• Orðrómur

Stephen Curry á Íslandi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bandaríski körfuboltakappinn Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Ayesha Curry.

 

Ayesha deildi mynd á Instagram í dag þar sem hún greindi frá því að vínið frá Domaine Curry sé nú fáanlegt á Íslandi en merkið er í eigu hennar og Sydel Curry, systur Stephen.

Stephen og Ayesha dvelja á lúxushóteli Bláa lónsins. Í gær gæddu þau sér á kvöldverði á veitingastaðnum Moss og kíktu svo ofan í vínkjallara staðarins.

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -