#umferð
Dagur vill lækka hámarkshraðann í borginni
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri íhugar að lækka hámarkshraðann í borginni að vetrarlagi. Það yrði gert til að draga úr svifryksmengun og sliti gatna. Lækkun...
Vöruflutningabíll fauk útaf á Reykjanesbrautinni
Fyrir skammri stundu fauk vöruflutningabiðreið útaf á Reykjanesbrautinni. Svo herma heimildir Mannlífs. Ekki hafa fengist frekari upplýsingar frá lögreglu um málsatvik.Gífurlegar vindhviður eru á...
Matthías segir Íslendinga ömurlega ökumenn: „Ég keyri næstum ekkert þessa daga“
Matthías Ásgeirsson er hundfúll út í íslenska ökumenn því mörgum þeirra finnist ekkert mál að keyra yfir á rauðu ljósi og skapa þannig stórhættu...
Umferðarslys á Suðurlandi – Hópslysaáætlun virkjuð
Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, en smárúta lenti í umferðarslysi á Skeiðarársandi að sögn lögreglunnar.Hópslysaáætlun var virkjuð og allir viðbragðsaðilar...
Biggi lögga biður borgarbúa að slappa pínu af – glæfralegur vespuakstur barna er foreldravandamál – „Eitthvað mjög rangt við það að börnum finnist í...
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, kennir foreldrum um glæfralegan vespuakstur barna í borginni. Það sé þeirra að kenna börnunum sínum hvernig...
Jón Grétar mun ekki reiða vin sinn í bráð: „Ég fæ sting í hjartað eftir þetta ömurlega slys“
Eva Rut Vilhjálmsdóttir sýnir á áhrifaríkann hátt á Facebook-síðu sinni mikilvægi þess að börn noti hjálm á hlaupahjóli. Sonur hennar Jón Grétar datt illa...
Lögmaður gagnrýnir meintar njósnir tryggingafyrirtækis – „Þetta er með því ógeðfelldasta sem ég hef séð lengi“
Fyrirhugaður Ökuvísir VÍS tryggingafélagsins fær harða gagnrýni inni á Facebook-síðu Ómars R. Valdimarssonar lögmanns. Flestir þeir sem taka þar þátt í umræðunni segja hugmyndina...
Alvarlegt bifhjólaslys – Viðbragðsaðilar á vettvangi
Lögregla og viðbragðsaðilar eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs bifhjólaslyss skammt vestan Stigár í Austur Skaftafellssýslu. Slysið var tilkynnt til neyðarlínu kl. 13:36...
Áfram varað við vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum
Áfram er spáð rigningu á landinum, mest vestan til og á sunnanverðu hálendinu. Mikð hefur rignt síðustu daga og getur úrkoman aukið líkur á...
Fullbjartsýnn ökumaður að mati lögreglunnar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af ökumanni sem var heldur bjartsýnn að hennar mati. Líkt og meðfylgjandi mynd, sem lögreglan birti á...
„Ég hef sjaldan verið jafn hræddur um líf mitt“
„Ég vona að aðilinn sem ég mætti í Borgarfirðinum á öfugum vegarhelmingi að taka fram úr 4 bílum í blindbeygju, hafi ekki misst af...
Banaslysið við Núpsvötn: Hin látnu ekki í bílbeltum eða barnabílstól
Rannsóknarnefnd samgöngslysa hefur skilað skýrslu vegna banaslysiðsins sem varð á brúnni við Núpsvötn 27. desember 2018. Þrír farþegar létust í slysinu, konur 33 ára...
Einn fluttur á slysadeild eftir umferðarslys
Umferðarslys varð á Kjalarnesi á níunda tímanum í morgun þegar bíl var ekið aftan á annan bíl. Einn var fluttur á slysadeild en ekki...
Faraldurinn endurspeglast í umferðinni – Mun færri bílar á götunum
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist verulega saman í mars. Þetta kemur fram í tölum Sem Vegagerðin birti í gær. Þar segir að umferðin hafi...
Ökumanns leitað vegna umferðarslyss
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns hvítrar, nýlegrar jeppabifreiðar vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut þriðjudaginn 10. mars um kl. 10 fyrir hádegi.
Þar var ekið í veg...
Rúta með 23 einstaklingum valt
Viðbragðsaðilar á vestanverðu Suðurlandi eru nú við störf á vettvangi umferðarslyss á Mosfellsheiði skammt vestan Grafningsvegar efri. Slysið var tilkynnt neyðarlínu kl. 10:33 en...
Ungt fólk öflugustu málsvararnir fyrir umferðaröryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði síðdegis í gær ráðstefnu YOURS, samtaka ungmenna sem berjast fyrir umferðaröryggi, sem haldin er í Stokkhólmi. Ráðherra...
Hægt að neita þeim sem eru háðir áfengi um ökuskírteini
Nú um áramótin taka gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl. Að því tilefni hafa allar helstu breytingar á umferðarlögum verið...
Ökumenn létu lokunina ekki stoppa sig – „Þetta er ótrúlegt að sjá“
Í gær voru gerðar malbiksviðgerðir í Skeiðarvogi í Reykjavík sem olli því að loka þurfti fyrir umferð í báðar áttir í Skeiðarvogi á milli...
Þrír fluttir á spítala eftir harðan árekstur á Suðurlandsvegi
Þrír slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi skammt austan við Rauðhóla, móts við Fjárborgir, í hádeginu í dag. Lögreglu barst tilkynning um...
Þolinmæði lykilatriði um helgina: „Framúrakstur og slíkt hefur lítið uppá sig“
Búast má við talsverðri umferð um Verslunarmannahelgina, enda stærsta ferðahelgi landans. „Okkar ráðlegging til ferðamanna er að gefa sér tíma, gera ráð fyrir að...
Kötturinn Óskar treystir því að ökumenn aki varlega og verndi lífríkið
Á Facebook síðu Samgöngustofu má sjá köttinn Óskar biðla til landsmanna að fara varlega í umferðinni. „Hann, eins og aðrir kettir, er ekki hannaður...
Handhafar P-korta fá að aka um göngugötur
Í janúar taka ný lög gildi sem heimila handhöfum P-korta akstur um göngugötur.
Ákvæði í nýjum umferðarlögum, sem taka gildi þann fyrsta janúar, heimila handhöfum...
Mikið kvartað undan umferðartöfum í gær
Margt fólk hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna umferðartafa sem urðu vegna malbikunarvinnu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Þar...
Þeim fjölgar sem snappa undir stýri
Fjölgað hefur í hópi framhaldsskólanema sem nota Snapchat undir stýri, miðaða við árið 2016, samkvæmt rannsókn sem tryggingarfélagið Sjóva lét framkvæma. Sömu sögu má...
Átta milljarðar fram úr áætlun
Vaðlaheiðargöngin verða formlega opnuð 12. janúar nk. en umferð verður hleypt fyrr í gegn. Verklok voru áætluð tveimur árum fyrr en gangagerðin hófst sumarið...
Alls óvíst hvað veggjöld þýða
„Við lýsum yfir áhyggjum yfir þeim áformum að fara yfir í nýja skatta á fjölskyldurnar í landinu og höfum fyrir okkur í þeim efnum...
Orðrómur
Reynir Traustason
“Slökkvilið” Alvogen selur Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir