#arkitektúr

Gerði Sigvaldahús að sínu – „Ég elska hús frá þessum tíma“

Nýverið fórum við í heimsókn í fallegt Sigvaldahús í Hvassaleitinu. Þar býr Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður ásamt manni sínum Jóni Trausta Kárasyni og þremur...

Kjarvalshúsið ennþá á sölu

Það er tæpt ár síðan sögufræga Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi var sett á sölu. Húsið er ennþá á sölu.Eignin vekur mikla athygli...

„Blokkin sem skiptir litum“ fær viðurkenningu

Tvíhorf arkitektar ásamt ÁF-hús byggingarverktaka hlutu viðurkenningu Umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar fyrir hönnun og frágang fjölbýlishússins að Álalind 14, blokkina sem „sem skiptir litum“.Á...

Einstök útsýnisperla við Gálgahraun

Við heimsóttum fallegt hús sem stendur við Gálgahraun í Garðabæ en húsið hefur tekið miklum breytingum síðasta áratuginn.   Það var arkitektastofan Gláma•Kím sem sá um...

Súkkulaðiverksmiðja verður að íbúðarhúsnæði

Arkitektastofan Anna & Eugeni Bach breyttu 19. aldar súkkulaðiverksmiðju, í spænska bænum La Bisbal, í fjölskylduheimili og stúdíóíbúð.   Mynd / Eugeni Bach Húsið heldur nafni sínu,...

Hegningarhúsið verður opið almenningi

Ríkiseignir og Minjavernd hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings um að hefja endurgerð á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í sumar. Þetta kemur fram á vef fjármála-...

Samþykktu að rífa Sigvaldahús að beiðni Brims: „Þvílíkt virðingarleysi við Sigvalda Thordarson og hans afkomendur“

„Á fundi hreppsnefndar Vopnafjarðarhrepps, í gær, var samþykkt að verða við beiðni útgerðafélagsins Brims um niðurrif gömlu rafstöðvarinnar á Vopnafirði.“ Svona hefst Facebook-færsla Bjarts...

Aldrei kynnst annarri eins framkomu

Íbúar í miðbæ Kópavogs saka bæjaryfirvöld um að flýta byggingu háhýsa af annarlegum ástæðum en bæjarstjórinn vísar því á bug.Vegna samkomubannsins sem nú gildir...

Sjálfbær hús á afskekktum slóðum

Tækniframfarir og notkun á endurnýjanlegri orku hafa gert það að verkum að hægt er að byggja íverustaði á afskekktum stöðum á sérlega hagkvæman hátt....

Útveggir hússins verða réttir af

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur samþykkt að bjóða út framkvæmdir við endurbyggingu hluta skrifstofuhúsnæðis fyrirtækisins við Bæjarháls í Reykjavík. Húsið mun taka nokkrum útlitsbreytingum. Þetta...

Gómsæt piparkökuhús arkitekta til sýnis á Kjarvalsstöðum

Þessa stundina stendur yfir sýning á Kjarvalsstöðum á piparkökuhúsum þeirra sem tóku þátt í piparkökuhúsakeppni Arkitektafélags Íslands.Piparkökuhúsin gómsætu og glæsilegu verða til sýnis til...

Hús af stærri gerðinni sem eru til sölu

Það vakti mikla athygli í gær þegar Kjarvalshúsið á Sæbraut 1 á Seltjarnarnesi var sett á sölu. Húsið er afar glæsilegt og er heilir 442...

Tók fimm daga að reisa húsið

Hjónin Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Samúel Örn Erlingsson eru mörgum kunn. Þau ventu sínu kvæði í kross og ákváðu að flytjast út fyrir ys...

Verk og sýn Guðjóns Samúelssonar í brennidepli

Sýningin Guðjón Samúelsson húsameistari verður opnuð á laugardaginn.  Yfirlitsýningin Guðjón Samúelsson húsameistari verður opnuð í Hafnarborg næsta laugardag, 2. nóvember, klukkan 17.00. Sýningin er opnuð...

„Það er mikil viðurkenning fyrir Basalt arkitekta að hljóta þessi verðlaun“

The Retreat Bláa Lónsins fékk Architectural Design of the Year-verðlaunin á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Architecture MasterPrize en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í...

Verðlaunahús eftir Skarphéðinn Jóhannsson til sölu á 139 milljónir

Glæsilegt tæplega 300 fermetra einbýlishús, teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni (1914-1970) arkítekt, er komið á sölu.  Húsið er byggt árið 1969 og hlaut hönnun hússins verðlaun...

Verk Guðjóns Samúelssonar í Hafnarfirði skoðuð

Pétur H. Ármannsson, arkitekt, leiðir göngu og skoðar verk Guðjóns Samúelssonar, arkitekts og húsameistara, í Hafnarfirði.  Á fimmtudaginn mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt, leiða göngu...

Látlausir litir og skemmtilegt samspil áferða á nýju hóteli í London

Danska hönnunarteymið Space Copenhagen sá um innanhússhönnunina á nýju og glæsilegu hóteli sem var opnað í London í maí.  Nýverið var hótelið The Stratford opnað...

Hlutu ein virtustu og eftirsóttustu hönnunarverðlaun heims

Basalt arkitektar hljóta virt verðlaun.  Basalt arkitektar ásamt Design Group Italia hlutu ein virtustu og eftirsóttustu hönnunarverðlaun heims á dögunum, Red Dot, í flokknum Best...

Björk flytur tónleikaröð sína í magnaðri nýrri byggingu

Björk Guðmunds­dótt­ir flytur sviðslistasýningu sína, Cornucopia, í nýja tónleikahúsinu The Shed í New York. Um magnaða byggingu er að ræða.  Sýningin er flutt í stærsta...

Flugvellir hannaðir til að veita þér falskt öryggi og ná sem mestu úr veskinu þínu

„Flugvellir eru lokað umhverfi og þú kemst ekkert." Segir Valdimar Sigurðsson, dósent í markaðsfræði, um hönnun flugvalla og neysluhegðun „Það er breyta sem skiptir...

Embættismannahús við tjörnina endurgert

Við Reykjavíkurtjörn stendur reisulegt timburhús frá árinu 1907 en húsið er eitt af embættismannahúsunum svokölluðu sem risu við Tjörnina á heimastjórnartímanum í byrjun 20....

Orðrómur

Helgarviðtalið