#Covid-19

Launung og þöggun um sjálfsvíg í Covid

Veiran sem herjar á heimsbyggðina veldur miklu fleiri áhrifum en sem nemur beinum veikindum og dauða. Fjöldi manns glímir við stöðugan ótta og lokar...

Persónuvernd skoðar samskipti hins opinbera við Íslenska erfðagreiningu

Persónuvernd hefur hafið athugun á samskiptum hins opinbera við Íslenska erfðagreiningu, ÍE, í vegna covid-19. Stofnuninn segir tilganginn góðan en komast þurfi að því...

Uppnám meðal Íslendinga á Ensku ströndinni – Tveir á gjörgæslu með Covid-19

Tveir Íslendingar eru á gjörgæslu á Gran Canaria eyjunni veikir af Covid-19.  Uppnám er meðal þeirra fjömörgu Íslendinga sem búa á eyjunni. Margir þeirra...

Frönsku smitberarnir sleppa við allar afleiðingar gjörða sinna

Frakkarnir tveir sem eru taldir bera ábyrgð á COVID-bylgjunni nú þurfa ekki að borga neina sekt. Samkvæmt svörum ríkislögreglustjóra til RÚV. Frakkarnir voru í...

Katrín ekki með COVID en segir stöðuna óhugnanlega

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er ekki smituð af COVID. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook. Sumir veltu því fyrir sér þar sem hún...

Leyndarhjúpur um smitbera

Það er komið á daginn að megnið af þeim smitum sem hafa borist í fólk á Íslandi koma frá frönskum ferðamönnum sem brutu sóttkví....

Arnar ósáttur við kollegana – Óvíst hvort karókí sé rót COVID-bylgjunnar

Arnar Þór Gíslason, einn eigenda Irishman Pub í miðbænum, er ósáttur við þá veitingamenn sem vilja ekki gefa upp að staðir þeirra tengjast Covid-smitum...

Kristján var hraustur en COVID braut hann niður: „Minnti mig alltof mikið á martraðirnar“

Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar, lýsir síðustu sex mánuðum sem hreini martröð en hann sýktist þá af COVID veirunni alræmdu. Rætt var við Kristján í...

Irishman Pub er staðurinn í miðbænum sem lögreglan tengir við Covid-19

Veitingastaðurinn Irishman Pub er Covid-19 staðurinn í miðborginni sem fjöldi fólks hefur smitast á. Frá þessu var greint rétt í þessu í tilkynningu frá...

Björgólfur Thor með Covid-19 og sér fram á tækifæri

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir veiktist af Covid-19. Ekki bara hann heldur öll fjölskylda hans en þau eru búsett í Lundúnum.Frá þessu greinir Björn Ingi...

Beckham hjónin smituðust af COVID-19 eftir partýstand

Hjónin David og Victoria Beckham veiktust af COVID-19 kórónaveirunni eftir partýstand í Los Angeles í Bandaríkjunum. Breskir miðlar greina frá og auk hjónanna munu...

Mynd dagsins: COVID sýni tekin í lúgu

Það er nóg að gera alla daga á COVID göngudeild Landspítalans, Birkiborg. Á meðal verkefna deildarinnar er að taka sýni hjá starfsfólki spítalans.Til að...

Kletturinn með COVID-19

Dwayne „The Rock“ Johnson, leikari, framleiðandi með meiru og fjölskylda hans eru öll smituð af kórónaveirunni. Johnson greinir frá þessu í færslu á Instagram.„Ég...

Jón Ívar segir hættuna af COVID ofmetna: „Ekki heillavænlegt að keyra á hræðsluáróðri“

Grein sem Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Boston, birti í Morgunblaðinu í dögunum vakti talsverða athygli en í henni gagnrýndi hann...

Kári gerir Björn Inga afturreka með Farsóttastofnun

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ekki áform uppi um að rukka ríkið fyrir skimanir á landamærum í því skyni að gefa íslensku þjóðinni...

Persónuvernd um Boðaþings- og Hlífarmálin: Gæti þurft að skoða nánar

„Ef þetta eru sambærileg dæmi og tekið mismunandi á þeim, þá gæti þurft að skoða það nánar,“ segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, um ólíkar...

Þegar einar dyr lokast opnast aðrar – SinfoniaNord ljós í myrkrinu hjá SN í COVID-19 

Eins og aðrar menningarstofnanir hefur Sinfóníuhljómsveit Norðurlands orðið hart úti í COVID-19 faraldrinum. „Frá því að samkomubann gekk fyrst í gildi á vordögum hefur...

Hrósar sænsku leiðinni – Samfélög eiga ekki að loka í baráttunni við Covid-19

Talsmaður WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hrósar sænsku leiðinni í baráttunni við kórónuveiruna og telur að Svíar geti leitt veginn í áframhaldandi baráttu. Hann segir að lokun...

Ragnheiður fékk hausverk og fleygt út af heilsuhæli

Ragnheiði Davíðsdóttur var vísað frá Náttúrlækningahælinu í Hveragerði í vikunni eftir grunsemdir um Covid-smit. Hún kvartaði undan hausverk og var í kjölfarið hent útaf...

Persónuvernd varð til þess að Covid-smiti var leynt í Boðaþingi

Íbúi í leiguíbúð Naustavarar við Boðaþing í Kópavogi veiktist af Covid-19. Lög um persónuvernd komu í veg fyrir að stjórnendur dvalaríbúðanna tilkynntu opinberlega um...

Björn Ingi á Viljanum-Vörn vegn veiru

OrðrómurEftir nokkurra mánaða törn Björns Inga Hrafnssonar, á Viljanum, er að koma bók um Covid 19 og allt sem þeirri veiru fylgir. Björn...