Ragna Gestsdóttir

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á Twitter:„Sonur minn (4) hefur núna sagt öllum...

Tvíburar Hörpu Kára og Guðmundar nefndir

Harpa Káradóttir,  förðunarfræðingur og eigandi förðunarskólans Make-Up Studio,og Guðmundur Böðvar Guðjónsson, eru búin að gefa tvíburasonum sínum sem fæddust í lok júlí nöfn.Kári og...

Úrval kvikmyndaperla á RIFF

RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátið í Reykjavík er formlega sett í kvöld. Nokkrar af stærstu myndum hátíðarinnar verða sýndar í Bíó Paradís sem opnað hefur...

MAMMÚT gefur út lagið Pow Pow

MAMMÚT gefur út smáskífuna Pow Pow í dag, en laginu mætti lýsa sem fáguðu indí draumapoppi. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra,...

Zlatan með COVID-19

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan hefur greinst með COVID-19, en félagið greinir frá í tilkynningu á heimasíðu sinni. Zlatan mun því ekki...

Varað við hamborgarasósu og hún innkölluð

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúten) við neyslu á Íslandsnaut hamborgarasósu. Sósan inniheldur hveiti án þess að það komi fram...

Jóhanna Guðrún: „Ég var búin til sem eitthvað skrímsli“

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna Guðrún, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul...

Ragnar slær í gegn í Þýskalandi með 3 á topp tíu: „Efst í huga...

Ragnar Jónasson rithöfundur er nú með þrjár bækur í tíu efstu sætunum á metsölulista Der Spiegel yfir mest seldu kiljur í Þýskalandi. Mistur, lokabókin...

Skuldarar smálána blekktir með „kostaboði“: Eigandi Almennrar innheimtu ítrekað áminntur

Almenn innheimta keppist þessa dagana við að senda skilaboð til fólks sem tekið hefur smálán, sem til innheimtu eru hjá fyrirtækinu. Um er að...

Edduverðlaunin verða loksins veitt

Edduverðlaununum verða gerð skil í sérstakri dagskrá á RÚV,  þriðjudagskvöldið 6. október, en til stóð að verðlaunaafhendingin færi fram 20. mars, en vegna kórónuveirufaraldursins...

Kardemommubærinn loksins frumsýndur-Leikarar hafa vaxið upp úr skóstærðum

Kardemommubærinn verður loks frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á laugardag. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur frumsýningu verið frestað tvisvar en nú er komið að hinum...

Hraunað yfir Helgu dóttur Ölmu landlæknis

Helga Kristín Torfadóttir, doktorsnemi í jarðfræði, lenti á milli tannanna á fólki í vikunni vegna viðtals sem hún veitti á Vísir.is. Tilefnið var lágflug...

Bogi Ágústsson er vinur okkar allra en hvað vitum við um hann?

Bogi Ágústsson fréttamaður RÚV er einn af miðmælendum Þóru Karitas Árnadóttur í þáttaröðinni Hver ertu? sem hefst í Sjónvarpi Símans Premium fimmtudaginn 1. október.Aðrir...

Vogue fylgir ofurfyrirsætu eftir einn dag: „Ég er gallabuxnastelpa“

Hvernig er dagurinn í lífi ofurfyrirsætu og afhafnakonu? Vogue fylgir Cindy Crawford eftir í sólarhring í New York og má sjá afraksturinn í neðangreindu...

Safnplata komin út með lögum Ragga Bjarna

Afmælisdagur söngvarans ástsæla Ragnars Bjarnasonar var í gær, 22. september, en Ragnar lést 25. febrúar, 85 ára að aldri.Sjá einnig: Raggi Bjarna kvaddur hinstu...