Föstudagur 19. apríl, 2024
-0.8 C
Reykjavik

11 stærstu fyrirtæki landsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt bók Frjálsrar verslunnar, 300 stærstu, sem kom út í morgun er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins. Félagið er með 167,3 milljarða í veltu árið 2018 samkvæmt lista Frjálsar verslunar. Félagið tapaði þá 6 milljörðum króna eftir skatta í fyrra.

Þetta eru svo tíu stærstu fyrirtæki landsins sem á eftir Icelandair Group koma samkvæmt lista Frjálsar verslunar:

Marel hf. með veltu upp á 153 milljarða og hagnað upp á 15,6 milljarða eftir skatta.

Eimskipafélag Íslands hf. með veltu upp á 88 milljarða og hagnað upp á 945 milljónir eftir skatta.

Alcoa Fjarðarál sf. með veltu upp á 84,9 milljarða. Félagið tapaði 919 milljónum 2018 eftir skatta.

Hagar hf. með 84,5 milljarða króna veltu og hagnað upp á 2,3 milljarða eftir skatt.

- Auglýsing -

Landsbankinn hf. með veltu upp á 84,2. Hagnaður nam 19,3 milljörðum eftir skatt.

Íslandsbanki hf. með 82,4 milljarða veltu og hagnað upp á 10,6 milljarða eftir skatt.

Norðurál Grundartangi ehf. með veltu upp á 81,5 milljarða og hagnað upp á 491 milljónir eftir skatt.

- Auglýsing -

Arion banki hf. 77,5 milljarða veltu og hagnað upp á 7,8 milljarða eftir skatt.

Össur hf. með veltu upp á 66,4 milljarða og hagnað upp á 8,7 milljarða eftir skatt.

Rio Tinto á Íslandi hf. með veltu upp á 60,3 milljarða. Tapið nam 4,8 milljörðum eftir skatt.

Listann yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins má sjá í heild sinni í bókinni 300 stærstu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -