Aðsend skoðun

37 Færslur

Hverfið mitt

Kolbrún Baldursdottir borgarfulltrúi Flokks fólksins skrifar um mikilvægi félagslegrar blöndunar í hverfum Reykjavíkur.

Góðar hugmyndir spretta frá klárum kollum sem vinna saman

SKODUN eftir / Dr. Árelíu Eydísi GuðmundsdótturFyrir fimm árum byrjaði ég að kenna kúrs sem heitir Framtíðarvinnumarkaður, sem valáfanga í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Fáir...

Hversu góður er góður díll?

SKOÐUN Nú í upphafi árs, að loknum stórhátíðum, hefur löngum verið hefð fyrir miklum útsölum. Þó hefur töluverð breyting verið á undanfarin misseri þar...

Menntun í takt við tímann

Höfundur / Sigurður Hannesson Þau ánægjulegu tíðindi bárust nýlega að forritun verður almennt kennd í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Það er vonandi til marks um að fulltrúar...

Njósnað um náungann

Björgvin Guðmundsson skrifar,Frá lokum nóvember hefur mörgum verið tíðrætt um að við ættum að tala vel um hvert annað í stað þess að níða...

Námskeið fyrir extróverta

Þeir sem eru intróvertar geta farið á námskeið þar sem þeir læra að kalla fólk með nafni, snerta aðra að óþörfu og brosa af ástæðulausu. Læra að vera extróvertar.

Gerðist Gunnar Bragi sekur um mútuþægni?

Má velta því fyrir sér, hvort það sé enn hægt að ákæra Gunnar Braga fyrir brot gegn 128. gr. almennra hegningarlaga, að undangenginni rannsókn á brotinu.

Svartir föstudagar?

Fullyrða má að stór hluti þjóðarinnar hafi í vikunni fylgst grannt með framvindu sölumála hjá WOW air og áhyggjufull örvænting gripið um sig á ný eftir stutt feginsandvarp í kjölfar frétta af kaupum Icelandair á félaginu.

Okkar brýnasta verkefni

Skoðun Eftir / Sigurð Inga JóhannssonBrýnasta verkefni stjórnmálanna næstu mánuði og ár er að koma húsnæðismarkaði í það form að ungu fólki verði auðveldara að...