#bankar

Íslandsbanki lokar útibúum

Íslandsbanki lokar útibúum á Granda og Höfða á næstunni, og eftir það mun aðeins eitt útibú bankans vera opið í Reykjavík, og alls þrjú...

„Enn á ný munu gammarnir fara á kreik og voma yfir eigum almennings og fyrirtækjum á vonarvöl“

„Á erfiðleikatíma í sjávarútvegi var farið þá leið að stofna tvo sjóði sem komu til hjálpar fyrirtækjum. Annar sjóðurinn, Atvinnutryggingarsjóður, lánaði lífvænlegum fyrirtækjum en...

Segir að fólk ætti ekki að taka sparnaðinn út bara vegna þess að það er í boði

Meðal þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa ráðist í til að bregðast við efnahagsáhrifum  COVID-19 faraldursins er að heimila fólki úttekt á séreignasparnaðinum sínum. Björn Berg...

Hagnaður Landsbankans 18,2 milljarðar

Hagnaður Landsbankans var 18.235 milljarðar króna, samanborið við 19.260 milljarða króna árið 2018. Þetta kemur fram í uppgjöri Landsbankans sem birt var á vef...

Arion banki á breytingaskeiðinu

Við hrunið voru þrír bankar endurreistir. Tilgangurinn var að verja hagsmuni íslensks almennings og íslenskra fyrirtækja enda allir bankarnir þrír kerfislega mikilvægir. Í dag,...

11 stærstu fyrirtæki landsins

Samkvæmt bók Frjálsrar verslunnar, 300 stærstu, sem kom út í morgun er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins. Félagið er með 167,3 milljarða í veltu...

Ísland á bannlista þýska bankans CDB

Íslensk­um viðskipta­vin­um Cyprus Develop­ment Bank (CDB) var á dög­un­um neitað um milli­færslu um­tals­verðrar fjár­hæðar á banka­reikn­inga hér á landi.  Kemur þetta fram í frétt á...

100 manns sagt upp hjá Arion banka

Arion banki fækkar starfsfólki um eitt hundrað.  Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. Sviðum...

Engum útibúum lokað

Arion mun ekki loka útibúum í kjölfar skipulagsbreytinga.  Ekki stendur til að loka útibúum í kjölfar uppsagna um 100 starfsmanna Arion banka. Þetta staðfestir Haraldur...

Íslandsbanki segir upp 20 starfsmönnum

20 manns sagt upp hjá Íslandsbanka í dag.  Íslandsbanki sagði upp 20 starfsmönnum í dag. Starfsmönnum bankans barst tilkynning þess efnis fyrir skömmu. Í tölvupósti...

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa

Sjö manna bankaráð, sem situr í umboði bankasýslu ríkisins, stofnunar sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, tók eitt ákvörðun um byggingu 16.500 fermetra höfuðstöðva...

Íslendingar hafa áhyggjur af spillingu í stjórnmálum og fjármálum

Eftir fjármálahrunið árið 2008 hrundi traust til helstu stofnana samfélagsins og þá sérstaklega til Alþingis og fjármálastofnana. Illa hefur gengið hjá stjórnvöldum að endurheimta...

Sakar eigingjarna bankamenn Kaupþings um að hafa rústað þekktum tískurisum

Pistlahöfundur Fréttablaðsins sakar starfsmenn Kaupþings um að hafa látið eigin hagsmuni ráða för í viðskiptum með tískufyrirtækin Karen Millen og Coast. Afleiðingarnar eru þær...

Vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segist vilja gera alla Íslendinga að kapítalistum. Það hyggst hann gera með því að gefa öllum landsmönnum hlut í...

Vandamálið með Valitor

Arion banki á greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor í gegnum dótturfélag og ætlar sér að selja Valitor á árinu 2019. Til þess hefur bankinn ráðið alþjóð­lega bank­ann...

Bankaráðið telur launahækkunina hóflega

Það tók nokkurn tíma að fá viðbrögð frá þeim sem bera ábyrgð á rekstri Landsbankans eftir að greint var frá hinum miklu launahækkunum bankastjóra...

Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði

Í könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og skilaði í nóvember kom meðal annars fram að meðaltalslaun starfsmanna í fjármálafyrirtækjum hafi verið 838...

Handsprengjum sífellt kastað inn í kjaraviðræður

Lengi hefur blasað við að mjög viðkvæm staða væri uppi á vinnumarkaði. Vegna þess voru stjórnir ríkisfyrirtækja beðnar um að sýna hófsemi í launahækkunum...

Einkvæðing banka framundan

Íslenska ríkið á Íslandsbanka að fullu og meira en 98 prósent af hlutafé Landsbankans. Framundan er sala á eignarhlutum í bönkunum, ef stjórnvöld ákveða...

Vinna með bönkum í 23 löndum

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur náð fótfestu meðal stærstu fyrirtækja Evrópu í fjártækni og meðal stærstu banka heims fjárfesta nú í fyrirtækinu. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga vinnur...

„Þessi banki á sig sjálfur“

Dómstólar hafa komist að þeirri niðurstöðu að helstu stjórnendur Kaupþings hafi framið fordæmalausa efnahagsglæpi á meðan að bankinn var á lífi. Kaupþing var allra banka...

Snertilausar greiðslur með símanum

Í dag auglýsir Íslandsbanki nýja leið til að greiða fyrir vörur og þjónustu. Um snertilausar greiðslur í gegnum snjallsíma er að ræða. Á vef...

Arion banki tapar háum fjárhæðum á falli Primera Air

Arion banki hefur tilkynnt að „vegna ófyrirséðra atburða“ verði afkoma bankans allt að 1,8 milljörðum króna lakari á þriðja ársfjórðungi.Umræddir atburðir eru gjaldþrot flugfélagsins...

Erlendir bankar tapa milljörðum

10 árum eftir að Landsbankinn féll hefur skiptum á eignarhaldsfélaginu Samson, aðaleiganda bankans, verið lokið. Samson var fjárfestingafélag í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og...