Sakamálið – 4. þáttur: Sápugerðarkonan Leonarda Ciunciulli

top augl

Í ítarlegri yfirlýsingu sagði morðkvendið frá afdrifum eins fórnarlambs síns: „setti ég líkamshlutana í pott, bætti við sjö kílóum af vítissóda, sem ég hafði keypt til að búa til sápu, og hrærði í þangað til allt var orðið að þykkum, dökkum vellingi sem ég hellti í nokkrar fötur sem ég tæmdi í nálæga rotþró.“

Hún beið þar til blóðið hafði hlaupið og þurrkaði það síðan í ofni, malaði það og blandaði saman við hveiti, sykur, súkkulaði, mjólk og egg, auk smjörklípu, og hnoðaði vel. „Ég bjó til mikið af stökku tekexi sem ég bauð upp á þegar konur komu í heimsókn, reyndar neyttum ég og Giuseppe þess einnig,“ sagði hún enn fremur.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni