2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#vöruhönnun

Fágað frá Menu

Androgyne-sófaborðið er nýtt úr smiðju danska fyrirtækisins Menu, hannað af norska arkitektinum og hönnuðinum Danielle Siggerud. Borðið var upphaflega gert fyrir Menu Space-kaffihúsið en...

Symphony-lína Bjørns Wiinblad

Bjørn Wiinblad var listamaður með mörg járn í eldinum, hann var afar afkastamikill og starfaði einnig sem leikmyndahönnuður. Þegar Bjørn Wiinblad lést árið 2006...

EO – hrein hönnunarástríða

Danska fyrirtækið EO starfar með nýstárlegum og óháðum hönnuðum víðsvegar í heiminum. Útkoman er fjölbreytt og áhugaverð þar sem hver vara er framleidd af...

Handofin ljós frá HAY

Danska hönnunarhúsið HAY kynnti nýlega ný handofin ljós eftir serbneska hönnuðinn Ana Kraš sem er menntaður húsgagna- og innanhússarkitekt frá Belgrad.Árið 2013 fluttist hún...

Náttúruleg efni í aðalhlutverki í nýrri línu frá IKEA

BORSTAD er ný lína frá IKEA sem endurspeglar vel þau gildi sem margir vilja tileinka sér í dag, að bera virðingu fyrir náttúrunni.  Í línunni...

Túlípanastóllinn er formfagur og þægilegur – Vildi gera stól sem væri í einum hluta

Túlípanastólinn þekkja velflestir enda telst hann hönnunarklassík í dag. Það var finnski arkitektinn Eero Saarinen sem hannaði stólinn. Eero fæddist árið 1910 en fluttist...

Gæði, frumleiki og sjálfbærni

Puik Design leggur áherslu á fjölbreytta og vandaða hönnun.Hollenska hönnunarmerkið Puik Design var stofnað árið 2012 og er í dag leiðandi fyrirtæki á sviði...

Fallegar og öðruvísi heimilisvörur

ILA Y ELA er spænsk vefverslun sem fangaði athygli okkar en hún býður upp á fallegar handgerðar vörur fyrir barnaherbergið og heimilið almennt.  Mottur, veggteppi,...

Náttúrulegt og frakkt frá Ferm Living

Hebe-lampalínan frá Ferm Living er listræn og djörf.  Lamparnir eru innblásnir af náttúrunni og hafa löguleg form. Þeir eru gerðir úr keramík, með djúpum blæbrigðum,...

Nýjungar frá Iittala – Fullkomið fyrir þá sem gleyma gjarnan að vökva plönturnar

Nappula-vörulínan frá Iittala sameinar eldri og nútímalegri form. Mjúkar línur og einföld form einkenna línuna þar sem kertastjakar hafa verið í aðalhlutverki. Nú hafa...

Leikgleðin í fyrirrúmi

Pillar-kertin fyrir HAY, hönnuð af Lex Pott, eru öðruvísi. Línan samanstendur af röð kerta sem hafa sterkar litasamsetningar og er innblásin af leikgleði.Lex Pott...

Valdís tilnefnd til sænskra hönnunarverðlauna

Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020.Formex Nova verðlaunin voru fyrst afhent  fyrir fimm árum síðan í tengslum við Formex...

Handgerður órói sem setur fallegan svip á stofuna

Þessi fallegi órói er handgerður á verkstæði Lappalainen í gömlu iðnaðarhúsnæði við Hanau, rétt utan við Frankfurt. Að baki Lappalainen standa hjónin Rivka Baake...

Ófullkomin fegurð

Litrík verk danska hönnuðurins og listamannsins Helle Mardahl í Geysi.  Helle Mardahl er fjölhæfur listamaður og hönnuður frá Danmörku. Verk hennar einkennast af einstökum formum...

Þórunn Árnadóttir hannaði kerti í samstarfi við Tim Burton

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir hefur kynnt til leiks kerti  sem hún hannaði fyrir sýningu kvikmyndagerðarmannsins og listamannsins Tim Burton í Neon Museum í Las Vegas....

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum