Sunnudagur 15. september, 2024
5.2 C
Reykjavik

Tilnefningar til Bresku tískuverðlaunanna birtar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Til­nefn­ing­ar til Bresku tískuverðlaunanna 2019 hafa verið kynnt­ar.

 

Veitt eru verðlaun í tíu flokkum, meðal annars í flokkunum fyrirsæta ársins, hönnuður ársins og vörumerki ársins. Verðlaunin verða veitt 2. desember í London í Royal Albert Hall.

Fyrr á þessu ári var þá greint frá því að ofurfyrirsætan Naomi Campbell fær heiðursverðlaun Bresku tískuverðlaunanna 2019 en farsæll fyrirsætuferill hennar spannar rúma þrjá áratugi. Eins mun Gieorgie Armani fá viðurkenningu fyrir sitt framlag til tískuiðnaðarins.

Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar í flokkunum tíu.

Aukahlutahönnuður ársins

Alessandro Michele for Gucci
Daniel Lee for Bottega Veneta
Jonathan Anderson for Loewe
Kim Jones for Dior Men
Simon Porte Jacquemus for Jacquemus

Breskur hönnuður ársins – herrafatnaður

Craig Green for Craig Green
Grace Wales Bonner for Wales Bonner
Kim Jones for Dior Men
Martine Rose for Martine Rose
Riccardo Tisci for Burberry

- Auglýsing -

Breskur hönnuður ársins – kvenfatnaður

Daniel Lee for Bottega Veneta
John Galliano for Maison Margiela
Jonathan Anderson for JW Anderson & Loewe
Richard Quinn for Richard Quinn
Simone Rocha for Simone Rocha

Breskur nýliði ársins – herrafatnaður

Ben Cottrell and Matthew Dainty for Cottweiler
Bethany Williams for Bethany Williams
Kiko Kostadinov for Kiko Kostadinov
Phoebe English for Phoebe English
Sofia Prantera for Aries

Breskur nýliði ársins – kvenfatnaður

Laura and Deanna Fanning for Kiko Kostadinov
Matty Bovan for Matty Bovan
Phoebe English for Phoebe English
Rejina Pyo for Rejina Pyo
Rosh Mahtani for Alighieri

- Auglýsing -

Hönnuður ársins

Alessandro Michele for Gucci
Daniel Lee for Bottega Veneta
Jonathan Anderson for JW Anderson & Loewe
Kim Jones for Dior Men
Miuccia Prada for Prada

Miuccia Prada er tilnefnd sem hönnuður ársins. Mynd / EPA

Fyrirsæta ársins

Adesuwa Aighewi
Adut Akech
Adwoa Aboah
Kaia Gerber
Winnie Harlow

Vörumerki ársins

Bottega Veneta
Gucci
Jacquemus
Loewe
Prada

Viðskiptajöfur ársins

Alexandre Arnault for Rimowa
José Neves for Farfetch
Marco Bizzarri for Gucci
Marco Gobbetti for Burberry
Remo Ruffini for Moncler

Winnie Harlow er tilnefnd sem fyrirsæta ársins. Mynd / EPA

Urban Luxe

Alyx
Fenty
Marine Serre
Martine Rose
Moncler Genius

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -