#heimili
Ilmir náttúrunnar innblástur að litakorti
Ilmur er nafnið á nýju litakorti sem er samstarf Sæbjargar Guðjónsdóttur innanhússhönnuðar og Slippfélagsins. Litakortið er innblásið af jarðlitunum, dempaðir tónar með gulum og...
Henrik Vibskov hannar mottur
Henrik Vibskov er einn fremsti hönnuður Dana, hvað þekktastur fyrir djarfar og frumlegar flíkur.Hönnun hans er seld víða um heim meðal annars í París,...
Trendin fyrir 2021 skoðuð, spennandi innlit, viðtöl og fróðleikur
Nýjasta Hús og híbýli kemur í verslanir í dag. Þetta fyrsta tölublað ársins 2021 er einstaklega spennandi en í því förum við meðal annars...
Jólin eru í hátíðarblaði Húsa og híbýla – Glys og glamúr um hátíðarnar
Hátíðarblað Húsa og híbýla er komið út. Blaðið er stútfullt af fallegum innlitum, hugmyndum, innblæstri og viðtölum við fagurkera. Þetta er blaðið sem kemur...
„Rúm á að vera þægilegt frá fyrsta degi“
Vogue fyrir heimilið hefur framleitt dýnur fyrir Íslendinga frá 1949 og býður nú upp á nýja línu í rúmum, DÍS. Að sögn Halldórs Snælands,...
Tók ónýtan skenk og gerði úr honum einstakt húsgagn – Sjáðu myndbandið
Hinn breski Raphael tekur gömul húsgögn og gefur þeim nýtt líf. Það er hreint ótrúlegt að sjá hann taka húsgagn sem flestir myndu segja...
Útsjónarsamir Íslendingar: Svona skipuleggja þeir heimilið
Í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla sýna smekklegir og sniðugir Íslendingar hvernig hægt er skipuleggja heimilið með útsjónarsemi og gott hugmyndaflug að leiðarljósi.„Í takmörkuðu...
Jói Fel missir glæsihús sitt í Garðabænum á uppboð
Það er skammt stórra högga á milli hjá bakaranum Jóhannesi Felixsyni, eða Jóa Fel. Bakarískeðja hans var úrskurðuð gjaldþrota 23. september síðastliðinn og á...
Auður Gná selur skrautlega íbúð sína
Innanhússhönnuðurinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Íbúðin er 76,6 fermetrar og ásett verð er 49,9 milljónir.Fasteignasalan Domus...
Skipuleggðu þig í ræmur með stjörnunum í splunkunýjum þáttum Netflix
Þættirnir Get Organized With The Home Edit eru komnir á Netflix og eru nú í 1. sæti yfir vinsælustu þætti hér á landi.Heimilið er...
Svona skreyta Íslendingar veggina hjá sér
List getur birst okkur í allskonar mynd og á sér í raun engin takmörk. Íslendingar eru duglegir við það að fara sínar eigin leiðir...
Ástarhandföngin upp í hillu
Á Íslandi eru sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Nú er í uppsiglingu svipað æði í Bretlandi, að þessu sinni er um...
Svona raða Íslendingar í hillur – tíu töff útfærslur
Hillur eru sennilega til á öllum heimilum enda eru þær gagnlegar til að geyma ýmislegt dót og til að leggja frá sér hluti og...
Fjölbreytileiki og litagleði
Í tilefni Hinsegin daga sem áttu að fara fram nú um helgina höfum við tekið saman nokkur litrík og lífleg heimili með tilvísun í...
Fanney tók eldhús dótturinnar í gegn með frábærum árangri
Fanney Ingvarsdóttir, bloggari á trendnet.is fyrrum ungfrú Ísland og flugfreyja kann að gera fallegt í kringum sig. Hún og eiginmaður hennar hafa búið sér...
Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið í verslanir – sumarlegt og fallegt
Í þessu eintaki er að finna einstaklega fjölbreytt innlit, bæði í Reykjavík og út á landi. Það er veiðihúsið Laxafoss í Norðurá sem prýðir...
Fyrir fagurkera í fjársjóðsleit – Nytjamarkaðir og antíkverslanir á landsbyggðinni
Markaðir og verslanir sem selja notaða og gamla muni njóta æ meiri vinsælda enda er umhverfisvænt að kaupa slíkan varning og oft má gera...
Stelton og Moomin í samstarfi
Stelton, í samvinnu við Moomin, kynnir í fyrsta sinn vörur myndskreyttar af þekktustu fígúrum heims.
Bollinn kemur í tveimur stærðum, 0,2 l og 0,4 l.
Sögurnar...
Nýtt frá Fritz Hansen
Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli ítalska hönnuðarins Vico Magistretti hefur Fritz Hansen sett á markað Vico Duo-stólinn sem upphaflega var hannaður árið 1997....
Stílhreinn og formfagur bekkur frá Ferm Living
Einfaldur bekkur þar sem innblástur er sóttur í japanskt handbragð, með tilvísun í skandinavíska hönnunarnákvæmni.
Obliquebekkurinn frá Ferm Living er stílhreinn og formfagur og getur...
Sérstök hátíðarútgáfa
Hans J. Wegner hefði orðið 105 ára á þessu ári og hefur danski húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Son sett á markað sérstaka afmælisútgáfu af...
Misabel fær eigin línu
Þjónustustúlka Múmínmömmu, Misabel, fékk sína eigin vörulínu hjá Arabia á þessu ári.
Ný Moomin-lína hefur litið dagsins ljós og í þetta sinn fær þjónustustúlka Múmínmömmu,...
Náttúruleg og falleg handsápa
Aukinn handþvottur er alls staðar. Við fundum fallega sápu sem er laus við öll aukaefni. Hún mýkir húðina og ilmar dásamlega.
Handsápan frá Spa of...
Lausnamiðuð hönnun í kjölfar COVID-19
Sex hönnuðir frá Kína hafa tekið sig til og búið til seríu af vörum sem eiga að efla lýðheilsu í kjölfar COVID-19. Vörurnar eru...
Fáðu lit í tilveruna
Hvítur litur er sennilega vinsælasta val þegar kemur að málningu enda í senn tímalaus og hlutlaus. Þess ber þó að geta að til eru...
Inga selur gullhúsgögn móður sinnar
Inga Marín Björgvinsdóttir sem búsett er í Grindavík leitar nú að kaupendum að einstökum ítölskum gullhúsgögnum úr dánarbúi móður sinnar. Þrátt fyrir að hún...
Bjargey eignaðist draumapallinn – Sjáðu myndirnar
Bjargey Ingólfsdóttir segir á vefsíðu sinni bjargeyogco.com frá framkvæmdum fjölskyldunnar, sem nýlega stækkaði pallinn við heimilið og útbjó sannkallaða paradís til að nota og...
Ótrúlegar breytingar á baðherbergi sem Sólveig Andrea hannaði
Sólveig Andrea Jónsdóttir er innanhússarkitekt en hún stundaði nám í ISAD-Istituto Superiore di Architettura e Design í Mílanó. Sólveig hefur meðal annars unnið hjá...
Hús og híbýli er komið út – fjölbreytt og fallegt að vanda
Nýtt tölublað Húsa og híbýla var að koma í verslanir. Blaðið er sérlega fallegt og í því er að finna fjölbreyttar greinar um heimili,...
Innlit í hús skáldsins – Gljúfrasteinn í þrívídd
Í byrjun apríl þessa árs var ákveðið að opna safnið að Gljúfrasteini í netheimum meðan á samkomubanni stendur. Hér er hægt að skoða hús...
Orðrómur
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Reynir Traustason
Ógnandi símtöl dómsmálaráðherra
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir