#jarðskjálftar

Jarðskjálftahrina í nótt við Reykjanestá

Núna klukkan sex í morgun riðu yfir átta jarðskjálftar, allir yfir þremur að stærð og allir vestnorðvestur af Reykjanestá. Enginn þeirra átti því upptök...

Rólegt á Reykjanesinu í nótt – Líkur á gosi aukast enn

Síðasta sólarhring mældust hátt í 2.000 jarðskjálftar á Reykjanesskaga en aðeins fjórir þeirra voru yfir þremur að stærð. Engu að síður telur Veðurstofa Íslands...

Róleg nótt á Reykjanesinu

Frekar fáir skjálftar voru í nótt á Reykjanesskaga og flestir þeirra náðu ekki stærðinni þrír. Nóttin var því heldur tíðindaminna en gærdagurinn þar sem...

Jörð nötraði í nótt nærri Fagradalsfjalli – Sá stærsti 5.1

Klukkan ríflega þrjú í nótt varð stór skjálfti nærri Fagradalsfjalli. Sá mældist 5.1 að stærð og átti upptök sín á rúmlega 5 kílómetra dýpi.Samkvæmt...

700 skjálftar í nótt – Óróavirkni við Fagadalsfjall

Snemma í morgun greindi Veðurstofa Íslands óróapúls við Fagradalsfjall. Samkvæmt tilkynnigu frá veðurstofunni jókst viknin klukkan 05:20 í nótt. Virknin er mjög staðbundin syðst...

Gervitungl sýna kvikumyndun við Keili: Raunveruleg hætta á eldgosi

Mælar frá gervitungli í morgun leiða í ljós að kvikumyndum hefur orðið á Keilissvæðinu og eldgos gæti verið í fæðingu. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur upplýsti...

Jarðskjálftahrina í nótt: Ljósakrónur sveifluðust í Njarðvík

Íbúar í Reykjanesbæ áttu sumir hverjir óværa nótt vegna jarðskjálftanna sem ekkert lát er á. Nokkur hundruð jarðskjálftar hafa dunið yfir síðan í gærkvöld....

Spáðu söngglaðir Grindjánar fyrir um þann stóra?: „Skjálfti! Boom – Boom!“

Grindvíkingar héldu árlegt þorrablót sitt síðasta laugardag, að þessu sinni með rafrænum hætti, vegna heimsfaraldur sem sett hefur allt úr skorðum, þar á meðal...

Orðrómur

Helgarviðtalið