#veitingahús

Ákváðu að hlaupa í staðinn fyrir að borga reikninginn

Starfsfólk á veitingahúsi í miðbæ Reykjavíkur óskaði eftir aðstoð lögreglu í gær klukkan 18:05 vegna pars sem stakk af án þess að greiða fyrir veitingar sem...

Segir kráareigendur ætla að standa sig vel

„Við bareigendur ætlum að standa okkur vel,“ segir Arnar Þór Gíslason í samtali við Mannlíf. Arnar rekur ásamt fleirum staðina Kalda bar, Den Danske...

„Með góðra vina hjálp hafðist þetta á endanum“

Í byrjun mars var opnaður fjölskylduveitingastaðurinn 20&SJÖ við Víkurhvarf 1 í Kópavogi. Eigendur eru hjónin Helgi Sverrisson og Arndís Þorgeirsdóttir. Gestgjafinn kíkti í heimsókn...

Eigandi Rossopomodoro sakar borgaryfirvöld um hroka og yfirgang

Lárus Guðmundsson, veitingamaður á Rossopomodoro við Laugaveginn, er harðorður í garð borgaryfirvalda í aðsendri grein í Morgunblaði dagsins. Sakar hann „hina háu herra“ í...

Tóku hamborgarann upp á næsta „level“

Á veitingastaðnum YUZU á Hverfisgötunni er lögð áhersla á góðan og framandi mat með áherslu á hamborgara. Hönnunin er sótt í japanska hugmyndafræði enda...

Gucci færir út kvíarnar – Hönnun sem kemur á óvart

Ítalska hátískumerkið Gucci hefur opnað veitingastað á efstu hæð verslunarinnar í Beverly Hills, Los Angeles.Veitingastaðurinn dregur nafn sitt að hluta frá yfirkokkinum og Michelin-manninum...

Lýsir nýja matseðlinum sem „stuttum og sveittum“

Í tilefni af veganúar í byrjun árs setti Prikið saman nýjan veganmatseðil undir yfirskriftinni B12. Veganmatseðillinn byrjaði sem tilraun en viðtökurnar voru það góðar að forsvarsmenn Priksins ákváðu að halda...

„Gesturinn á helst ekki að vilja fara“

Nýr og glæsilegur DILL Restaurant sem staðsettur á annarri hæð við Laugaveg 59 var opnaður í lok október síðastliðnum.  Gunnar Karl Gíslason, eigandi staðarins og...

Klausturbar skiptir um nafn

Eigendur Klausturbars við Kirkjutorg 4 í miðbænum hafa efnt til leiks á Facebook-síðu sinni. Leikurinn snýst um að finna nýtt nafn á barinn en...

13 milljarðar í vaskinn

Í maí í fyrra var greint frá því að Jamie’s Italian, veitingahúsakeðja sjónvarpskokksins Jamie Oliver, væri farin í þrot í Bretnaldi.Endurskoðunarfyrirtækið KPMG sér um...

Besti sushi-staður í heimi missir Michelin-stjörnurnar

Sukiyabashi Jiro, þekktur sem besti sushi-staður í heimi, hefur misst Michelin-stjörnurnar sínar þrjár. Ástæðan er ekki sú að dregið hafi úr gæðunum, heldur nýtur...

Fish & Chips hættir eftir 13 ára rekstur

Veitingastaðnum Fish & Chips við Tryggvagötu 11 hefur verið lokað fyrir fullt og allt.  Staðurinn opnaði í desember 2006, og bauð eins og nafnið gefur...

Loka einnig Mikkeller og Systir

Búið er að loka Mikkeller & Friends og Systir til viðbótar við Dill.  Greint var frá því í gær að veitingastaðnum Dill hefði verið lokað....

Veitingastaðnum Dill lokað

Dill, eini íslenski veitingastaðurinn sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, heyrir sögunni til samkvæmt frétt á vef K100.  Veitingastaðnum Dil hefur verið lokað er fram kemur í...

Veitingastaðurinn Essensia heyrir sögunni til

Ítalska staðnum Essensia hefur verið lokað. Veitingastaðnum Essensia hefur verið lokað. Þetta kemur fram í frétt Vísis. Þar staðfestir kokkurinn Hákon Már Örvarsson sem rak...

Glæsilegur þriggja rétta matseðill á afmælistilboði

Mathús Garðabæjar er þriggja ára um þessar mundir. Í tilefni þess að Mathús Garðabæjar er þriggja ára verður hægt að fá glæsilega þriggja rétta máltíð...

Spennandi kræsingar og skemmtileg stemning í anda Kristínar Dahlstedt

Í gær var veitingahúsið Fjallkonan opnað í Hafnarstræti 1-3. Staðurinn dregur nafn sitt af veitingahúsi frumkvöðulsins og kvenskörungsins Kristínar Dahlstedt sem stundaði sjálfstæðan veitingarekstur...

Veitingahúsakeðja Jamie Oliver í þrot

Veitingahúsakeðja vinsæla sjónvarpskokksins Jamie Oliver er farin í þrot. Jamie's Italian, veitingahúsakeðja sjónvarpskokksins Jamie Oliver í Bretlandi, er farin í þrot. Rúmlega 1000 manns starfa...

Skrýtið að fá skipanir frá konu í eldhúsinu

Hrefna Sætran varð fljótlega vaktstjóri í eldhúsinu þegar hún gekk til liðs við Sjávarkjallarann eftir að hún útskrifaðist. Mönnum hafi hins vegar þótt skrítið...

„Er fljót að gleyma því slæma“

„Það er vissulega samdráttur en veitingastaðir sem eru orðnir tólf og sjö ára standa auðvitað mun betur að vígi en þeir sem eru nýir....

Lokun Skelfiskmarkaðarins áfall

Hrefna Rósa Sætran hefur verið í sviðsljósinu frá því hún var rúmlega tvítug sem sjónvarpskokkur, veitingahúsaeigandi og höfundur matreiðslubóka. Hún fékk óbilandi áhuga á...

Spennandi matarupplifun í Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn er alþjóðleg borg þar sem margir innflytjendur frá ólíkum heimshornum hafa sett svip sinn á menningu borgarinnar og er matarflóran eftir því. Mikil...

Nýkrýndi Kokkur ársins verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar

Nýkrýndi Kokkur ársins, Sigurjón Bragi Geirsson, matreiðslumeistari hjá Garra heildverslun og þjálfari kokkalandliðsins, verður gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar á laugardaginn. Hann mun galdra fram dýrindis...

Skemmtilegt myndband úr innliti á steikhúsið Reykjavík Meat

Í fyrsta tölublaði Gestgjafans 2019 er að finna skemmtilegt innlit á veitingastað. Að þessu sinni var farið á Reykjavík Meat sem opnaði dyr sínar...

Orðrómur