#vöruhönnun

Fletti í gegnum gamla geisladiskasafnið við gerð verkanna

Nýjustu verk listamannsins Sean Brown hafa vakið mikla athygli en um einstakar gólfmottur er að ræða sem eru í laginu eins og geisladiskar. Brown segir...

Skipulag og leikur fléttast saman í samstarfi LEGO og IKEA

Eftir tveggja ára samvinnu hafa danski leikfangaframleiðandinn LEGO og sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA nú kynnt til leiks nýja samstarfslínu sem kallast Bygglek.Línan samanstendur af þremur...

Úr listaverki í ramma yfir í húsgagn

Línan The Piece Furnature frá Craft Combine er einstaklega sniðug en í línunni eru einskonar púsluspil sem þjóna bæði því hlutverki að vera listaverk og húsgögn.Línan sem um...

M/STUDIO – þverfagleg hönnunarstofa

M/STUDIO er þverfagleg hönnunarstofa sem stofnuð var haustið 2018 af þeim Rögnu Margréti Guðmundsdóttur og Kristbjörgu M. Guðmundsdóttur. Vilborg Guðjónsdóttir, arkitekt bættist í hópinn...

Breyta gömlum sokkabuxum í húsgögn

Sænski sokkabuxnaframleiðandinn Swedish Stockings tekur við gömlum sokkabuxum og breytir þeim í húsgögn.Skaðleg áhrif textílframleiðslu á náttúruna hafa verið mikið í umræðunni undanfarið og...

Hliðarborð með tvisti – nýjung frá Normann Copenhagen

Hönnuðurinn Simon Legald, sem útskrifaðist árið 2012 frá Royal Dan­ish Aca­demy of Fine Arts, á heiðurinn af Turn-borðinu fyrir Normann Copenhagen. Borðinu þarf að snúa...

Björn Steinar meðal þekktustu hönnuða heims

Vöruhönnuðirnir Björn Steinar Blumenstein og Johanna Seelemann sýna Banana Story á Travel as a Tool í hinu virta finnska hönnunarsafni Design Museo í Helsinki....

IKEA-vörur Jónu Berglindar slá í gegn

Litadýrð og gleði einkenna nýjar vörur sem textílhönnuðurinn Jóna Berglind Stefánsdóttir hannar fyrir sænska risann IKEA. Í samtali við Hús og híbýli segir hönnuðurinn...

Stelton og Moomin í samstarfi

Stelton, í sam­vinnu við Moom­in, kynn­ir í fyrsta sinn vör­ur myndskreytt­ar af þekkt­ustu fíg­úr­um heims. Bollinn kem­ur í tveim­ur stærðum, 0,2 l og 0,4 l. Sög­urn­ar...

HönnunarMars: Viður í forgrunni í Hafnarborg

Boðið verður upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg, Strandgötu 34 Hafnarfirði, dagana 24. – 28. júní í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í...

Stílhreinn og formfagur bekkur frá Ferm Living

Einfaldur bekkur þar sem innblástur er sóttur í japanskt handbragð, með tilvísun í skandinavíska hönnunarnákvæmni. Obliquebekkurinn frá Ferm Living er stílhreinn og formfagur og getur...

Misabel fær eigin línu

Þjónustustúlka Múmínmömmu, Misabel, fékk sína eigin vörulínu hjá Arabia á þessu ári.   Ný Moomin-lína hefur litið dagsins ljós og í þetta sinn fær þjónustustúlka Múmínmömmu,...

Formfagur skúlptúr frá Ferm Living

Einfaldur bekkur þar sem innblástur er sóttur í japanskt handbragð, með tilvísun í skandinavíska hönnunarnákvæmni.   Mynd / Ferm Living Oblique-bekkurinn frá Ferm Living er stílhreinn og...

Hús og híbýli mælir með inn í sumarið

Pastellitir og fölir litatónar hafa verið áberandi og gefa heimilinu ferskan blæ.   Hér eru nokkrar sumarlegar vörur sem fríska upp á heimilið. Lífleg keramíkskál. Línan, 1.860...

Komdu skipulagi á heimilið með Kristina Dam Studio

Danski hönnuðurinn Kristina Dam er mörgum kunn. Einfaldleiki, fágun og notagildi eru einkunnarorð hennar og samstarfsfólksins hjá Kristina Dam Studio. Geymsluboxin frá hönnunarstofunni eru...

Fjórir fönkí stólar

Cane Lounger-stóllinn, Bold-stóllinn, Spin-stóllinn og Pantonova Linear-stóllinn eiga það allir sameiginlegt að vera fönkí og skemmtilegir.  Cane Lounger-stóllinn var hannaður af WORN Store árið 2014....

Carl Hansen & Søn í samstarfi við Ilse Crawford

Í tilefni afmælis Hans J. Wegner hefur danski húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Søn sett á markað sérstaka afmælisútgáfu af Wishbone-stólnum til þess að heiðra...

Balenciaga-sófinn – framúrstefnuleg og töff hönnun

Balenciaga-sófinn var hannaður af rússneska listamanninum, arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Harry Nuriev í samstarfi við hátískumerkið Balenciaga.  Nuriev hefur einstakt auga fyrir litum og list og...

Skúlptúr sem skírskotun til framtíðar

Verner Panton þekkja flestir en hann var fæddur í Danmörku árið 1926 og er hans oft minnst sem eins áhrifamesta hönnuðar tuttugustu aldarinnar. Panton...

Kam Ce Kam – frá efni til sköpunar

Kam Ce Kam var stofnað árið 2019 af hönnuðinum Jehanara Knowles sem ólst upp í Nýju Delí og London. Vöruúrval fyrirtækisins samanstendur af húsgögnum...

Sápa í laginu eins og kórónaveira

Sjónlistastofan Skýjaverksmiðjan hefur sett nýja og áhugaverða vöru á markað sem kallast Kórónusápa. Systurnar og myndlistakonurnar Ragnhildur Lára og Margrét Helga Weisshappel hönnuðu sápuna.Sápan...

Handgerð ilmkerti í keramikglösum

Ilmkertin frá Night Space eru handunninn, vegan og gerð úr náttúrulegu soya og kókosvaxi. Eitt þeirra er unnið út frá innblæstri sem hönnuðirnir fengu...

Fjórar flottar nýjungar frá Warm Nordic

Viðbót við Be My Guest-línuna frá Warm Nordic en fyrirtækið er leggur upp með tímalausri hönnun sem hefur tilvísun í norræna hönnunarsögu. Warm Nordic býður...

Fágað frá Menu

Androgyne-sófaborðið er nýtt úr smiðju danska fyrirtækisins Menu, hannað af norska arkitektinum og hönnuðinum Danielle Siggerud. Borðið var upphaflega gert fyrir Menu Space-kaffihúsið en...

Symphony-lína Bjørns Wiinblad

Bjørn Wiinblad var listamaður með mörg járn í eldinum, hann var afar afkastamikill og starfaði einnig sem leikmyndahönnuður. Þegar Bjørn Wiinblad lést árið 2006...

EO – hrein hönnunarástríða

Danska fyrirtækið EO starfar með nýstárlegum og óháðum hönnuðum víðsvegar í heiminum. Útkoman er fjölbreytt og áhugaverð þar sem hver vara er framleidd af...