Laugardagur 15. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Dibango lést af völdum COVID-19

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Manu Dibango djassleikari lést í dag, 86 ára að aldri. Dibango lést eftir að hafa smitast af COVID-19 kórónaveirunni. „Hann lést snemma í morgun á sjúkrahúsi á Parísarsvæðinu,“ segir Thierry Durepaire útgefandi hans.

Í færslu á opinberri Facebook-síðu hans segir að útför Dibango muni fara fram í kyrrþey og minningarathöfn verði skipulögð og haldin þegar hægt verður.

Vinsælasta lag hans, Soul Makossa, kom út árið 1972 og og var á b-hlið lags, sem hvatti fótboltalið Kamerún í fótboltakeppni landa Afríku, African Cup of Nations. Plötusnúðar í New York tóku hins vegar lag Dibango upp og þannig varð það feykivinsælt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -