2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Eldhúsáhöld sem færa þér vorið

  Danska hönnunarfyrirtækið Spring Copenhagen er þekkt fyrir skemmtilega hönnun sína á alls kyns skrautmunum fyrir heimilið ásamt líflegum áhöldum og aukahlutum fyrir eldhúsið þar sem leikgleði og húmor eru í aðalhlutverki.

   

  Ein þekktasta hönnun fyrirtækisins er líklega piparfuglinn og saltmörgæsin sem eru salt- og piparkvarnir sem setja sannarlega skemmtilegan svip á eldhúsið en þessar kvarnir hafa verið vinsælar gjafir í Danmörku um árabil og flestir kannast því við þær.

  Pipiarfuglinn og saltmörgæsin eru ein þekktasta hönnun Spring Copenhagen.

  Hönnunin er falleg og nytsamleg. Mynd/Spring Copenhagen

  AUGLÝSING


  Nýjustu eldhúsáhöldin frá fyrirtækinu eru einnig innblásin af fuglum sem eru svo sannarlega vorboðar og af því draga nýjungarnar nafn sitt. Hönnunarstofan mencke&vagnby eiga heiðurinn af þessari skemmtilegu hönnun sem samanstendur af kartöfluflysjara, appelsínuskrælara og flöskuupptakara. Stílhrein og falleg viðbót í eldhúsið.

  Stílhrein og falleg hönnun.Mynd/Spring Copenhagen

  Mynd/Spring Copenhagen

  View this post on Instagram

  Here are three handy kitchen tools inspired by the shape of birds, that why we call them Spring Birds. From left to right; potato peeler, orange peeler & bottle opener! the are all functional and decorative tools, that is useful in the kitchen, on the table and in the living room.⠀ ⠀ Follow product tag for more info 🙌⠀ ⠀ #interiør #boligindretning #nordiskehjem #boligliv #boligstylist #instahjem #boligplus #finehjem #boligstyling #kitchentools #kitcheninspiration #interiör #inredning #hytteinteriør #maisondecor #interior #interiordesign #interiorandhome #dailyinterior #decor #nordicliving #inrichting #interieur #interiorismo #wearespring #newclassics #springcopenhagen #everydaydesign

  A post shared by Spring Copenhagen (@springcopenhagen) on

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is