#viðtal

„Beðið eftir Stefáni Jak“ væri titillinn á ævisögunni

Ingó Geirdal hefur verið einn fremsti töframaður landsins í meira en þrjátíu ár og hefur sýnt mögnuð töfrabrögð sín hérlendis og erlendis. Auk þess...

„Alltaf verið hugfangin af glæpum og sakamálum“

Morðcastið er nýtt hlaðvarp (e. podcast) úr smiðju Unnar Örnu Borgþórsdóttur sem hefur lokið grunnnámi lögfræði, býr í Kaupmannahöfn og er sérstaklega áhugasöm um...

Verk unnin úr gömlum verðlaunagripum

Hrefna Sigurðardóttir og Birta Rós Brynjólfsdóttir sýndu verkefnið Trophy á Hönnunarmars en verkefnið hefur verið í þróun síðan í haust. Þær segja að við...

Á von á barni

Samfélagsmiðlastjörnurnar hafa í nógu að snúast í páskafríinu, ætla að njóta hátíðarinnar og að sjálfsögðu að fá sér páskaegg.„Sko, mitt páskaegg í ár verður...

Prjónað án prjóna

Það getur reynst þrautin þyngri að læra að prjóna og sumir telja sig aldrei geta náð tökum á því þótt þá langi. En nú...

„Missti uppáhaldsmanneskjuna mína“

Hin færeyska Kristina Skoubo Bærendsen skaust fram á íslenskt sjónarsvið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrr í vetur og heillaði áhorfendur með söng sínum. Bak við...

„Elskaði pabba minn þótt ég hataði hann stundum“

Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir fylgdi föður sínum, Sveinbirni Bjarkasyni, í gegnum stigvaxandi alkóhólisma sem að lokum dró hann til dauða langt fyrir aldur fram. Hún...

„Alltaf erfiðara og erfiðara að fara í burtu“

Greta Salóme Stefánsdóttir er óumdeilanlega ein af okkar ástsælustu tónlistarkonum. Hún hefur starfað mikið utan landsteinanna en er nú að flytja sig meira og...

Mikilvægt að geta talað opið um kvíðann

Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona greindist með kvíðaröskun þegar hún við 25 ára aldurinn og segir mikilvægt að fela hana ekki. Hún opnar sig um kvíðann...

„Á að banna fólki að stunda íþróttir vegna líkamsbyggingar?“

Trans fólk hefur lengi barist fyrir réttindum sínum ekki síst innan íþróttaheimsins. Aðstæður trans stelpunnar Ronju Sifjar Magnúsdóttur benda þó til að viðhorf samfélagsins...

Teygir sig út í pönk og popp

Hljómsveitin Kælan Mikla kemur fram á tónleikum á Gauknum í kvöld. Þar mun hljómsveitin meðal annars spila lög af þriðju breiðskífu sinni, Nótt eftir...

Vakti heila nótt án þess að loka bókinni

Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, leikhús- og kvikmyndaframleiðandi og meistaranemi við Columbia-háskóla segir að áhrifaríkar bækur séu þær bækur sem ná bæði að víkka út sjóndeildarhringinn...

Ráðin framkvæmdastjóri þjóðarhljómsveitar Kanada

Arna Kristín Einarsdóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands undanfarin ár, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Þjóðarhljómsveitar Kanada, National Arts Centre Orchestra, og hefur...

„Álfar eru ekki síður spennandi en draugar“

Í bókinni Krossgötur fjalla Bryndís Björgvinsdóttir, þjóðfræðingur og rithöfundur, og Svala Ragnarsdóttir heimildaljósmyndari um álfatrú, álfabyggðir og aðra bannhelga staði á Íslandi, en við...

„Sýni hver vændiskonan raunverulega er“

Guðrún Sigríður Sæmundsen, viðskiptafræðingur og rithöfundur, sendir frá sér skáldsöguna Andstæður nú fyrir jólin. Bókin fjallar um vændi og Guðrún fór í heilmikla rannsóknarvinnu...

Heillaðist af rómantískum hugmyndum um ábyrgðarlítið líf

Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, kann sannarlega að meta góðar bókmenntir og Mannlíf kom því ekki að tómum kofanum þegar það bað Hafliða um að...

„Besta bókin mín alltaf sú næsta“

Glæpasögum Ragnars Jónassonar hefur verið vel tekið og þær komið út víða um heim. Einn erlendi útgefand inn vildi skrifa nýjan endi við eina bók Ragnars, honum fannst svo leiðinlegt þegar aðalsögupersónan dó. Nýlega sendi Ragnar frá sér sína tíundu bók, svolítið draugalega spennusögu.

„Það var reynt að vega að mér um leið og ég kom inn í ráðuneytið“

Sigríður Á. Andersen er álitin með umdeildari stjórnmálamönnum landsins þótt sjálf upplifi hún sig ekki umdeilda. Hún heillaðist af frjálshyggju sem barn eftir að...

„Mér fannst ég aldrei nógu góð“

Þrátt fyrir að hafa verið eitt virtasta og vinsælasta ljóðskáld þjóðarinnar glímdi Linda Vilhjálmsdóttir við vanmetakennd. Það endaði í djúpu þunglyndi sem hún var lengi að vinna sig út úr.