• Orðrómur

Krefjast gjaldþrotaskipta á félagi Skúla

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Skiptastjórar þrotabús WOW air hafa lagt fram kröfu um gjaldþrotaskipti á Títan, fjárfestingafélagi Skúla Mogensen, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Kröfu þeirra var mótmælt og verður hún því tekin fyrir í þessari viku. RÚV greinir frá.

Fjárfestingafélagið Títan var móðurfélag WOW air sem varð gjaldþrota fyrir tæpu ári.  Farið var fram á kyrrsetningu eigna Títan í janúar, en þær voru veðsettar vegna lánveitinga Arion banka til félagsins.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -