2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#viðtal

„Við þurfum öll á hjálp að halda einhvern tímann“

Tónlistarkonan María Magnúsdóttir, eða Mimra, fékk mikið lof fyrir plötu sína Sinking Island sem kom út árið 2017. Í kjölfarið hefur hún reglulega gefið...

Dregur ekkert undan á nýrri plötu

Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson, eða Gummi Tóta eins og hann er gjarnan kallaður, er atvinnumaður í fótbolta og spilar með sænska liðinu IFK Nörrköping. Auk...

„Er mest í að pakka inn líffærum“

Sylvía Margrét Cruz er búsett í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem hún stefnir á sérnám í skurðlækningum. Sylvía sem er 23 ára gömul segir...

„Takk fyrir að leyfa mér að vera með“

Einar Ágúst Víðisson var í sviðsljósinu og alþekktur meðal þjóðarinnar fyrir nokkrum árum, fyrir tónlistina, þar á meðal sem einn af strákunum í Skítamóral...

Langaði ekki lengur að vera bara á bak við myndavélina

Tónlistarmaðurinn Tómas Welding hefur á tiltölulega stuttum tíma vakið athygli fyrir tónsmíðar sínar. Sjálfur segir hann að ævintýrið hafi byrjað í lok síðasta árs...

„Ég er algjör hrafn og elska allt sem glitrar“

Daníel Örn Wirkner Jóhannesson gullsmiður ætlaði sér ekki í nám 25 ára gamall, en lét slag standa og komst inn í eftirsótt nám í...

Eldar í keflvísku logni

Kristinn Guðmundsson myndlistarmaður býr í Brussel en er með annan fótinn á Íslandi þar sem matreiðsluþættir hans, Soð, eru komnir í sýningu á RÚV...

„Mjög erfitt fyrir fólk að viðurkenna að það sé í ofbeldissambandi“

Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, segir sífellt fleiri þolendur ofbeldis í nánum samböndum leita sér aðstoðar, sérstaklega hafi það...

Áhrifin á börn mun meiri en við höldum

Stór hluti þeirra kvenna sem leita skjóls í Kvennaathvarfinu eru með börn með sér og Hildur Valdís Guðmundsdóttir, vaktstýra í Kvennathvarfinu, segir skorta mikið...

„Ég er eins og smákrakki með fiðrildi í maganum“

Eva Ruza er háttvirtur jólaálfur. Þegar hún var lítil fékk hún gjafir frá jólaálfunum og hún elskar jólamatinn hennar mömmu, sérstaklega sveppasúpuna.  Hvenær dregur þú...

Trúr sjálfum sér

Sindri Már Sigfússon sem er meðal annars þekktur fyrir að hafa stofnað hljómsveitina Seabear var að senda frá sér plötuna Sad Party. Hann segir...

„Oft er líka verið að byrla fólki lyf í samböndum til að misnota það kynferðislega“

Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, segir sífellt fleiri þolendur ofbeldis í nánum samböndum leita sér aðstoðar, sérstaklega hafi það...

Hekla lætur ekki stöðva sig

Veglegt jólablað Vikunnar kemur á sölustaði á morgun. Hekla Björk Hólmarsdóttir er á forsíðu jólablaðs Vikunnar.  Hekla Björk Hólmarsdóttir fæddist sjö mínútum á undan tvíburasystur...

Ekki má vanmeta meðfætt fegurðarskyn barna

Líklega vilja flestir ungir foreldrar að börn þeirra kynnist heillandi heimi bóka, sérstaklega ef þeir eru sjálfir bókaunnendur. Hjónin Sverrir Norland og Cerise Fontaine...

Ástríðufullur bakari

Hulda Viktorsdóttir hjúkrunarfræðingur á sér mörg áhugamál, meðal annars hönnun og förðun. Hún er líka ástríðufullur bakari og nýtur þess að skreyta kökur og...

„Við mæðgurnar ætlum heim saman“

Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov slösuðust alvarlega í bruna í kjallaraíbúð í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagsins 23. október. Sú ákvörðun var tekin...

Tók upp í herberginu sínu

Tónlistarkonan Matthildur gaf út sína fyrstu stuttskífu, My Own, á dögunum. Lögin á plötunni eru sjö talsins og eru öll samin af henni sjálfri,...

Hélt það þyrfti náðargáfu til að skrifa

Þórunn Guðmundsdóttir hefur verið virkur meðlimur í áhugamannaleikfélaginu Hugleik í tuttugu ár. Leikið á sviði, verið í hljómsveitum sýninga og samið nokkur verk í...

Siðferðislega þenkjandi listamaðurinn

Stefán Yngvi, eða Styngvi eins og hann kallar sig, er ungur og upprennandi listamaður sem brennur fyrir baráttumálum umhverfis okkar og plánetu. Veganismi spilar...

„Ég óska engu foreldri að vera í þessari stöðu“

Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov slösuðust alvarlega í bruna í kjallaraíbúð í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagins 23. október. Sú ákvörðun var tekin...

Var fullur af fordómum og fanatík

Ef þú sérð rauðbirkinn mann með rússneska húfu skreytta hamri og sigð og rauða skjóðu í annarri hönd ganga í hægðum sínum um miðbæinn...

Allt tekið upp á myndband

Björk Vilhelmsdóttir var handtekin af ísraelska hernum í síðasta mánuði þegar hún var við ólífutínslu í Palestínu. Hún sat í lögreglubifreið með sex lögreglumönnum...

Hafnar verkefnum ef einhver óregla er í spilinu

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, eða Bomarz eins og hann kallar sig, byrjaði tónlistarferilinn sinn sem trymbill og hefur síðan þá komið víða við á ferlinum....

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum