#vín
Þetta þarftu að hafa í huga þegar hátíðarvínin eru valin
Vínin með hátíðarmatnum geta skipt miklu sköpum til að undirstrika og draga fram það besta í máltíðinnni en flestir sem eitthvað þekkja til vína...
Að geyma vín eftir að flaskan hefur verið opnuð – „Súrefni er versti óvinur vínsins“
Hversu lengi geymist vín eftir að flaskan hefur verið opnuð? Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann er oftast kallaður, eigandi vínbarsins Port9...
Íslenskir viskígerðarmenn hampa gulli í London: „Erum gríðarlega stolt“
Íslenskt viskí vinnur til gullverðlauna í London Spirits Competition 2020.„Við erum gríðarlega ánægð og stolt með að ná svona langt, þetta er auðvitað frábær...
Hristur eða hrærður?
Í samkomubanni víða um Evrópu varð fólk að finna upp á ýmsu til að skemmta sér. Þeir sem voru vanir að setjast inn á...
Allir elska rósavín en hvað veist þú um bleika mjöðinn?
Undanfarin ár hafa vinsældir rósavíns verið að aukast enda afar þægileg og skemmtileg tegund víns sem auðvelt er að drekka og parast vel með...
Ítalskar kræsingar í aðalhlutverki
Nýr og spennandi Gestgjafi er kominn út. Ítalskar kræsingar eru í aðalhlutverki í nýja blaðinu.
Í blaðinu er að finna fjölmargar uppskriftir að gómsætum ítölskum...
Nokkrar staðreyndir um kassavín …
Fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, lagði Ástralinn Thomas Angove, víngerðarmaður frá Suður-Ástralíu, inn umsókn á einkaleyfi á ílátum sem áttu eftir að umbylta vínmarkaðnum....
Nokkrar staðreyndir um kassavín …
Fyrir nákvæmlega 50 árum síðan, lagði Ástralinn Thomas Angove, víngerðarmaður frá Suður-Ástralíu, inn umsókn á einkaleyfi á ílátum sem áttu eftir að umbylta vínmarkaðnum....
Landlæknir hvetur fólk til að taka þátt í könnun um áfengisnotkun í tímum COVID-19
Könnun meðal Evrópuþjóða um áfengisnotkun á tímum COVID-19 er nú aðgengileg á íslensku á vef embættis landlæknis.Á vef landlæknis segir að útbreiðsla COVID-19 og...
Gin rennur ekki bara ljúflega niður, það er líka gaman að lesa sögur af því
G&T, maður er hættur að tala um „gin og tónik“, er vinsælt sem aldrei fyrr og undanfarin ár hefur átt sér stað svolítil bylting...
„Má kannski segja að þetta hafi verið teiknað í stjörnurnar“
Í dag hefst franska kvikmyndahátíðin sem haldin hefur verið árlega frá árinu 2000 og fagnar því tuttugu ára afmæli um þessar mundir. Á meðal...
Nýr staður verður rekinn samhliða Snaps
Nýr vínbar verður opnaður við Óðinstorg í vor. Sá staður verður rekinn samhliða veitingastaðnum Snaps Bistro við Þórsgötu 1. Þetta kemur fram í frétt...
Kanntu að opna kampavínsflösku án þess að lenda á slysó? Gestgjafinn kann þau handtök!
Margir veigra sér við að opna kampavínsflöskur af ótta við að eitthvað fari úrskeiðis, eins og að tappinn hendist til dæmis á 30-40 kílómetra...
Áhugaverður fróðleikur um víntunnur
Viðartunnan leit fyrst dagsins ljós hjá Gaulverjum fyrir rúmlega 2000 árum en þá var hún aðallega notuð fyrir mjöð eða öl. Rómverjar, Grikkir og...
Hvað er vegan vín?
Við fyrstu sýn virðist sem lítið af dýraafurðum eigi að leynast í víni. En hver er raunveruleikinn?
Sá sem er „vegan“ (ekki er komið gott...
Chenin ein af elstu þrúgunum í Loire-dalnum
Vín úr chenin-þrúgu, sem er upprunalega frá Loire-dalnum í Frakklandi, sjást lítið í hillum Vínbúðanna.
Chenin er þó ein af elstu þrúgunum í Loire-dalnum sem...
Para saman djúpsteiktan kjúkling og lífræn vín
Fugl er nýr matarklúbbur þar sem djúpsteiktur kjúklingur og náttúruvín eru í aðalhlutverki.
Fugl kallast nýr matarklúbbur, stofnaður af félögunum og sælkerunum Dóra DNA og...
Súkkulaði og vín fara vel saman
Við höfum gjarnan mælt með því að sleppa vínberjunum á ostabakka og hafa konfektkassa vilji maður fara vel með vínið en pörun víns og...
Gestgjafinn – nýtt haustblað komið í verslanir
Gestgjafinn er kominn út ferskur og fallegur að vanda. Blaðið er innihaldsríkt og áhugavert með fullt af spennandi efni um mat, vín og ferðalög.
Haustlegar...
Stephen Curry á Íslandi
Bandaríski körfuboltakappinn Stephen Curry er staddur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Ayesha Curry.
Ayesha deildi mynd á Instagram í dag þar sem hún greindi frá...
Ætlar þú að sötra rósavín um helgina?
Undanfarin ár hafa vinsældir rósavíns verið að aukast enda afar þægileg og skemmtileg tegund víns sem auðvelt er að drekka og parast vel með...
Fágæt en afar spennandi vín fyrir lengra komna
Loire-dalurinn í Frakklandi (eða Leirárdalur, eins og við höfum þýtt á íslensku, sem er einstaklega viðeigandi miðað við leirbakkana sem einkenna ána) liggur þvert...
Að para saman súkkulaði og vín
Pörun víns og súkkulaðis er að verða algengari en áður.
Við höfum gjarnan mælt með því að sleppa vínberjunum á ostabakka og einnig að hafa...
„Þetta er svona kósí fullorðinsbar“
Á dögunum var þessi áhugaverði staður, Vínstúkan tíu sopar, við Laugaveg 27 opnaður þar sem kaffihúsið 10 dropar stóð lengi. Það eru þeir Ragnar...
Kanntu vín að kæla?
Hitastig víns skipitir sköpum og nauðsynlegt er að hafa það sem réttast til að njóta vínsins sem best.
Of heitt rauðvín missir lykt og bragðefni...
Glæsilegt sumarblað Gestgjafans er komið út
Í nýja blaðinu er að finna einstaklega freistandi uppskriftir á sumarlegum og léttum nótum.
Sniðugir réttir á pallinn og í sumarbústaðinn ásamt einstaklega skemmtilegum og...
Skiptir viðurinn og stærðin máli?
Fróðleikur um mismunandi víntunnur og áhrif þeirra á vínið sjálft.
Það var fyrst hjá Gaulverjum sem viðartunnan leit dagsins ljós fyrir rúmlega 2000 árum, þá...
Að umhella víni í karöflur
Hver er tilgangurinn með að láta vín anda og hvernig er það gert? Ein leið til þess er að umhella víninu í karöflur.
Hvenær er...
Saltlegnar sítrónur
Saltlegnar sítrónur, preserved lemons, eru sítrónur sem látnar eru liggja í nokkrar vikur í salti og sítrónusafa. Þær eru mikið notaðar í matargerð bæði...
Seiðandi súkkulaði
Reglulega berast fréttir af hinum ýmsu rannsóknum sem benda til hollustu súkkulaðis og súkkulaðigrísir um allan heim gleðjast um leið og þeir teygja sig...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir