#eldhús

Jólailmurinn í húsið

Ilmur vekur oft upp sterkar minningar, hér er ein leið til að framkalla undursamlegan jólailm.  Setjið vatn í pott með 3 msk. af negulnöglum, 2...

Einfaldleiki, hreinar línur og notagildi

Elín Bríta Sigvaldadóttir er vöruhönnuður að mennt sem rekur vefverslunina Lauuf.com. Hún býr ásamt eiginmanni og tveimur sonum á Seltjarnarnesi í húsi sem þau...

Bragðgóður og einfaldur kjúklingaréttur

Asískir wok-pönnuréttir eru einfaldir í gerð enda allt eldað á einni pönnu. Í slíkum réttum eru oft mörg innihaldsefni og því sýnast þeir gjarnan...

Að reikna út ofnhita

Það er hægt að reikna út ofnhita með eftirfarandi formúlum en hér er einnig tafla sem auðveldara er að fara eftir. Athugið að ofnar...

Skipulagt og stílhreint eldhús

Eldhúsið er oft kallað hjarta heimilisins og er sá staður þar sem fjölskyldan kemur saman til að elda og borða. Þegar kemur að hönnun...

Borðplötur – ýmsir möguleikar í boði

Alls konar efni í borðpötur eru í boði, granít, marmari, kvartssteinn og basaltsteinn,  harðplast, harðviður og fleira. Hver og einn verður svo að velja...

Eldhúsminningarnar þær allra bestu

Leiðari út 10. tölublaði Húsa og híbýlaHjartað í hverju húsi er án efa eldhúsið enda er það einn aðalsamkomustaður fjölskyldunnar. Þar er eldað, bakað,...

Freistandi og falleg eldhús í aðalhlutverki

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út. Veggfóður eru eitt heitasta trend ársins og því kíktum við í innlit til Kristjönu S. Williams...

Skotheld eldhúsráð

Hér koma nokkur góð eldhúsráð.  Hvort á að kaupa pönnu úr ryðfríu stáli eða áli? Hver kannast ekki við að fara inn í búsáhaldabúðir og...

Nokkur góð ráð þegar matvæli eru fryst

Frysting á matvælum hefur marga kosti fram yfir aðrar geymsluaðferðir. Frystiskápar og -kistur urðu vinsælar um miðja 20. öldina en vinsældir þeirra hafa aðeins minnkað...

Græjur sem flýta fyrir í eldhúsinu

Réttu tólin geta gert kraftaverk í eldhúsinu og flýtt fyrir. Þetta eru nokkur góð tól sem óhætt er að mæla með. Góður hnífur: Almennilegur og...

Hollráð úr eldhúsinu

Hér koma nokkur góð ráð varðandi eldamennsku og þrif.  Geymsla á ávöxtum og grænmetiSumir geyma allt grænmeti og alla ávexti í ísskápnum en það er...

Litríkt eldhús í húsi eftir Kjartan Sveinsson

Við kíktum nýlega í heimsókn til vöruhönnuðarins Sunnu Daggar sem býr ásamt fjölskyldu sinni í reisulega húsi sem var byggt árið 1965 og var...

Skrýtið að fá skipanir frá konu í eldhúsinu

Hrefna Sætran varð fljótlega vaktstjóri í eldhúsinu þegar hún gekk til liðs við Sjávarkjallarann eftir að hún útskrifaðist. Mönnum hafi hins vegar þótt skrítið...

Hrár veggurinn fær að njóta sín í eldhúsinu

Við fallega götu vestur í bæ búa þau Hanna Soffía Skeggjadóttir og Kristinn Ingi Halldórsson í tæplega 100 fermetra íbúð. Þegar þau Hanna og...

Eldhúsást – sex fögur eldhús

Ritstjórn Húsa og híbýla hefur heimsótt ófá falleg og sjarmerandi eldhús í gegnum tíðina, af öllum stærðum og gerðum, og hér er örlítið sýnishorn;...

Nýuppgerð 50‘s íbúð með upprunalegu eldhúsi

Síðla nóvembermánaðar kíktum við í heimsókn til Hildar Rutar Ingimarsdóttur en hún býr í notalegri íbúð í Laugarneshverfinu ásamt unnusta sínum og tveim börnum. Húsið...

Stelpulegur stíll í Urriðaholti

Á einkar blautum og vindasömum mánudagsmorgni brunuðu blaðamaður og ljósmyndari í innlit í Urriðaholtinu, en þar býr Kristjana Sunna í 95 fm íbúð í...