• Orðrómur

List til styrktar góðu málefni – ætlar þú að vera með?

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Litla Hönnunar Búðin og Litla Gallerý ætla að vera með uppboð í Litla Gallerýi, þann 2. október næstkomandi til styrktar Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar.

Uppboðssýning mun standa yfir dagana 2.-17.október í Litla Gallerýi við Strandgötu 19 í Hafnarfirði en gallerýið er staðsett inn af Litlu Hönnunarbúðinni. Gestir og gangandi geta komið og boðið í verkin á meðan sýningu stendur en allur ágóði af sölu verkanna fer beint til Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar.

Litla Gallerý ayglýsir eftir myndlist, vörum og listmunum sem boðnir verða upp en þeim þarf að skila í Litlu Hönnunarbúðina við Strandgötu fyrir 25. september nk.
Þeir sem vilja vera með og gefa verk á uppboðssýninguna geta sent skilaboð á Instagramsíðu Litla gallerýs eða komið með verkið fyrir 25. sepember í Litlu Hönnunar Búðina.

- Auglýsing -

 

View this post on Instagram

Litla Hönnunar Búðin og Litla Gallerý ætla að vera með uppboð í Litla Gallerý, þann 2. október næstkomandi til styrktar Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar. Uppboðið verður með því sniði að uppboðssýningin mun standa frá 2-17október og á meðan geta gestir og gangandi komið og boðið í verkin, allur ágóði af sölu verkanna fer beint til Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar. Við óskum eftir myndlist og einnig vörum og listmunum sem þarf að skila til okkar fyrir 25 september. Litla Gallerý er staðsett innaf Litlu Hönnunar Búðinni við Strandgötu 19. Þeir sem vilja vera með og gefa verk á uppboðssýninguna geta sent mér skilaboð eða komið með verkið fyrir 25. sept niðrí Litlu Hönnunar Búðina. mbkv. Sigga Magga Litla Hönnunar Búðin LitlaGallerý

A post shared by Litla Gallerý (@litla.gallery) on

 

- Auglýsing -

 

 

 

- Auglýsing -

 

 

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Samsýningar átta ólíkra listamanna víðsvegar um Reykjavík

Fimmtudaginn næstkomandi efnir Listasafn Reykjavíkur til samsýningar á nýrri myndlist í almannarými. Sýningin ber heitið Haustlaukar II...

Harpa Másdóttir listakona gerði póstkortið í Hús og híbýlum

Fallegt listaverk í hvaða formi sem er getur gert mikið fyrir rými og vakið upp allskonar tilfinningar....

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -