• Orðrómur

Misabel fær eigin línu

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þjónustustúlka Múmínmömmu, Misabel, fékk sína eigin vörulínu hjá Arabia á þessu ári.

 

Ný Moomin-lína hefur litið dagsins ljós og í þetta sinn fær þjónustustúlka Múmínmömmu, Misabel, sína eigin vörulínu hjá Arabia. Samhliða þeirri línu kom endurnýjuð vörulína með Snorkstelpunni. Myndskreytingin er byggð á teiknimyndasögunni Moominmamma’s Maid eftir Tove og Lars Jansson frá 1956.

Myndskreytingar Snorkstelpunnar eru hins vegar úr myndasögunni Moomin on the Riviera frá árinu 1955. Vörulínan er björt og vorleg og fæst á öllum helstu sölustöðum.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt og glæsilegt Hús og híbýli er komið út – Geggjaðar hugmyndir fyrir svefn- og barnaherbergi

Þriðja tölublað Húsa og híbýla er einstaklega fjölbreytt og fallegt að vanda. Forsíðumyndin er úr ákaflega töff...

Trendin fyrir 2021 skoðuð, spennandi innlit, viðtöl og fróðleikur

Nýjasta Hús og híbýli kemur í verslanir í dag. Þetta fyrsta tölublað ársins 2021 er einstaklega spennandi...

Auður Gná selur skrautlega íbúð sína

Innanhússhönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á sölu.  Íbúðin er 76,6 fermetrar...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -