• Orðrómur

Tryggvi býðst til að leysa Guðna af í kosningabaráttunni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikarinn Tryggvi Rafnsson býðst til að aðstoða Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í kosningabaráttunni sem er framundan. Hann birtir færslu í hópnum Stuðningsfólk Guðna Th. á Facebook þar sem hann tekur fram að hann sé til taks ef Guðna vanti einhverja aðstoð eða afleysingu í baráttunni.

„Vinnum þetta saman,“ skrifar Tryggvi sem fór með hlutverk Guðna í áramótaskaupinu 2017 og þótti standa sig mjög vel. Guðni sjálfur var ánægður með túlkun Tryggva og sendi honum kveðju eftir skaupið.

bvgbgfb

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -