Laugardagur 27. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Alvarlegar áhyggjur af styrjöld milli NATO og Rússlands: „Þetta getur endað skelfilega“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, eru verulega óttaslaginn yfir því að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum í vetur og verði að stórstyrjöld milli NATO og Rússalnds. Hann segir stöðuna grafalvarlega.

„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að stórstyrjöld á milli NATO og Rússlands. Þetta er mjög alvarlega staða og það eru örlagatímar í Evrópu og þar með fyrir Noreg. Ef þetta fer úr böndunum, getur þetta endað skelfilega,“ sagði Stoltenberg í spjallþætti í norska ríkisútvarpinu fyrir helgina.

Í þættinum var hann spurður út í hvað það væri sem hann óttast mest nú í vetur. Ekki stóð á svörum hjá Stoltenberg því hann segist óttast mjög stórstyrjöld milli NATO og Rússlands. Fram að þessu hefur NATO veitt Úkraínu hernaðarlega aðstoð í formi vopna og þjálfunar hermanna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -