#fimm staðreyndir

Oft skömmuð fyrir að taka viðtal við fólk

Indíana Hreinsdóttir, kynningar- og markaðsstjóri Menningarfélags Akureyrar, kynnir blómlegt menningarlíf í höfuðstað Norðurlands fyrir landsmönnum. Indiana starfaði áður sem blaðamaður til fjölda ára. Hér...

Byrjaði að hlusta á jólalög í september

Eiríkur Hafdal starfar sem sjálfstætt starfandi framleiðandi og tónlistarmaður. Hann hefur meðal annars tekið þátt Söngkeppni Sjónvarpsins. Hér ljóstrar hann upp fimm staðreyndum um...

Mætti viku of snemma í brúðkaup

Júlíus Sigurjónsson, sem jafnan er kenndur við Júlladiskó, skellir í Hrekkjavöku Júlladiskó um helgina á Ölhúsi Hafnarfjarðar.  Hér ljóstrar hann upp fimm staðreyndum um...

„Hendur mínar eru minni en hendurnar á Trump“

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, söng- og leikkona, er að slá í gegn í dragsýningunni Endurminningar Valkyrju sem sýnd er í Tjarnarbíói. Hér ljóstrar hún upp...

„Ég hlýt að fara á góða staðinn þegar ég dey“

Olga Björt Þórðardóttir, útgefandi og ritstjóri bæjarmiðilsins Hafnfirðings, ljóstrar hér upp fimm staðreyndum um sjálfa sig.  *„Einn stór draumur minn er að enda sem háöldruð...

„Mætti í heiminn með látum og hef látið fara fyrir mér síðan“

Eva Ruza Miljevic gleðigjafi hefur starfað við skemmtibransann sem veislustjóri, kynnir og fleira í nokkur ár, auk þess að starfa í blómabúð fjölskyldunnar.  Hér ljóstrar...

„Ég er alveg svakaleg tilfinningavera“

Blaðakonan Aníta Estíva Harðardóttir hefur starfað við fjölmiðla í rúm tvö ár en hún hóf nýlega störf á Hringbraut.  Hér ljóstrar hún upp fimm staðreyndum...

„Fékk þá flugu í hausinn að læra á harmónikku“

Aron Leví Beck, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, varð faðir í sumar og hefur einnig nýlega tekið upp málaralistina. Hér ljóstrar hann upp fimm staðreyndum um sjálfan...

„Skóstærðir voru það fyrsta sem greip mig sem barn”

Kristinn Rúnar Kristinsson, nemi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri, starfsmaður í Mathofinu og fyrirlesari, gaf út bókina Maníuraunir í fyrra. Hér ljóstrar hann...

„Ég hef ekki verið beðin um að syngja inn á plötu síðan“

Leikkonan Edda Björgvinsdóttir hefur verið ein skemmtilegasta kona landsins um árabil. Edda sem á afmæli föstudaginn 13. september hefur þó gert fleira en að...

„Fátt betra en að horfa á sjúklega ríkt fólk öskra á hvert annað“

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og dálkahöfundur, hefur marga fjöruna sopið um ævina og við fengum hana til að deila nokkrum staðreyndum um sjálfa...

,,Nei, ég get ekki látið þetta flakka“

Eyrún Ósk Jónsdóttir hefur gefið út níu bækur, skrifað leikrit og kvikmyndahandrit og vinnur nú að skáldsögu og leikriti þar sem fjallað er um...

„Brotið skoppaði niður í skítakjallara“

Gunnar Gunnarsson hefur verið ritstjóri á Austurglugganum/Austurfrétt í fimm ár og hann býr á Egilsstöðum í Fljótsdal. Við fengum hann til að deila með...

„Horfði á húsið okkar brennt til grunna“

Ágúst Borgþór Sverrisson rithöfundur vinnur hægt og bítandi að nýrri skáldsögu, spennusögu, en segir að tími sinn fari hins vegar að mestu leyti í...

Lengsti naflastrengur sem læknar og ljósmæður höfðu séð

Leikarinn Hlynur Þorsteinsson sýndi nýlega einleikinn Iður í Tjarnarbíói við góðar undirtektir. Meðan leikhúsið leggst í dvala yfir sumarið munu svo sjónvarp og bíó...

Aldrei horft á Biggest Loser Ísland

Um seinustu helgi fór Reykjavík Crossfit Championship fram í báðum Laugardalshöllum og í hlíðum Esjunnar. Um 120 keppendur sem komu frá 17 löndum tóku...

Hló svo mikið þegar hún datt að hún pissaði á sig

Hera Björk Þórhallsdóttir er komin í úrslit í Söngvakeppni RÚV með lagið Eitt andartak eftir hana sjálfa, Örlyg Smára og Valgeir Magnússon. Við fengum...