Aðsend skoðun

Listin að ljúga

Aðsend skoðun Eftir / Björn Leví GunnarssonEin uppáhalds greinin mín í stjórnarskránni er 48. greinin. Þar segir að „alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína...

Sanna svarar Sigmundi: „Kynslóð eftir kynslóð hefur svart fólk sætt lítillækkun…“

Aðsend skoðun Eftir / Sönnu Magdalenu MörtudótturGrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins sem ber heitið Sumarið 2020 og menningarbyltingin leitast við að gera lítið úr...

Geðheilsa í kjölfar Covid-19 

Skoðun Eftir / Grím AtlasonLandsamtökin Geðhjálp gegna mikilvægu hlutverki í þjónustu og hagsmunagæslu fyrir þá sem glíma við geðrænar áskoranir í samfélaginu og aðstandendur þeirra....

Hvað er líkamsvirðing?

Pistill Eftir / Björn Þór Sigurbjörnsson Líkamsvirðing (body positivity) er hugtak sem margir kannast við. Hugtakið felur í sér að virða líkama sinn nákvæmlega eins og...

Sá heimur sem kemur

Skoðun Eftir / Helgu Völu HelgadótturVið lifum á fordæmalausum tímum. Þessi setning hefur verið sögð og rituð oftar á undanförnum vikum og mánuðum en við...

Þráhyggja Ólafs Arnar Jónssonar

Skoðun Eftir / Pál Steingrímsson Ólafur Örn Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, virðist vera með þráhyggju gagnvart Samherja hf., eigendum fyrirtækisins og starfsmönnum. Í ljósi þess að Mannlíf...

Sumarvinnublús

Síðast en ekki síst Eftir / Stefán Pálsson Meira en fimm þúsund nemendur hafa skráð sig í sumarnám í háskólum landsins, sem hróflað var upp með...

Blaðinu snúið við í loftslagsmálum

Skoðun Eftir / Guðmund Inga Guðbrandsson Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum, það sýnir ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem gefin var út í...

Aðstoðum stjórnarflokkana að afglæpavæða neysluskammta

Skoðun Eftir / Jón Þór Ólafsson Alþingi samþykkti fyrir sex árum þingsályktun Pírata um að: „fela ríkisstjórninni að endurskoða stefnu í vímuefnamálum á grundvelli lausnamiðaðra og...

Fegurðariðnaðurinn er afleiðing valdleysis kvenna

Eftir Lindu Björg Árnadóttur Það er töluvert síðan ég áttaði mig á því að fegurðariðnaðurinn eins og hann leggur sig er afleiðing valdaleysis kvenna. Það...

Til móts við framtíðina 

Eftir / Eyþór Laxdal Arnalds Tuttugasta og fyrsta öldin er tækniöld. Á fyrsta áratugnum komu snjallsímarnir og hafa þeir breytt ótrúlegustu hlutum á síðustu tíu...

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi

Eftir / Rósu Björk Brynjólfsdóttur Í síðustu viku lét aðstoðaryfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins hafa eftir sér í viðtali á RÚV að með glænýjum „landamæraeftirlitsbíl“ lögreglunnar væri nú...

Skjólið felst í frelsinu

Eftir / Hönnu Katrínu Friðriksson Það er skjól í hversdagsleikanum, í þessu venjulega. Ekki síst á átakatímum. Þá er þægilegt að falla inn í hópinn,...

Hvenær er í dag?

Eftir / Jóhönnu Sveinsdóttur Ég virðist ekki vera sú eina sem hefur misst allt tímaskyn í kófinu. Ég hitti lækninn minn í gær, sem vildi...

Huggulegt teboð

Eftir / Óla Björn Kárason Hugmyndin um að hófsemd sé dyggð í baráttu hugmynda er ein birtingarmynd hins pólitíska rétttrúnaðar sem náð hefur að festa...