Sakamálið – 6. þáttur: Hinn góðlátlegi „Don Kíkóti“

top augl
Húsvörðurinn hafði fundið bein í ofni á rannsóknarstofunni og þar fundust einnig hnappur, smámynt, og fleiri beinaleifar, þar á meðal kjálkabein. Loks fannst efri bolur; handleggja- og höfuðlaus, loðinn og að hluta til brunninn og blóðugur fatnaður.

Borgin iðaði af getgátum vegna hvarfs læknisins og hver fiskisagan á fætur annarri fékk líf og náði flugi.

Óhætt er að segja að makleg málagjöld hafi beðið þess seka.Vert er að kynna til sögunnar þrjá menn sem sannarlega voru í miðdepli hvarfsins á lækninum sem lýst var sem „góðlátlegum Don Kíkóta“

Sakamál vikunnar má heyra hér á hlaðvarpsveitu Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni