Sunnudagur 16. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Íslandsbanki segir upp 20 starfsmönnum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

20 manns sagt upp hjá Íslandsbanka í dag.

 

Íslandsbanki sagði upp 20 starfsmönnum í dag. Starfsmönnum bankans barst tilkynning þess efnis fyrir skömmu. Í tölvupósti til starfsmanna segir að það séu alltaf  erfiðar aðgerðir þegar kveðja þurfi gott starfsfólk.

Almennar hagræðingaaðgerðir mun vera ástæðan. Bankinn hefur sagt upp 26 starfsmönnum í september. Uppsagnirnar ná þvert á fyrirtækið.

Í morgun var greint frá því að Arion banki hafi sagt upp um hundrað manns. 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -