Fyrri hluti: Guðmundur M. Kristjánsson: Vill njóta lífsins í stað þess að deyja frá eftirlaununum

top augl

Ævintýramaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson er á krossgötum eftir tveggja áratuga starf sem hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hann ætlar að njóta lífsins á eftirlaunum í stað þess að vinna lengur og taka áhættuna af því að eiga engin eftirlaunaár. Hann hefur misst of marga félaga til þess að taka áhættuna. Hafnarstjórinn er að leggja upp í þá gullnu siglingu sem fylgir eftirlaunaárunum. Guðmundur, eða Muggi, er Sjóarinn þessa vikuna og þá næstu.

Hér má lesa viðtalið við Guðmund í heild sinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni