Sakamálið – 2. þáttur: Morðinginn með mörgu nöfnin

top augl

Hann var svikahrappur hinn versti og skirrtist ekki við að myrða ef það hentaði markmiðum hans. Hann strauk að heiman sextán ára að aldri og skildi eftir sig slóð svika allar götur þaðan í frá.

Í sakamáli vikunnar heyrum við um morðingjann með mörgu nöfnin, lífshlaup hans, ódæði og endalok.

Hægt er að hlusta á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni