• Orðrómur

Búa sig undir að loka sig af

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Langar raðir mynduðust fyrir utan matvöruverslanir í Ítalíu í morgun þar sem Ítalir bjuggu sig undir að loka sig af á heimilum sínum vegna útbreiðslu COVID-19. 463 hafa dáið vegna veirunnar þar í landi

Ítölsk stjórn­völd tilkynntu í gær að samkomubann hefur verið sett á og gildir það alls staðar á Ítalíu. Giu­seppe Conte for­sæt­is­ráðherra Ítalíu sagði að nú þyrfti fólk að halda sig heima.

Ítalir flykktust í matvöruverslanir í morgun til að kaupa nauðsynjavörur. Á vef BBC segir að andrúmsloftið hafi verið skrýtið þegar fólk verslaði nauðsynjavörur í morgun og að það hafi haldið sig í fjarlægð við aðra.

- Auglýsing -

Fólki er gert að halda sig heima og má aðeins ferðast ef nauðsyn krefur, t.d. vegna heilsufarslegra ástæðna.

Sjá einnig: Samkomubann á allri Ítalíu vegna veirunnar

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Kærasti fyrrverandi konu Eiðs Smára kaupir hús á 400 millur á Arnarnesinu

Fjárfestirinn Guðmund­ur Örn Þórðar­son, gjarnan kennd­ur við Skelj­ung, keypt risastórt einbýlishús á Arnarnesi; húsið er 484 fermetrar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -