#grill

Æðisleg risarækjuspjót með kókós, chili og ananas

Skelfiskur stendur alltaf fyrir sínu þrátt fyrir að sumir virðist hálfpartinn gleyma honum á meðan mesta grilltímabilið stendur yfir. Risarækjur eru einstaklega bragðgóðar og...

Grillaðar risarækjur með asísku ívafi

Bragðmikil krydd, kryddjurtir og fjölbreytt úrval af sósum einkenna grillmat frá Asíu en sósurnar í asískri matargerð eru fremur einfaldar og fljótlegar. Hér grilluðum...

Halloumi-spjót eru góð á grillið

Grillsumarið er farið af stað og það er virkilega gaman að skella stundum í gómsæt grillspjót. Þessi eru með Halloumi-osti sem er einstaklega góður...

Gott í grillveisluna – Geggjað meðlæti og kryddlögur sem klikkar ekki

Hvernig væri að vera búinn að undirbúa grillveislu og geta blásið í lúðurinn þegar veðrið leikur við landann?   Mangó- og granateplasalsa 2 mangó, skræld, steinlaus og...

Gott í grillveisluna – Geggjað meðlæti og kryddlögur sem klikkar ekki

Hvernig væri að vera búinn að undirbúa grillveislu og geta blásið í lúðurinn þegar veðrið leikur við landann?  Mangó- og granateplasalsa2 mangó, skræld, steinlaus og...

Uppáhaldsgrillmatur kokkanna

Í nýjasta tölublaði Gestgjafans, 5. tbl. 2020, fengum við nokkra matreiðslumenn til að grilla og gefa okkur uppskriftir að grillréttum. Þau voru öll sammála...

Sætkartöflur – gómsætur grænkeramatur eða gott meðlæti

Þessar kartöflur geta staðið sem máltíð út af fyrir sig en eru einnig gómsætar sem meðlæti með uppáhaldskjötinu eða fisknum.   Bakaðar sætar kartöflur með fetaosti,...

Myndband: Kryddlegnar lambalærissneiðar með hrásalati, grilluðum kartöflum og tómatsalsa

Hérna eru lambalærissneiðarnar teknar upp á næsta stig með bragðgóðum kryddlegi og æðislegu meðlæti.  SS-kryddlegið lambakjöt er í bragðgóðum kryddlegi og hafa lambalærissneiðarnar verið með...

Gómsæt grilluð rif

Grilluð svínarif með kryddblöndu og BBQ-sósu eru ómissandi hluti af grillmenningu margra ríkja í Bandaríkjunum, sérstaklega í Suðurríkjunum. Nálgunin á matinn er ólík eftir...

Girnilegt brauð á grillið

Girnilegar og safaríkar steikur eru kannski það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar grill er nefnt á nafn en svo ótalmargt annað má...

Nýtt tölublað Gestgjafans er komið út – Grill og útimatur

Í nýja blaðinu er að finna uppskriftir að sérlega gómsætum og sumarlegum mat sem hentar bæði á grillið og í útileguna. Afar einfaldar en góðar...

Ananas í allt og á grillið

Ananas skorinn og skellt á grillið. 1. Athugið hvort ananasinn er tilbúinn, það er t.d. gert með því að toga í innstu blöðin á honum,...

Frábært flatbrauð á grillið

Nú fer að verða grillhæft, að minnsta kosti að mati okkar Íslendinga. Við erum þekkt fyrir að láta ekki smávegis rigningu eða lágt hitastig...