#Covid-19

Það verður engin Menninganótt í ár

„Þetta er auðvitað leitt en við verðum öll að sýna ábyrgð og lágmarka hættu á smitum í samfélaginu,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um...

Skemmtistaðaeigandi vill að ríkið hjálpi við að semja við leigusala

Jónas Óli Jónasson, einn eigenda skemmtistaðarins B5, segir mikilvægt að ríkisvaldið aðstoði skemmtistaðaeigendur að semja við leigusala. Hann segir húsaleiguna erfiðasta rekstrarliðinn og til...

Tæplega 100 þúsund börn smitast á tveimur vikum

Tæplega 100 þúsund börn greindust með Covid-19 í Bandaríkjunum síðustu tvær vikurnar í júlímánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Bandarísku barnalæknaakademíunnar og Samtaka bandarískra...

Þriðjungur veitingastaða uppfyllti ekki kröfur um sóttvarnir í gær

Í eftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi reyndust tveir af sex veitingastöðum ekki uppfylla kröfur um sóttvarnir. Á báðum stöðunum var ekki mögulegt að...

Við eigum að loka landinu segir Kári

Vænlegast er að loka landinu alfarið til að ná utan um seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Það er mat Kára Stefánssonar, forstjórar Íslenskrar erfðagreiningar, sem segir...

Þurfum svör strax en ekki eftir hálfan mánuð

Helga Vala Helgadóttir þingkona skilur ekkert í seinagangi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þegar kemur að skipulagi sóttvarnastarfs í skólum og í íþróttastarfi. Hún botnar ekkert...

Vesen í Vestmannaeyjum – tugir í sóttkví

Í Vestmannaeyjum eru 48 manns í sóttkví eftir gestakomur um verslunarmannahelgina. Einstaklingar sem heimsóttu eyjar um síðustu helgi greindust með Covid-19 samkvæmt tilkynningu frá...

Yfir tugur verið sektaður vegna sóttvarnarbrota

Í kórónaveirufaraldrinum hér á landi hafa ellefu verið sektaðir vegna brota á sóttvarnarreglum. Lögreglan hefur fengið 31 mál inn á borð til sín vegna...

Segir aukna eftirspurn eftir geðheilbrigðisþjónustu vegna COVID-19

Fram­kvæmda­stjóri fjar­geðheil­brigðisþjón­ust­unn­ar Minn­ar líðanar segist finna fyrir verulega aukinni eft­ir­spurn eft­ir að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn skall á hér­lend­is í mars­ á þessu ári. Í samtali við...

Regína finnur enn hvorki bragð né lykt

Söngkonan Regína Ósk fékk Covid-19 sjúkdóminn fyrir fjórum mánuðum síðan og einn af fylgifiskum hans var að hún missti bæði bragð- og lyktarskyn. Í...

Hlutfallslega fleiri smit á Íslandi en í Bretlandi

Ísland hefur rokið upp lista Sóttvarnastofnunar Evrópu þar sem tilgreindur er fjöldi smita á hverja 100.000 íbúa í Evrópulöndum. Á listanum sem birtur var...

Slökkviliðið fór í níu verkefni vegna COVID-19

Næg verkefni voru á næturvaktinni hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, en meðal annars voru níu COVID-19 flutningar. Farið er í slíkt ferli ef grunur er...

Þakka íslenskum gestum gistinýtinguna á árinu

„Við erum með hærri meðaltalsnýtingu fyrstu 6 mánuði ársins en nokkur landshluti. Förum yfir Reykjavík í fyrsta sinnið, erum annars oft á pari við...

Skólar undirbúi sig fyrir hertar aðgerðir í haust

Skólastjórnendur og fyrirtæki eiga að undirbúa sig fyrir hertari aðgerðir gegn Covid-19 í haust. Það er mat Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Háskól...

Villi Vandræðaskáld segir hlutina geta verið verri

Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, fer í nýjasta myndbandi sínu yfir hvernig hlutirnir gætu verið mun verri, en þeir eru í dag eftir hertar aðgerðar og...

11 ný smit vegna COVID-19

Ellefu innan­lands­smit greindust á landinu í gær. Alls eru fimmtíu fimm­tíu virk smit á landinu. Kemur þetta fram í tölum sem birtust í dag...

Hertar aðgerðir vegna COVID-19 hefjast á hádegi

Hertar aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins taka gildi á hádegi í dag. Munu þær gilda til 13. ágúst, en farið verður yfir stöðuna daglega...

Tveggja metra regl­an skylda og samkomu­mörk í 100

Tveggja metra reglan er aftur skylda vegna kór­ónu­veirunn­ar og fjöldatakmörkun miðast nú við 100 ein­stak­linga. Þetta kom fram á fundi ríkisstjórnarinnar fyrir skemmstu.Breyt­ing­arn­ar taka...

Reykjavíkurmaraþonið mögulega blásið af

Óljóst með hvaða sniði Reykjavíkurmaraþonið verður í ár eða hvort það fari fram yfirleitt.„Óvissan er mikil en við erum tilbúin í allskonar útfærslur eftir...

Ragnar Freyr vill forða stórslysi

Fyrrverandi umsjónarmaður COVID-19 göngudeildar Landspítalans vill herða aðgerðir til að koma í veg stórslys.„Ég mæli eindregið með því að yfirvöld hlusti á raddir heilbrigðisstarfsfólks...

Flugfreyjur óánægðar með endurráðningar Icelandair

Félagsmenn Flugfreyjufélag Íslands ósáttir við að Icelandair horfi ekki einungis til starfsaldurs flugfreyja við endurráðningar.Mikil ólga er meðal félagsmanna Flugfreyjufélags Íslands með þá ákvörðun...

COVID-19 heimsfaraldurinn verður umfjöllunarefni Greys Anato­my

Grey´s Anatomy sjónvarpsþáttaröðin vinsæla heldur áfram næsta vetur þegar sautjánda þáttaröðin byrjar í sýningu. Það kemur kannski ekki á óvart að hluti þáttaraðarinnar mun...

Smitum heldur áfram að fjölga

Nú eru 28 virk COVID-19 smit á landinu.Í gær greindust fjögur ný COVID-19 smit. Niðurstöðu eru beðið úr einu sýni. Í samtali við Fréttablaðið...

Helmings­líkur á því að veiran sé komin út um allt

For­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar segir að helmingslíkur séu á því að kórónaveira sé komin um allt á Íslandi í ljósi fregna af smitum sem komu...