Tveggja metra regl­an skylda og samkomu­mörk í 100

Deila

- Auglýsing -

Tveggja metra reglan er aftur skylda vegna kór­ónu­veirunn­ar og fjöldatakmörkun miðast nú við 100 ein­stak­linga. Þetta kom fram á fundi ríkisstjórnarinnar fyrir skemmstu.

Breyt­ing­arn­ar taka gildi frá og með há­degi á morg­un. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá þessu á fundi ríkisstjórnarinnar áðan.

39 staðfest smit eru á Íslandi. 215 manns eru í sótt­kví.

- Advertisement -

Athugasemdir