#Mannlíf 19. tbl 2019
Albumm
Partí-karíókí með Þórunn Antoníu & DJ Dóru Júlíu!
Albumm -
Þórunn Antonía og DJ Dóra halda uppi sannkallaðri partí-karókístemningu á Sæta Svíninu öll miðvikudagskvöld. Hingað til hefur gleðin skinið úr hverju andliti og hægt...
Fréttir
„Ég elska að ljúga“
Tónlistarkonan Bríet Ísis Elfar sendi nýlega frá sér nýtt lag og mun spila bæði í London og Hörpu í maí þannig að það er...
Fréttir
Velgengni og velmegun Vals
Sagan á bakvið hinn mikla uppgang Knattspyrnufélagsins Vals á undanförnum árum er stór og mikil.
Staðan félagsins í dag er þannig að þrátt fyrir miklar...
Albumm
Fagna tvítugsafmælinu með plötuútgáfu
Albumm -
GDMA er rapp/söng-dúó sem saman stendur af tveimur bestu vinum frá Selfossi, þeim Degi Snæ Elíssyni og Gabríel Werner Guðmundssyni. Kapparnir hafa gefið út...
Raddir
Konur eiga líka að skrifa framtíðina
Skoðun
Eftir / Jóhönnu Vigdísi GuðmundsdótturÍ mínu gamla starfi komst ég að því, eftir mikið kynningarátak þar sem tókst að fá fleiri nemendur í nám...
Fréttir
„Umferðin eins biluð og hægt er að ímynda sér“
Ingvar Rúnar Jóhannesson, vélfræðingur hjá Kölku, tók þátt í ævintýralegri keppni á Indlandi á dögunum ásamt vinum sínum Elmari Gunnarssyni og Hróðmari Jónssyni. Hann...
Fréttir
Aðdragandinn af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Knattspyrnufélagið Valur er ríkasta íþróttafélag á Íslandi. Sú staða gerir Vali kleift að bjóða upp á aðstöðu, aðstæður og launagreiðslur sem önnur íþróttafélög geta...
Fréttir
Gyðingar og múslimar á Íslandi standa saman
Jessica LoMonaco sem er að gyðingaættum og hefur verið búsett á Íslandi í fimm ár segir að umræðan á íslenskum samfélagsmiðlum setji málið upp...
Fréttir
Hægt að fækka reykingafólki um þúsundir
Rannsókn sem unnin var úr niðurstöðum frá krabbameinsskrám Norðurlandanna og birt var á síðasta ári sýna að hægt er að koma í veg fyrir...
Fréttir
„Að blanda einhverfu í þetta er út í hött“
María Rut Kristindóttir er ein margra sem gagnrýnir Viðskiptablaðið fyrir nafnlausan pistil þar sem Greta Thunberg, sænska stúlkan sem hefur barist í loftslagsmálum, er...
Fréttir
Kemur trúarbrögðum ekkert við
Nazima Kristín Tamimi er íslenskur múslimi sem hefur alist upp við það að fjölskylda hennar verði fyrir barðinu á hatursumræðu. Spurð hvað henni finnist...
Fréttir
Færri greinast með krabbamein af völdum reykinga
Í ársskýrslu Krabbameinsfélagsins kemur m.a. fram að íslenskt heilbrigðiskerfi standi frammi fyrir miklum áskorunum næsta áratuginn enda er áætlað að nýgreind krabbameinstilfellum fjölgi um...
Albumm
Óskar þess stundum að vera í þægilegri innivinnu
Albumm -
Tónlistarmaðurinn og frumkvöðullinn Svavar Pétur Eysteinsson eða Prins Póló hefur alltaf nóg fyrir stafni. Sumar í Havarí er á næsta leiti ásamt tveimur ólíkum...
Menning
„Ég kannski tek fram leðrið“
Hljómsveitin Stjórnin fagnar Eurovision með dansleik á Bryggjunni Brugghúsi annað kvöld. Sveitin mun leika öll vinsælustu laugin sín auk fjölda vinsælla Eurovision-laga. Söngkonan Sigríður...
Fréttir
Hættuleg vegferð
Leiðari
Það hefur varla farið fram hjá mörgum að Eurovision-keppnin í ár er ein sú umdeildasta í manna minnum vegna stöðu mála í Palestínu og...
Fréttir
Ágengir Tinder-notendur bjóða greiðslur fyrir kynlíf
Kvenkynsnotendur á Tinder lenda ítrekað í því að þeim sé boðin greiðsla fyrir kynlíf þrátt fyrir að hafa frábeðið sér frekari samskipti. Teymisstjóri Bjarkarhlíðar...
Fréttir
Óttast ofsóknir
Í umræðum um þátttöku Íslands í Eurovision í Ísrael hafa ýmsir haft tilhneigingu til að setja málið fram eins og átök Ísraela og Palestínumanna...
Fréttir
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Sagan á bakvið hinn mikla uppgang Knattspyrnufélagsins Vals á undanförnum árum er stór og mikil.
Sagan teygir sig aftur fyrir síðustu aldarmót og felur í...
Stúdíó Birtingur
Hágæða hönnunarvörur með grafísku ívafi
Stofnandi IHANNA HOME segir ótrúlega dýrmætt að hitta fólkið sem kaupir vörur fyrirtækisins og hlakkar til að hitta sýningargesti um helgina. Vörur fyrirtækisins eru...
Fréttir
Hatursorðræða í garð gyðinga og múslima á Íslandi yfir öll mörk
Í umræðunni um þátttöku Íslands í Eurovision í Ísrael hafa ýmsir haft tilhneigingu til að setja málið fram eins og átök Ísraela og Palestínumanna...