Föstudagur 26. apríl, 2024
9.1 C
Reykjavik

Kröftugur skjálfti við Grindavík í morgun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jarðskjálfti varð skammt frá Grindavík klukkan korter yfir sjö í morgun. Skjálftinn mældist á 5,8 kílómetra dýpi og var hann 3,5 á stærð. Átti hann upptök sín við fjallið Þorbjörn en íbúar á Reykjanesskaga og á höfuðborgarsvæðinu fundu vel fyrir skjálftanum.

Töluverð skjálftavirkni hefur verið ásvæðinu síðastliðna daga en samkvæmt Veðurstofu Íslands hafa mælst um 400 skjálftar síðasta sólarhringinn. Þá riðu tveir stórir skjálftar yfir Reykjanesskagann í gær, annar þeirra mældist 3,5 á stærð. Mesta virknin var á föstudaginn síðasta en þá mældust 900 skjálftar á svæðinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -