Birtu mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum

Tónlistarparið Jóhanna Guðrún og Davíð Sig­ur­geirs­son eignuðust dreng í síðustu viku og birtu mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum á samfélagsmiðlum í gær.

 

„Þessi dásamlegi drengur kom í heiminn 19 júní með hraði. Öllum heilsast vel og við gætum ekki verið þakklátari fyrir þessa tvo demanta,“ skrifaði Jóhanna á Facebook.

Fyrir eiga þau stelpu fædda árið 2015. Systkinin má sjá á myndinni hér fyrir neðan.

AUGLÝSING


Sjá einnig: Jóhanna Guðrún ólétt í Hatara-búning

Mynd / Ernir Eyjólfsson 

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is