#viðtal

„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“

Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og  hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....

„Ég fæ kvíðakast við að bara heyra minnst á béarnaise“

Inga Auðbjörg K. Straumland formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi er sælkeri Gestgjafans. Hennar fyrsta matarminning er „Fiskur, kartafla og tómatsósa, stappað í...

„Enginn aðdragandi að því að ég missti sjónina“

Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, missti sjónina skyndilega haustið 2014 án þess að hægt væri að finna ástæðu þess. Það tók marga mánuði að fá greiningu...

„Ég er að vinna mig til baka“

Brynja Davíðsdóttir hefur sótt sér orku og innblástur í náttúruna frá því hún var barn. Hún safnaði fjöðrum og steinum og gróf dauða fugla...

„Hægt að treysta langflestum“

Á bænum Silfurtúni á Flúðum rækta Eiríkur Ágústsson og Olga Lind Guðmundsdóttir jarðarber og tómata auk hindberja í litlu magni. Uppskerutíminn stendur nú sem...

Helga fer yfir strauma og stefnur í tísku og gefur góð ráð

Á nýjum vef Smáralindar, HÉR ER, má fræðast um strauma og stefnur í tískunni, kynna sér lífsstíl fagurkera og stjarnanna, læra förðunartrikk og fá...

Á yfir 900 listaverk

Skúli Gunnlaugsson hjartalæknir hefur ódrepandi áhuga á íslenskri samtímalist og byrjaði að safna myndlist fyrir u.þ.b 15 árum.Hann á yfir 900 listaverk sem spanna...

„Fólk má vera eins ljótt og það vill“

Tíu staðreyndir sem þú vissir ekki um Berglindi Festival og munu koma þér á óvart. Hver er Berglind og hvaðan ertu? Ég er einhvers konar blanda...

Með auga fyrir hinu smáa

Þegar eftirlaunaaldurinn nálgast fara margir að hugsa til þess að hægja á lífsstílnum og setjast í helgan stein, eins og það er kallað. Ásta...

600-800 kíló sem áður var hent nýtt í nýja framleiðslu

Á fallegum stað í Grímsnesinu, skammt frá Sólheimum, reka hjónin Sigurdís Edda Jóhannesdóttir og Gunnar Þorgeirsson Gróðrarstöðina Ártanga. Þau rækta kryddjurtir allan ársins hring,...

Guðlaugur Victor: ,,Sagði oft við foreldra mína að ég vildi vera hvítur”

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, hefur upplifað skelfilega kynþáttafordómma á Íslandi. Guðlaugur Victor er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar.Guðlaugur fékk samning hjá...

Sátt með viðskilnaðinn við Vinstri græn

Forseti ASÍ sér ekki eftir að hafa sagt sig úr Vinstrum grænum eftir síðustu alþingiskosningar. Hún segir að búið sé að „neutralisera“ Vinstri græn...

„Neitaði að viðurkenna að ég væri ekki ósigrandi“

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir hárgreiðslumeistari greindist með brjóstakrabbamein árið 2009 en neitaði að líta á sig sem sjúkling, endaði með því að yfirkeyra sig í...

 Ekki má vanmeta meðfætt fegurðarskyn barna

Líklega vilja flestir ungir foreldrar vilja að börn þeirra kynnist heillandi heimi bóka sérstaklega ef þeir eru sjálfir bókaunnendur. Hjónin Sverrir Norland og Cerise...

,,Starfið veitir vellíðan og útrás“

Hún vissi ekkert hvað hún ætlaði að verða þegar hún yrði stór en sennilega hefur það að verða forseti verið fjarlægt í hennar huga....

Ákveðin í að nota þjáningarfulla reynslu til góðs

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir komst heldur betur í sviðsljósið þegar hún sendi frá sér bókina Samskiptaboðorðin árið 2016. Í bókinni notar hún eigin reynslu til...

Með margar sögur í höfðinu

Íslendingar vilja kalla sig bókmenntaþjóð og ef marka má þann fjölda bóka sem skrifaður var og útgefinn hér á landi á síðasta ári á...

Edda og Laddi: „Við megum ekki endurskrifa fortíðina”

Leikararnir Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, hafa verið þjóðareign í áratugi, sem er hreint ótrúlegt að segja af því að það eru...

 Heimsfrægar fyrir að borða sushi

Sushi-klúbburinn Súsí er gagnmerkur félagsskapur sem stofnaður var í Horsens í Danmörku fyrir tíu árum og telur félagskonur á breiðu aldursbili sem eiga það...

„Mín saga er ólík öllum öðrum“

Snædís Yrja Kristjánsdóttir fékk við fæðingu nafnið Snæbjörn Kristjánsson. Hún segist alltaf hafa vitað að hún hefði ekki fæðst í réttum líkama og þráði...