer Jones, þriggja barna móðir og eiginkona, birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi verið að skoða forrit sem...

Áskorun Friðriks varð að ljóðabók: „Hlutkesti réði því að ég varð til“

Friðrik Agni Árnason gaf nýlega út ljóðabókina Elskhugi/Lover, en hún er afrakstur áskorunar sem hann setti á sjálfan sig, að skrifa eitt ljóð á...

Valgeir ritar þroskasögu Betu: „Hún var ótrúlega hugrökk“

Svo týnist hjartaslóð, þroskasaga Betu Reynis, er skrifuð af Valgeiri Skagfjörð sem segir að bók sem átti að vera sjálfshjálparbók byggð á menntun Betu...
|

Víðir fer yfir eigin stöðu: „Getum ekki annað en vonað að við öll…komum heil...

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra greindist með COVID-19 á miðvikudag. Eiginkona hans smitaðist og í kjölfarið fór Víðir í sóttkví. Sýni á miðvikudag hjá...

Útbjó Grinch jólatré og hurðakrans fyrir nokkra þúsundkalla

Fyrsti í aðventu er á morgun og einhverjir líklega þegar búnir að skreyta heimili sitt fyrir jólin. Aðventukrans er klassísk skreyting á mörgum heimilum,...