#Forseti Íslands

Þessir vilja verða ritari Guðna forseta

Alls sóttu sextíu einstaklingar um stöðu forsetaritara. Meðal þeirra eru Glúmur Baldvinsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Kristján Guy Burgess og Sólveig Kr. Bergmann.Auglýst var eftir...

Guðni Th. endurkjörinn með yfirburðum

Guðni Th. Jóhannesson er endurkjörinn forseti Íslands með 92,2 prósent atkvæða, eða 150.913 atkvæði. Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans fékk 7,8% prósent atkvæða, eða...

Afhentu Guðna og Þórdísi nýtt tímarit um nýsköpun

Samtök iðnaðarins afhentu forseta Íslands og nýsköpunarráðherra nýtt tímarit um nýsköpun í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tóku...

Sturla hæðist að klæðaburði Guðna

ORÐRÓMUR Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi hefur leitað stuðnings víða um land undanfarið með misjöfnum árangri.Eitthvað hljóp þó á snærið hjá honum á dögunum þegar...

Tryggvi býðst til að leysa Guðna af í kosningabaráttunni

Leikarinn Tryggvi Rafnsson býðst til að aðstoða Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í kosningabaráttunni sem er framundan. Hann birtir færslu í hópnum Stuðningsfólk Guðna...

Forsetaframboð Guðna og Guðmundar staðfest

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur, verða í forsetaframboði 27. júní. Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest framboð þeirra með auglýsingu...

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst í dag

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga hefst í dag klukkan 10 hjá sýslumönnum um land allt.Forsetakosningar fara fram 27. júní og í framboði eru Guðni...

Guðni hefur gefið alla launahækkun sína til góðgerðarmála frá árinu 2016

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur staðið við stóru orðin frá 2016 og gefið allar launahækkanir sínar til góðgerðarmála, alls um 12 milljónir króna...

Ætlaði að draga framboðið til baka

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segist ekki hafa dottið í hug að hún yrði næsti forseti þegar Kristján Eldjárn, þáverandi forseti, tilkynnti árið...

Ætlar að reka ríkisstjórnina verði hann kosinn forseti

„Fyrsta sem ég mun gera ef ég verð forseti er að reka alla ríkisstjórnina eins og hún leggur sig.“ Þetta segir sjálftitlaði þjóðfélagsverkfræðingurinn Axel...

Guðni sendir kveðjur vestur

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendir kveðjur til íbúa á Vestfjörðum í nýrri færslu á Facebook. „Ég sendi hlýjar kveðjur vestur á firði og...

Forseti Íslands: „Slæmar fréttir frá París”

Forseti Íslands, Guðni TH. Jóhannesson tjáir sig um bruna Notre Dame. „Fortíð og framtíð, fólk nær og fjær. Slæmar fréttir bárust í gær frá París,...

Var kallaður „Guðni hommi“

Forseti Íslands telur mikilvægt að halda baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks áfram. „Í einlægni sagt trúi ég og vona að litið verði á Hinsegin daga...

Orðrómur

Helgarviðtalið