#Ítalía
Ítalskar matarhefðir – Ekki háma í þig matinn, engin salatsósa og farðu rólega í parmesanostinn
Ítalir eru hrifnir af hefðum og matarmenningin er þar engin undantekning. Hér eru nokkrar góðar matarreglur til að hafa í huga ef heimsækja á...
Pastaréttur sem æsir alla
Ítölsk matargerð er í miklu eftirlæti hjá mörgum og gaman að töfra fram frábæra ítalska veislu. Hér er dásamlegur pastaréttur frá hinum metnaðarfulla kokki...
Flutti til Íslands og opnaði ekta ítalska gelato-ísbúð
Gaeta Gelato er glæný ísbúð í hjarta Reykjavíkur sem býður upp á fyrsta flokks ítalskan gelato-ís. Eigandi búðarinnar er Michele Gaeta og hann rekur...
Undir ítölskum áhrifum
Útvarpskonan Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Kjartan Sturluson viðskiptafræðingur og Arnar Bjarnason, eigandi Vínbóndans ehf. eiga það sameiginlegt að hafa öll búið á Ítalíu og segja...
Ása Regins og Emil Hallfreðs með ástríðu fyrir ítölskum mat
Fyrirtækið Olifa er hugarfóstur hjónanna Ásu Maríu Reginsdóttur framkvæmdastjóra og Emils Hallfreðssonar knattspyrnumanns en hugmyndin kviknaði eftir nokkurra ára búsetu á Ítalíu. Þau bjóða...
Ítalskar kræsingar í aðalhlutverki
Nýr og spennandi Gestgjafi er kominn út. Ítalskar kræsingar eru í aðalhlutverki í nýja blaðinu.
Í blaðinu er að finna fjölmargar uppskriftir að gómsætum ítölskum...
Enn strangt eftirlit á Ítalíu – verðir mæla líkamshita fólks
„Það hefur nú ekki mikið breyst hérna,“ segir Guðlaug Böðvarsdóttir, sem býr í bænum Castelluchio í Lombardiu-héraðinu, spurð hvaða áhrif tilslakanir sem gerðar voru...
„Verið heima hjá ykkur, verið heima hjá ykkur, verið heima hjá ykkur“
„Verið heima hjá ykkur, verið heima hjá ykkur, verið heima hjá ykkur,“ sagði fjölmiðlakonan Þóra Arnórsdóttir í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun....
Sló met í að pakka þegar hann fékk símtalið
Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson fékk á laugardagskvöldið símtal um að hann yrði fastur á Ítalíu í mánuð, ef hann kæmi sér ekki í burtu...
Ítalir sem ekki hlýða fyrirmælum um sóttkví gætu verið ákærðir fyrir morðtilraun
Þeir Ítalir sem ekki hlýða fyrirmælum um sóttkví heima sér, finni þeir fyrir einkennum öndunarfærasýkingar, geta átt á hættu að verða ákærðir fyrir morðtilraun...
631 látnir á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar
Dánartalan af völdum Covid-19 kórónaveirunnar hækkaði upp í rúmlega 600 á Ítalíu í dag þegar gefnar voru út nýjar tölur af Civil Protection Agency...
Búa sig undir að loka sig af
Langar raðir mynduðust fyrir utan matvöruverslanir í Ítalíu í morgun þar sem Ítalir bjuggu sig undir að loka sig af á heimilum sínum vegna...
Samkomubann á allri Ítalíu vegna veirunnar
Ítölsk stjórnvöld hafa sett samkomubann á alls staðar á Ítalíu vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur COVID-19. Giuseppe Conte forsætisráðherra Ítalíu greindi frá þessu.
Bannið gildir...
Ömurlegt að lifa í óvissu og geta ekki planað neitt
„Það er allt lokað í bænum núna, segir Guðlaug Böðvarsdóttir, sem býr í smábænum Castelluchio í Lombardiu-héraðinu á Ítalíu, þar sem búið er að...
Stórfenglegt freskumálverk í aðalhlutverki í verslun Dolce & Gabbana
Nýjasta verslun tískuhúss Dolce & Gabbana í Róm á Ítalíu hefur vakið mikla athygli síðan hún opnaði seint á síðasta ári.
Það er arkitektinn Eric...
Þrúgurnar hafa verið ræktaðar frá tímum Rómverja
Ítalía er sennilega það land sem er með flestar staðbundnar þrúgur og hafa þær endurnýjast töluvert frá árunum 1990-1995, en á Norður-Ítalíu hafa nokkrar...
Orðrómur
Reynir Traustason
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir