Georg bætist í söngfuglafjölskylduna

Fuglinn Georg bætist í fuglafjölskyldu Kay Bojesen.

Söngfuglarnir frá Kay Bojesen eru orðnir mörgum kunnugir. Söngfuglinn var fyrst hannaður árið 1950 en kom ekki á markað fyrr en árið 2012.

Nú hefur fuglinn Georg bæst í safnið, dökkgrænn og silfraður og með þeim fallegri að okkar mati. Tímalaus og hressandi hönnun á hvert heimili.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is