Föstudagur 19. júlí, 2024
12.8 C
Reykjavik

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt Veðurstofu Ísland er gosið norðan Grindavíkur við Sundhnjúkagíga. Sprungan er 3.5 kílómetrar að lengd.

Hraunflæði er 100 – 200 rúmmetrar á sekúndu.

Á RÚV kemur fram að: „Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega.“

Mikil skjálftahrina hefur verið á svæðinu. Ekki liggur fyrir nákvæm staðsetning en samkvæmt sérfræðingi á Veðurstofu Íslands segir eldgosið líklegast milli Sýlingarfells og Hagafells. Um það bil við staðsetningu varnargarðana.

Lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér tilkynningu á facebook: „Eldgos er hafið rýmið Grindavík STRAX en alls ekki um Grindavíkurveg.“

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -