#Forseti Íslands
Vandræðagangur með nýjan forsetaritara: Gleymdist að auglýsa
Vandræðagangur er með ráðningu á nýjum forsetaritara í stað Örnólfs Thorssonar, sem hefur ákveðið að hætta störfum. Gert var ráð fyrir að nýr aðili...
Þessir vilja verða ritari Guðna forseta
Alls sóttu sextíu einstaklingar um stöðu forsetaritara. Meðal þeirra eru Glúmur Baldvinsson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Kristján Guy Burgess og Sólveig Kr. Bergmann.Auglýst var eftir...
Örnólfur kveður brátt forsetaembættið: „Allt hefur sinn tíma segir predikarinn“
Embætti forseta Íslands hefur auglýst eftir nýjum forsetaritara sem taka á við starfinu 1. mars næstkomandi og leysa þá af Örnólf Thorsson sem hefur...
Guðni Th. sendir körfuboltabúðum Vestra bréf: „Við missum ekki móðinn“
Guðni Th. Jóhannesson forseti íslands sendir körfuboltabúðum Vestra góðar kveðjur í bréfi til þeirra. Í bréfinu stappar Guðni Th. stálinu í mótshaldara og hrósar...
Guðni Th. endurkjörinn með yfirburðum
Guðni Th. Jóhannesson er endurkjörinn forseti Íslands með 92,2 prósent atkvæða, eða 150.913 atkvæði.
Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans fékk 7,8% prósent atkvæða, eða...
„Mitt nafn var framan af nær aldrei nefnt í tengslum við forsetaembættið“
„Ég skal koma í viðtal við Mannlíf en legg til að við göngum á Úlfarsfell og viðtalið fari þar fram,“ svarar Guðni Th. Jóhannesson...
Ertu í sóttkví vegna COVID-19 og eftir að kjósa: Svona berðu þig að
Ákveðið hefur verið að aðstaða fyrir þá sem eru í sóttkví vegna COVID-19 og vilja greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag verði opnuð í...
„Það var ekkert annað í boði en að takast á við sorgina og þann vanda sem lífið kastaði í mann“
„Ég skal koma í viðtal við Mannlíf en legg til að við göngum á Úlfarsfell og viðtalið fari þar fram,“ svarar Guðni Th. Jóhannesson...
„Ég er þó ekki í félagi aldraðra feðra“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans, Eliza Reid, búa við mikið barnalán. Þau eiga saman fjögur börn. Þau eru fædd með tveggja...
Afhentu Guðna og Þórdísi nýtt tímarit um nýsköpun
Samtök iðnaðarins afhentu forseta Íslands og nýsköpunarráðherra nýtt tímarit um nýsköpun í gær.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tóku...
Sturla hæðist að klæðaburði Guðna
ORÐRÓMUR Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi hefur leitað stuðnings víða um land undanfarið með misjöfnum árangri.Eitthvað hljóp þó á snærið hjá honum á dögunum þegar...
Davíð vissi ekkert hver Guðni var: „Góður maður á ferð með góða sál“
Í Facebook-hópnum Stuðningsfólk Guðna Th. safnast saman stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands. Þar hafa margir skrifað innlegg og lýst yfir stuðningi sínum við...
„Allt sem ég hef afrekað á ég foreldrum mínum að þakka“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskar móður sinni til hamingju með afmælið í færslu á Facebook-síðu sinni. Margrét Thorlacius, móðir Guðna, fagnar stórafmæli í...
Tryggvi býðst til að leysa Guðna af í kosningabaráttunni
Leikarinn Tryggvi Rafnsson býðst til að aðstoða Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands í kosningabaráttunni sem er framundan. Hann birtir færslu í hópnum Stuðningsfólk Guðna...
Forsetaframboð Guðna og Guðmundar staðfest
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur, verða í forsetaframboði 27. júní. Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest framboð þeirra með auglýsingu...
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst í dag
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga hefst í dag klukkan 10 hjá sýslumönnum um land allt.Forsetakosningar fara fram 27. júní og í framboði eru Guðni...
„Þrátt fyrir allt sem hér má gera enn betur er gott að búa á Íslandi“
„Við getum fagnað því, og litið á það sem jákvætt teikn, að víða um heim eru viðbrögð okkar lofuð og talin til eftirbreytni. Þessu...
Guðni hefur gefið alla launahækkun sína til góðgerðarmála frá árinu 2016
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur staðið við stóru orðin frá 2016 og gefið allar launahækkanir sínar til góðgerðarmála, alls um 12 milljónir króna...
Ætlaði að draga framboðið til baka
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segist ekki hafa dottið í hug að hún yrði næsti forseti þegar Kristján Eldjárn, þáverandi forseti, tilkynnti árið...
Ætlar að reka ríkisstjórnina verði hann kosinn forseti
„Fyrsta sem ég mun gera ef ég verð forseti er að reka alla ríkisstjórnina eins og hún leggur sig.“ Þetta segir sjálftitlaði þjóðfélagsverkfræðingurinn Axel...
Guðni sendir kveðjur vestur
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendir kveðjur til íbúa á Vestfjörðum í nýrri færslu á Facebook. „Ég sendi hlýjar kveðjur vestur á firði og...
Forsetahjónin ánægð með helgina: „Við verðum að huga vel að líkama og sál, sem einstaklingar og sem samfélag”
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid eyddu Verslunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði. „Þar var gaman að vera, líf og...
Forsetinn um Hatara: „Þeir virðast vera ljúfir drengir, eins og þeir eiga kyn til“
Forseti Íslands óskar liðsmönnum Hatara til hamingju með góðan árangur í undakeppni Eurovision í kvöld. Hann segir forsetahjónin senda hlýjar kveðjur frá Kanada á...
Forseti Íslands: „Slæmar fréttir frá París”
Forseti Íslands, Guðni TH. Jóhannesson tjáir sig um bruna Notre Dame.
„Fortíð og framtíð, fólk nær og fjær. Slæmar fréttir bárust í gær frá París,...
Var kallaður „Guðni hommi“
Forseti Íslands telur mikilvægt að halda baráttunni fyrir réttindum hinsegin fólks áfram.
„Í einlægni sagt trúi ég og vona að litið verði á Hinsegin daga...
Forsetahjónin sýna boltafimi á Bessastöðum
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid hvetja fólk um allan heim að styðja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á HM í Rússlandi í nýrri...
Orðrómur
Reynir Traustason
Tommi fann til fátæktar
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir