Þriðjudagur 18. júní, 2024
7.7 C
Reykjavik

Blómakjóllinn sem hertogaynjan klæddist seldist strax upp

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Margar konur taka Kate Middleton sér til fyrirmyndar þegar kemur að klæðnaði. Allt sem Kate klæðist selst eins og heitar lummur.

 

Hertogaynjan af Cambridge, Kate Middleton, er mikil tískufyrirmynd og þær flíkur sem hún klæðist í opinberum heimsóknum virðast allar seljast eins og heitar lummur.

Ljósblái blómakjóllinn frá Emilia Wickstead sem hún klæddist í dag er engin undantekning. Sá kostar 254 þúsund krónur í vefverslun Net-A-Porter. Kjóllinn hefur rokið út síðan myndir af hertogaynjunni birtust í breskum fjölmiðlum í dag og er nú uppseldur.

Þess má geta að hönnun Emiliu Wickstead er í miklu uppáhaldi hjá hertogaynjunni.

Kjóllinn á vef Net-A-Porter má skoða hérna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -