2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

  Látlausir litir og skemmtilegt samspil áferða á nýju hóteli í London

  Danska hönnunarteymið Space Copenhagen sá um innanhússhönnunina á nýju og glæsilegu hóteli sem var opnað í London í maí.

   

  Nýverið var hótelið The Stratford opnað í London. Hótelið hefur að geyma 145 glæsileg og nútímaleg herbergi. Samkvæmt frétt Wallpaper tók um áratug að fullkomna hótelið og nú hefur það loks verið opnað.

  Danska arkitekta- og hönnunarteymið Space Copenhagen sá um innnahússhönnununa, þau hafa áður lýst stíl sínum sem „ljóðrænum módernisma“.

  Látlausir litir og áhugavert samspil áferða spilar stórt hlutverk á hótelinu. Húsgögnin koma úr ýmsum áttum en sum húsgagnanna eru úr smiðju Space Copenhagen í samstarfi við framleiðendur á borð við Gubi, Stellar Works og Benchmark.

  AUGLÝSING


  Mynd / Space Copenhagen – Rich Stapleton

  Fleiri myndir af þessu nýja glæsilega hóteli má sjá á vef Space Copenhagen.

  Lestu meira

  Annað áhugavert efni

  Nýjast á Mannlíf.is