#Samfylking
Fréttir
Þingkona Sjálfstæðisflokksins æst í að einkavæða Íslandspóst: „Þó fyrr hefði verið“
„Mikið er ég sammála og þó fyrr hefði verið segi ég nú bara,” skrifar Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Hún tekur hér undir...
Fréttir
Helga Vala vill að Alþingi klári nýja stjórnarskrá
„Í dag eru 2.445 dagar síðan fullvalda þjóð gekk til kosninga” sagði Helga Vala Helgadóttir, þinkona Samfylkingarinnar, í umræðum um störf þingsins í gær....
Fréttir
Spyr Katrínu hvers vegna hún kallar eftir sameiningu vinstrisins erlendis en myndar hægristjórn hér
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi Katrínu Jakobsdóttur í morgun fyrir að kalla eftir því „ framsæknar hreyfingar og vinstri flokkar sameinist um að hrinda...
Fréttir
Helga Vala segir stjórnvöldum bera að slíta alþjóðasamstarfi eða taka fullan þátt
Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, gerði þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi að umfjöllunarefni í eldhúsdagsumræðum.
„Okkur hefur til þess dags þótt mikilvægt að tekið sé mark...
Fréttir
Oddný Harðardóttir gefur umhverfisstefnu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur: „algjöra falleinkunn”
Oddný G. Harðardóttir, þingkona Samfylkingar, lagði áherslu á loftslagsmál í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Stefnu ríkisstjórnarinnar í loftlagsmálum gagnrýndi hún harðlega. „Máttleysislega...
Fréttir
Logi Einarsson um Ágúst Ólaf: Gott samfélag byggi á „umburðarlyndi og fyrirgefningu“
Formaður Samfylkingarinnar telur rétt að fyrirgefa Ágústi Ólafi Ágústssyni vegna áreitni í garð Báru Huldu Beck, blaðakonu Kjarnans. Hann segir „vandræðalaust“ fyrir sig að...
Fréttir
27% brottfall úr framhaldssnámi: Drengir mun líklegri til brottfalls
27% nemenda falla úr námi fjórum árum eftir innritun. Sýnilegur munur milli kynjanna er í þeim hóp. Brottfall stráka er 31% en stelpna tæp...
Fréttir
Formaður skipulagsráðs: „Ég er oft spurð af hverju ég hati einkabílinn svona mikið“
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Pírati og formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segist elska fólk meira en einkabílinn. Skellt var í lás fyrir bílaumferð á Laugaveginum...
Fréttir
Ingibjörg Sólrún: „Ég er sem sagt orðin amma”
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir setti inn færslu á Facebook síðu sína í gærkvöldi þar sem hún tilkynnti komu sonarsonar síns. „22. apríl, kom lítill Hrafnkels-...
Fréttir
Logi um Gunnar Braga: Líklega hefur hann séð mig í pilsi
Logi Einarsson er þeirrar skoðunar að Klausturmálinu sé langt frá því að vera lokið.