#viðtal

„Samfélagsmiðlar segja ekki alla söguna“

„Ég held að ég sé mjög misskilin,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir. „Kannski vegna þess hvernig ég kýs að tjá mig eða ekki tjá...

„Ég fann að ástríða mín er í leikhúsinu“

Vala Fannell hefur sett mark sitt á menningarlíf Akureyringa síðan hún flutti þangað fyrir þremur árum. Eftir að hafa komið að uppbyggingu sviðslistabrautar Menntaskólans...

BDSM: Kynlíf með samþykki, klám eða kerfisbundið ofbeldi – Fara feminismi og BDSM saman?

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns,”...

„Gerðu sem mest af því sem veldur þér kvíða“

„Kvíði er viðbragð líkamans sem ræsist þegar möguleg hætta er til staðar. Kvíði, hræðsla, streita er allt missterkt form af sama viðbragðinu,“ segir Sóley...

Páll Óskar um óvissuna: „Allt í einu lak af mér 30 ára gamall ótti“

Páll Óskar Hjálmtýsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll Óskar, sem er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi segir í þættinum frá...

Helga lenti í kulnun eftir þrot WOW air: ,, Þetta var búið að vera svo mikill hvirfilbylur“

Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Helga Braga, sem hefur um árabil verið einn farsælasti grínisti Íslands, ákvað...

Ný Vika er á leið í verslanir: Kröftugar konur, kínversk stjörnuspeki, kynlíf og fræga fólkið

Brynhildur Guðjónsdóttir er í forsíðuviðtali Vikunnar, en hún var nýtekin við starfi leikhússtjóra Borgarleikhússins, þegar dyrum þess var skellt í lás vegna heimsfaraldurs. Í...

Fjölnir fór í fangelsi fyrir að finna mannslík – „Tattoo-heimurinn var skuggaheimur“

Fjölnir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, þekktasti húðflúrari Íslands er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns...

Landsréttur hreinsar Lárus af ásökunum um brot á starfsskyldum: „Hafði mikil áhrif persónulega“

Lárus Sigurður Lárusson lögmaður fagnar niðurstöðu úrskurðar Landsréttar í síðustu viku, en þar er hann hreinsaður af ásökunum fyrir brot á starfs- og trúnaðarskyldum...

Olga Björt setur sér ávallt áramótaheit: „Ég býð allt velkomið sem koma skal“

Olga Björt Þórðardóttir, ritstjóri Hafnfirðings, fer yfir árið 2020, það góða og það slæma, bæði fyrir hana persónulega og almennt. Olga Björt fór í sjálfsþekkingarferðalag...

Orðrómur

Helgarviðtalið